Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2003, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2003, Síða 25
 MÁNUDAGUR 24. MARS 2003 DV _______49 Tilvera Spurning dagsins Hvað hræðistu mest? Högna Jónsdóttir, 5 ára: Una Ingólfsdóttir, 5 ára: Steinar Berg Baldursson, 5 ára: Agnar Daði Jónsson, 10 ára: Saga Stephensen skólaliði: Björg Sóley Kolbeinsdóttir, 5 ára: Eg er oft rosalega hrædd um aö Drauga í myrkrinu. Eg er rosalega hræddur viö Ég er rosa hræddur viö Ég hræöist stríö, enda á nálum Ég er hrædd viö Ijón. þaö sé krókódíll á eftir mér. kóngulær og hrossaflugur. kóngulær og glæpamenn. núna og mjög ósátt. nruiunnn u 1. meiri tíma fyrir sjálfan þig. Happatölur þínar eru 5, 24 og 44. Flskarnlr (19. febr.-20. mars): Eðlisávísun þín I bjargar þér frá skömm í neyðarlegri aðstöðu og þú sýnir á þér nýja hlið. Hvíldu þig á meðan timi er til. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert mjög heppinn ’ um þessar mundir og flest ætti að fara eins og þú óskar þér. Þú færð óvenjulega mikið hrós. Happatölur þínar eru 1, 29 og 36. Nautið (20. april-20. maí): / Dagurinn verður rólegur og lífið gengur vel hjá þér. Öðrum \inr/ gengur ef til vill ekki jafnvel og það gæti angrað þig. Reyndu að vera ekki of gagnrýninn. Tvíburarnlr (21. maí-2i. iúní): Einhver skiptir um ‘ skoðun og það gæti valdið ringulreið fyrri hluta dagsins. Ekld ' lausmáll, sumir eiga eftir að tala of mikið þegar liður á kvöldið. Krabbinn (22. iúní-22. iúiii: Persóna sem þú hittir I hefur mjög ákveðnar skoðanir, þér til mik- illar ánægju. Þú alvarlega eitthvað sem þú hefur lítið hugsað um áður. Jvíburarnir (2 </ ; vera of lausi bjartsýnn í sambandi við persónulega hagi þína. jVleyjan (23, ágúsU22,..sepU: Varaöu þig að sökkva ekki sjálfum þér í sjálfs- . vorkunn og kenna öðrum um það sem miður fer. Littu í eigin barm og reyndu að gera eitthvað í málunum. Vogin Í23. sept.-23. okt.l: J Þú gætir átt von á því að græða í dag. \ f Passaðu þig að fá r p ekki mikið fé lánað þó að þér bjóðist það. Happatölur þínar eru 12, 17 og 18. Sporðdrekinn (24, 0kt.-2i, nóv.i: Ekki setja hugmyndir þínar fram fyrr en þær I eru fullmótaðar og gættu þess að hrósa eigin hugviti ekki um of. Happatölur þínar eru 2, 23 og 39. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.l: . Þú gætir lent í ' vandræðum með að fá fólk til að hjálpa þér við verkefni sem þú vinnur af þvi að aliir virðast vera uppteknir. Stelngeitin (22. des.-19. ian,): Fyrri helmingur dagsins verður rólegur en eitthvað óvænt biður þín í kvöld, líklega í sambandi við félagslífið. Happatölur þínar eru 4, 5 og 43. Nakhi fyrir frægðata Breska ofurfyrirsætan Elizabeth Hurley hefrn- gert nýjan samning til þriggja ára við snyrtivörufyrir- tækið Estée Lauder sem færa henni um fjögur hundruð milijónir króna í aðra hönd á ári. Til að sýna þakklæti sitt og sanna fyrir umheiminum að hún sé hverrar krónu virði ætlar fyrirsætan og einstæða móðirin að kasta klæðum fyrir nýja ilmvatnsherferð snyrti- vörurisans. Hurley hefur að vísu setið nakin fyrir áður en þetta verður 1 fyrsta sinn sem hún gerir það frá því hún eignaðist son fyrir hálfu öðru ári. Estée Lauder fyrirtækið skipti Hurley út fyrir tíu árum yngri konu sem aðalfyrirsætunni um það leyti og töldu margir að ferill hennar væri þar með á enda. En hún hefur nú sýnt að hún er ekki dauð úr öllum æðum enn. Dagfari_____________________ Aulabárðup gegn óbermi Sagt er að sundurleit stórþjóð eins og Banda- ríkjamenn þurfi að heyja stríð með nokkuð reglulegu áirabili. Þannig sé helst hægt að sameina fólkið í fylkjunum fmimtíu undir einu merki; fánanum með stjömunum sem er þjóðinni svo mikilvægur. Þetta verðum við að hafa í huga þegar fylgst er með fréttum af styrjöldinni suður í írak. Baráttan snýst ekki einvörð- ugu - og ef til vill aðeins aö óveru- legu leyti - um að afvopna Hussein sem svo lengi hefur stjórnað þar landi og lýðum. í styrjöldum er sannleikurinn gjaman fljótur að fjúka. Hreinsan- imar í Rússlandi, stríðið í Kóreu og Víetnam og nú á síðustu misser- um leitin að bin Laden og skothrið- in í Afganistan. Allt það stríð hefur verið skollaleik líkast. Reglulega berast fréttir af því að hryðju- verkaleiðtoginn hafi verið felldur en í næsta fréttatima sprettur hann lifandi upp. Enda segir víst mál- tækið að kötturinn hafi níu lif. Fyrir vikið hef ég allan vara á mér þegar ég fylgist með fréttum af þeim viðsjárverða bardaga sem nú er hafmn fyrir botni Persaflóa. Stríðsfréttaritarar úti á akrinum em fylltir af fréttum sem koma Bandaríkjamönnum best í þessu stríði sem snýst kannski helst um áróður. Fyrir vikið er skiljanlega erfitt að fá að fá raunsanna mynd af veruleikanum. Eitt þykist ég þó vita. Að Saddam Hussen sé óbermi og harð- stjóri og í raun sé þjóðþrifaverk að koma djöfsa fyrir kattamef. En að fara út í stríð nema víðtæk sam- staða ríki um slíkar aðgerðir í stofnunum alþjóðasamfélagsins er hins vegar algjör goðgá. En úr því bardaginn er hafinn er svo sem ekkert annað að gera i stöðunni en vona það besta. Hins vegar má við öllu búast í ljósi þess hverjir halda á veldissprotanum. Hrikalegast í stöðunni er kannski þaö að stærsta herveldi heims - Bandaríkjunum - stjómar maður sem á engan hátt veldur hlutverki sínu. Er raunar ekki of- 1 sögum sagt að maðurinn er hálfur kjáni og aulabárður. Sigurður Bogi Sævarsson blaöamaöur nm Lárétt: 1 kippkom, 4 manneskjur, 7 læst, 8 faðmur, 10 kona, 12 eyktamark, 13 vond, 14 svip, 15 kúga, 16 hnuplaði, 18 lengju, 21 hál, 22 hönd, 23 tarfur. Lóðrétt: 1 vatnagróð- ur, 2 armur, 3 kyrrviðri, 4 snjóug, 5 tryllti, 6 glöð, 9 sakaruppgjöf, 11 straum, 16 al, 17 tré, 19 hljóða, , 20 planta. Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason var tefld blindandi af báðum og þá er auðveldara að leika af sér! Svartur verður nú mát upp úr þurru en svona er víst skákin, lifið og allt það! Hvítt: Peter Leko (2736) Svart: Evgeníj Bareev (2729) Frönsk vörn. Monte Carlo, Mónakó(l), 15.3. 2003 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Rbd7 6. Rf3 Be7 7. Rxf6+ Bxf6 8. h4 h6 9. Bxf6 RxfB 10. Dd2 b6 11. Bb5+ Bd7 12. Bc4 c5 13. Re5 Hc8 14. Ba6 Hc7 15. 0-0-0 De7 16. g4 cxd4 17. g5 Rd5 18. g6 fB 19. Rxd7 Dxd7 20. Dxd4 0-0 21. Bc4 Hfc8 22. Bb3 Hc5 23. Hhel Dc7 24. c3 Kh8 25. Kbl e5 26. Dg4 Hd8 27. De4 Rf4 28. Hxd8+ Dxd8 29. Hdl Dc8 30. Bf7 Hc7 31. Db4 Da8 32. Dd6 Hc8 33. a3 Df3?? (Stöðumyndin) 34. Dd8+ 1-0. Lausn á krossgátu Hvftur á leik! Flestir sjá nú fljótt hvem óskunda hvítur getur gert, kunni þeir á annað borð eitthvað fyrir sér í skák. Svart- ur var að leika 33. Df3?? Betra var 33. b5 með óljósri stöðu. En þessi skák •pin os ‘edæ 61 ‘^se l\ T£s 91 ‘umeo II T?OB 6 ‘1?3 9 ‘IQO s ‘UTjequu?} p ‘BnoiúuSoj 8 ‘ujo z ‘jos t utaugoq Tubu iz ‘Bijni zz ‘diafs t6 ‘nrnaej 8t ‘ib;s gt ‘B5jo st ‘SBjq n ‘mæjs et ‘uou zi ‘yiu ot ‘Subj 8 ‘QBSjOj l ‘ioqj 1 ‘jods t UfaJ?! rnrnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.