Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Blaðsíða 23
23 FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003____________________________________________________________ Tilvera Spurning dagsins Ferðu oft í kirkju? Kristófer Kristjánsson, 12 ára: Þaö eru tvær vikur síöan, ann- ars fer ég aldrei. Sturla Sigurðarson, 12 ára: Fór um jólin meö skólanum, mér finnst leiöinlegt í kirkju. Narfi Þorsteinsson, 12 ára: Ég fór um jólin meö skólanum, annars fer ég aldrei. Stefán Gunnar Jóhannsson, 12 ára: Ég fór óvart í fulloröinsmessu í staö barnamessu og sofnaöi. Siguröur Hjartarson, 12 ára: Fór meö skólanum um jólin, hef aldrei fariö nema meö skólanum. Marinó Guðmundsson, 12 ára: Ég fór meö skólanum um jólin og sofnaöi. Stjörnuspá Vatnsberlnn (20. ian,-lS, febr.l: ■ Þú gætir orðið var við * að einhver sé að fara á bak við þig og reyni jafhvel að snúa vinum þínum gegn þér. Þú þarft ekki að vera hræddur um að það takist. Fiskarnir (19. fehr.-20. marsl: Kvöldið verður rólegt log þú hittir einhvem sem segir þér mikilvægar fréttir. Hugsaðu þig vel um áður en þú eyðir miklum peningum. Hrúturlnn (21. mars-19. aorih: ^^Hvemig sem þú reynir ^■•^mJivirðist ákveðið mál * ekki ætla að ganga upp. Þú ættir að líta í kringum þig og vita hvort þú ert á réttri leið. Nautið (?0. aoril-20. maíl: Reyndu að leysa , ágreining sem staðið hefur í nokkurn tíma og hreinsa andrumsloftið. Þér gengur vel í vinnu og námi. Tvíburarnir (21. mai-21. iúnii: Þú nýtur stuðnings ''Qölskyldunnar í sambandi við nýtt viðfangsefni. Varaðu þig á folki sem hefur gaman af þvi að baktala annað fólk. Krabblnn (22. iúní-22. iúin: Þó að útlitið sé svart kfyrri hluta dagsins, " sérstaklega varðandi frama sem þú vonaðist eftir, skaltu ekki örvænta. Þú átt efdr að fá annað tækifæri. r taugardaglnn 29. mars Liónið (23. iúli- 22. áeústl: , Þetta verðiu' rólegur dagur og þú ættir að nota hann vel, meðal annars til að skipuleggja áriðandi mál. Kvöldið verður ánægjulegt. Mevlan (23. áeúst-22. ascUi VV/v Efþúhyggurá ferðalag á næstunni \\^&.er best að ákveða ekki ^ r neitt nema í samráði við ferðafélagana, annars er hætta á að upp komi ósætti. Voein (23. sept.-23. okt.i: J í dag er ástæða fyrir Py þig að vera bjartsýnn V^r enda átt þú góð r f samskipti við ákveðna manneskju. Happatölur þínar era 1, 9 og 45. Spprðdreklnn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn er heldur v'iðburðasnauður ^hjá þér og heldur meira verður um að vera hjá vinum þínum. Ekki láta það angra þig. Bogmaðurlnn (22. nóv.-2l. des.i: |Einhver misskilningur rkann að koma upp í dag og þú verður að leysa úr honum sem allra fyrst því annars gætu fleiri flækst í málið. Stelngeltin (22. des.-19. ian.C Ekki hafa áhyggjur þó að ákveðin persóna sé fjarlæg í augnablikinu. Þú hefúr ekki sýnt henni mikla athygli undanfarið. Happatölur þínar eru 20, 24 og 47. Paul heldur í Evróputúr Bítillinn og þjóðsagnapersónan Sir Paul McCartney lagði á þriðjudaginn af stað í sína fyrstu hijómleikaferð um Evrópu í heilan áratug þar sem hann mun flytja að minnsta kosti 22 af gömlu góðu Bítlalögunum sem er helmingi meira en sjálflr Bítlamir komust yfir á einum tónleikum þegar þeir voru upp á sitt besta. Á meðal laga sem talið er að Paul muni flytja eru Back in the USSR, I Saw Her Standing There, Yesterday og The Long and Winding Road en auk þess mun hann flytja nokkur lög frá Wings- tímabilinu og sólóferlinum. Tónleikaferðin hófst í París en þaðan heldur Paul til Barcelona og Antwerpen áður en heimamenn fá að berja hann augum í byrjun aprfl. Paul leggur í Evróputúrinn eftir vel heppnaða hljómleikaferð um Bandaríkin í fyrra en þar sló hann öfl aðsóknar- og tekjumet. Dagfari Ættapstoltiö beið hnekki Nýlega átti ég því láni að fagna að ferðast um Njáluslóðir með fræöaþulnum Jóni Böðvarssyni og fleiri. Þetta var tveggja daga ferð í rútu og ekið um sunnlenskar sveit- ir allt til SvínafeUs í Öræfum, höf- uðbóls Flosa. Jón Bö er engum manni líkur. Frásagnarsnflldin er slík að það er dauður maður sem ekki hrífst með og gildir þá einu hvort hann riíjar upp þúsund og þriggja ára gamla atburði eða segir sögur úr samtímanum. Nú er þar til máls að taka að kvöldið áður en lagt var af stað hafði ég skroppið inn á vef íslend- ingabókar hinnar nýju og rakið þar ættir mínar til hinna fomu Svínfellinga, meðal annars Þor- geirs, bróður Flosa, sem tók við goðorðinu eftir hann. Af Flosa staf- aði nokkur ljómi í mínum huga og þeim höfðingjum sem á eftir hon- um sátu í SvínafeUi. Því jafnvel þótt Flosi hefði farið fyrir brennu- mönnum 1011 og unnið fllvirki á Bergþórshvoli, nauðugur vUjugur, þá vann hann sig í álit síðar í sög- unni er hann sættist við Kára heil- um sáttum þótt sá hefði stráfeUt flesta brennumenn. Slíkt var ekki algengt á þessum tíma. Ættarstolt mitt beið því verulega hnekki þeg- ar upp voru rifjaðir í rútunni at- buröir frá 13. öld. Þá gusu upp rammar deUur innan þessa göfuga stofns er leiddu tfl þess að tveir ungir frændur mínir voru háls- höggnir. Ég var alveg miður mín. Ekki síst af því annar þeirra og sá sem stóran þátt átti í ófriðnum hét sama nafni og einn af mínum upp- áhaldsfrændum í samtímanum - er sat hjá mér í rútunni. Gunnþóra Gunnarsdóttir blaöamaöur Lárétt: 1 hár, 4 vanstflltur, 7 umgerð, 8 merki, 10 starf, 12 skagi, 13 laupur, 14 sía, 15 bleytu, 16 megn, 18 tanga, 21 roki, 22 mánuður, 23 ástundun. Lóðrétt: 1 sorg, 2 kista, 3 skoðir, 4 nauðsyrflegt, 5 tré, 6 sefa, 9 taldi, 11 hests, 16 dýjagróður, 17 líf, 19 svardaga, 20 glutri. Lausn neðst á síöunnl. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! í tímahraki gerast oft skrýtnir leikir og hér leikur Jansa af sér og gefst upp gegn hinum unga landa sínum, Votava. Staðan er erfið, hvítur hótar 41. Dxg7+ og 42. Hxd4 með ægilegum fráskákarhót- unum. Eftir hinn gerða leik, 40. - Re2+, kemur 41. Hxe2! og hvítur vinnur auð- veldlega eftir 41. Dxdl+ 42. Kh2 Hg8 43. Rg5! En svona fór hjá hinum ágætu Tékkum. Hvítt: Jan Votava (2518) Svart: Vlastimil Jansa (2504) Enski leikurinn. Þýska deildakeppnin, Forchheim (13), 09.03. 2003. 1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. e3 Bg7 4. Rf3 Rf6 5. d4 0-0 6. Be2 cxd4 7. Rxd4 Rc6 8. 0-0 d6 9. Rxc6 bxc6 10. e4 Hb8 11. Dc2 Rd7 12. Be3 Da5 13. Bd2 Rc5 14. b3 Re6 15. Hacl Rd4 16. Dd3 f5 17. Bdl fxe4 18. Rxe4 Df5 19. De3 c5 20. h3 Bb7 21. Rg3 Dd7 22. Bg4 Dc6 23. Be6+ Kh8 24. Bd5 Da6 25. Dxe7 Bxd5 26. cxd5 Dxa2 27. Bc3 Dxb3 28. Dxd6 Db6 29. De7 Hbe8 30. Dd7 Hd8 31. De7 Hfe8 32. Df7 Hf8 33. De7 Dd6 34. Dxa7 Ha8 35. Db7 Hab8 36. Da7 Dxd5 37. Hfel Ha8 38. De7 Ha2 39. Re4 c4 40. Hcdl (Stöðumyndin) 40. - Re2+ 1-0 Lausn ákrossgátu •ios 02 ‘Qia 61 ‘ia® it ‘Ajs 9i ‘sinvf II ‘liojn 6 ‘boj 9 ‘qia 9 ‘ipuessiuio (7 ‘JiijBSUUEJ g ‘ijjo 2 ‘)ns 1 ::»ajQpq 'iuqi 82 ‘JIIÁ 22 ‘ipuiÁ iz ‘SS0U 81 ‘5[æ)s gj ‘bSb 91 ‘PjBS Pt ‘SI0UI 81 ‘S8U Zl ‘BÍQl 01 ‘UljB) 8 ‘IUIUIBJ i ‘jæAO þ ‘JOlJS ) :))QJB1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.