Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2003, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2003, Síða 27
MÁNUDAGUR 24. MARS 2003 I>V 51 Tilvera Fjölþjóöadagur í Ólafsvík: Eg elska þig á fimmtán tungumálum Á laugardag var haldin fjölþjóða- dagur í Olafsvík á vegum Ólafsvíkur- kirkju og er þetta í fyrsta siim sem haim er haldinn. Aö sögn sr. Óskars H. Óskarssonar, sóknarprests í Ólafs- vík, tókst dagurinn mjög vel í alia staði. Alls tóku 15 þjóðir þátt. Hátíöin hófst í kirkjunni og þar kynnti fólk frá þessum löndum menningu land síns í tali og tónum og fórst þeim það hlutverk öllum vel úr hendi. Allir urðu að segja fjórar setningar á sínu tungumáli en það voru „góðan daginn, góða kvöldið, hvað segir þú gott“. Óg að lokum „ég elska þig“. Þegar samkomunni lauk í kirkj- unni var farið í safhaðarheimilið og þar biðu gesta borð hlaðin kræsing- um sem fólkið frá þjóðlöndunum 15 höfðu útbúið og einnig voru ýmsir munir þar til sýnis. Þá voru einnig margir í litrík- um fötum sem setti failegan svip á hátíðina. Séra Óskar sagði að í Snæ- fellsbæ væri fólk frá að minnsta kosti 23 löndum og fjöldinn væri um 150 og þaö gera 9% af bæjarbú- um. Fjölmennastir eru Pólverjar og fólkið vinnur við hin ýmsu störf þó flestir séu í fiskvinnslunni. Mikiil Rússland og Týról I miöjunni er Barbara Fleckinger frá Suöur-Týról og meö henni eru mæögur frá Rússlandi, Valentina Kai til hægri og dóttir hennar, Viktoría, til vinstri. 15 þjóóir Allur hópurinn sem kynnti sitt land í Ólafsvíkurkirkju. fjöldi fólks úr Snæfellsbæ mætti til að kynnast siðum og menningu land- anna og talað var um að halda aftur svona fjölþjóðadag aö ári. -PSJ *• Pólsk tónllst Pólskar stúlkur tóku lagiö viö góöar undirtektir. Gimilegt hlaöborö Maturinn ergimilegur á aö líta og bragö- góöur eftir því. Frá vinstrí eru þærJohanna frá S-Afríku, Ashura frá Tansaníu, Bu og Kim frá Taílandi ogJune frá SAfíríku. 7. bekkur ÞÞ í Selásskóla Þessir krakkar úr 7. bekk ÞÞ í Selásskóla komu í heimsókn til DV um daginn og kynntu sér starfsemina: Andri Snær Kristinsson, Arnar Páll Skúlason, Ármann Kristjánsson, Ásdís Karen Friöbjörnsdóttir, Bergur Logi Lúðvíksson, Bjarki Freyr Sigvaldason, Bjarki Stefánsson, Eggert Freyr Pétursson, Elín Ósk Hjartardóttir, Elísabet Osp Guðmundsdótti, Gróa Siguröardóttir, Hanna María Óskarsdóttir, Haukur Steinn Logason, Heiörún Siguröardóttir, Helgi Björnsson, Hlyn- ur Erlendsson, írís Elva Ólafsdóttir, Jónína Klara Pétursdóttir, Magnús Snorri Bjarnason, Margrét Gísladóttir, Matthild- ur Björg Bjarnadóttir, Óli Valur Ólafsson, Stefanía Ýrr Þóröardóttir, Sölvi Þrastarson, Thelma Lind Jónasdóttir og Þórir Benedikt Björnsson. Sigunsæl fjölskylda , Hjalti Már Hauksson, 16 ára Ólafsfirðingur, varð íslandsmeist- ári í skíðagöngu 17-19 ára pilta á göngumóti á Akureyri um síðustu helgi. Hjalti vann þar þijú göngu- mót. Hann fetar þama í fótspor föð- urins, Hauks Sigurössonar, sem er gamall jaxl í göngunni og íslands- meistari. Þá hefur Lisebet dóttir Hauks orðið íslandsmeistari í göngu og einnig Kristján bróðir hennar. Eflaust er það einsdæmi að faðir og - DV-MYND HALLDÓRINGIÁSGEIRSSON Fjolskylda Islandsmeistara Þau Lisebet, Hjalti Már og Kristján Hauksbörn eru hér á göngumóti á Akur- eyri um síöustu helgi ásamt ættfööurnum, Hauki Sigurössyni. Hjalti Már varö þar íslandsmeistari í flokki eldri pilta. þijú böm hans verði öll landsmeist- arar í sömu íþrótt. -HIÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.