Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Blaðsíða 30
 30 FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003 ■J Tilvera i í I } SmHRH v BIO HUGSADU STORT lAiifiABÁ*----5532075 Þeir iíta bara út eins og löggur! Grínið fer í gang með tveimur geggjuðum - Steve Zahn og Martin Lawrence! KALUA ÞAKINU: EINGONGU SYND UM HELGAR. REGIWOGinn SÍMI 551 9000 Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti. POWERSYNING. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd (lúxus kl. 8. STEVEZAHN MftRTIH UWRENCE J SECURITY aTis Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Þar ó meðal bésta myn Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! undirtoná)r Ó.H.T.Rá^ (^leit.ÍS FtN.M í)fSTtXATIt)N Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Fróbœr spennutryllir sem hrœðir úr þér líftóruna. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. HOURS: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1 óskarsverðlaun B.i. 12 ára. FRIDA: Sýnd kl. 5.30 og 8. 2 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. GANGS OF NEW YORK: Sýndkl. 10.B.L 16ára. ralph fiennes jennifer lopez STEVEZAHH MARTiM IAWREHCE ★★ eas,on...K)ve Þeir lita bara út eins og löggur! Grinid fer i gang með tveimur geggjuðum - Steve Zahn og Martin Lawrence! SOLARIS: Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. CHICAGO: 1 Lúxus kl. 5.30 og 10.30. 6 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. SPYKIDS2: Sýndkl. 3.45 og 5.50. □□ Dolby /DD/Sffif Ihx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. ABOUT SCHMIDT: Sýnd kl. 5.30. B.i. 12 ára. VEÐRIÐ Á MORGUN SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 20.06 19.53 SOLARUPPRAS A MORGUN RVÍK AK 06.58 06.42 SIÐDEGISRÓÐ RVÍK AK 16.23 20.56 ARDEGISFLOÐ RVÍK AK 04.44 09.17 Su&vestan og vestan 8-13 m/s og éljagangur um landlö sunnanvert en hægari og úrkomulítiö noröan til. Vaxandl norðlæg átt norövestan til á landlnu síödegls og snjókoma eöa él. Víöa vægt frost. VEÐRIÐ I DAG Su&vestlæg átt, 3-8 m/s og skúrir í fyrstu en sí&an 8-13 m/s og él, einkum sunnan- og vestanlands. Hltl 0 tll 7 stlg í dag, hlýjast austan tll, en ví&a vægt frost í nótt. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI skýjaö 2 BERLÍN BERGSSTAÐIR skýjaö 3 CHICAG0 skýjaö 12 BOLUNGARVÍK skýjaö 3 DUBLIN þoka 5 EGILSSTAÐIR alskýjað 5 HALIFAX heiöskírt 3 KEFLAVÍK skúr 3 HAMBORG þoka -1 KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 4 FRANKFURT léttskýjaö 6 RAUFARHÖFN skýjaö 1 JAN MAYEN úrkoma í gr. -7 REYKJAVÍK skúr 2 LAS PALMAS léttskýjaö 16 STÓRHÖFÐI úrkoma í gr. 4 LONDON mistur 5 BERGEN rigning 1 LÚXEMBORG léttskýjaö 7 HELSINKI þokumóða 0 MALLORCA súld 13 KAUPMANNAHÖFN þokuruöningur 0 MONTREAL heiðskírt 0 ÖSLÓ léttskýjaö -1 NARSSARSSUAQ -17 STOKKHÓLMUR 0 NEWYORK hálfskýjað 8 ÞÓRSHÖFN rigning 6 ORLANDO léttskýjaö' 18 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 2 PARÍS rigning 11 ALGARVE skýjaö 13 VÍN skýjað 7 AMSTERDAM heiöskírt 5 WASHINGTON hálfskýjaö 4 BARCEL0NA súld 14 WINNIPEG heiöskírt -6 2 ? aýÍiííí. :> 13 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur 0 2 0 2 2 5 HUSi ■KLilil ■Mði&l nUVTIL TO^TIL FRA TIL 5 10 8 15 5 10 / ♦ ♦ NA5-10 Gengurí Fremur hæg m/s og norðan 8-15 nor&læg e&a úrkomuliti&, m/s me& breytlleg ðtt. en vaxandi snjókomu Bjartvi&ri suðaustarv e&a éljum, sunnanlands átt me& en léttlr en annars slyddu heldur tll dálitll él. sunnanlands sunnanlands. Vi&a vægt sí&degis. Hlti Hltií frost. í krlngum krlngum frostmark. frostmark. j 'JP' Hilmar Karlsson skrifar um fjölmiðla Það sem Bretar gera betur en aörir Bretar þurfa nú að búa við það að vera beinir þátttakendur í stríðinu í írak. Ekki veit ég um getu breskra hermanna og hversu snjallir stríðsmenn þeir eru en samkvæmt fréttum virð- ast þeir eitthvað utangátta, þyrl- ur þeirra rekast hver á aðra og nákvæmnin í eldflaugaskotum er ekki til að hrósa sér af. Ef Bretum förlast hemaðar- listin þá bæta þeir það upp með sjónvarpslist. Heimildamyndir og sakamálamyndir sem Bretar senda frá sér em enn þann dag í dag með allra besta sjónvarps- efni sem hægt er að bjóða upp á. Þetta hefur verið svo öll þau ár sem íslenskt sjónvarp hefur starfað og verður sjálfsagt þannig í náinni framtíð. Tvær þáttaraðir sem RÚV sýn- ir er með því allra besta sem sjónvarp getur boðið upp á. Á mánudagskvöld var sýndur fyrsti þátturinn í heimilda- myndaflokknum Lífshættir spen- dýra (The Life of the Mammals). Þar er við stjómvölinn David Attenborough sem í áranna rás hefur veitt okkur einstaka sýn í náttúruna og lífið á jörðinni. Þótt aldurinn sé farinn að fær- ast yfir hann ferðast hann heimshoma á milli, leggur sig í líma við að vera með spennandi lýsingar og ótrúlegar myndir úr náttúrunni, hvort sem um er að ræða lifandi vemr eða landslag. í fyrsta þættinum sýndi hann muninn á spendýmm og öðrum í dýraríkinu. Eins og vænta mátti fór hann með áhorfandann inn í ævintýraveröld sem er í sumum tilfellum við túngaröinn hjá okkur. Hin þáttaröðin er sakamála- serían Dauðir rísa (Waking the Dead) sem er í átta hlutum. Þeg- ar em þrjár sjálfstæðar myndir búnar í sex hlutum. Seria þessi fjallar um deild innan lögregl- unnar sem tekur fyrir gömul og óleyst sakamál. Tekur hvert mál tvo hluta. Verðiu' að segjast eins og er að þama er hver myndin annarri betri. Handritið er mjög vel skrifað, flókin saga sem tek- ur óvænta stefnu þegar síst var- ir og leikarar em góðir með Trevor Eve fremstan í flokki. Sakamálamyndir fyrir sjónvarp verða ekki betri. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.