Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Page 9
+ 9 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003 I>V Fréttir ir taldar hafa leitt til innlagnar á sjúkrahús. Þar af voru 14 tilvik talin hafa stofnað lífi sjúklings í hættu, eins og áður sagði. Magnús Jóhannsson segir að þessi mörgu tilvik lifrarbólgu hjá Herbalife-neytendum hafi valdið áhyggjum. Hann hafi því gert ein- falda tölfræðilega útreikninga á því hvort marktækt væri að svo mörg lifrarvandamál hefðu komið í ljós í tengslum við neyslu Her- balife en ekkert vegna ginseng. Munurinn hafi verið marktækur. Því hafi ekki verið hægt að út- skýra þennan fjölda með einhverj- um tilviljunum eins og talsmenn Herbalife heföu viljaö gera. Hann segist hafa fengið tölvupóst frá talsmönnunum löngu eftir að nið- urstöður könnunarinnar birtust, þess efnis að þeir treystu sér ekki til að draga þær í efa. „Það virðist vera að þama hafi verið tímabundið vandamál á ferð- inni. Þá kemur sú hugsun upp hvort tíndar hafi verið rangar og eitraðar jurtir. Það hefur iðulega komið fyrir í heiminum að upp hafa komið alvarlegar aukaverkan- ir og veikindi af völdum fæðubótar- efna vegna þess að tíndar voru rangar jurtir. Til er fjöldinn allur af slikum tilfellum,“ segir Magnús. Hann segir enn fremur að mik- ' ið skorti á að fylgst sé reglulega með aukaverkunum og ofnæmi sem fæðubótarefni og náttúrulyf geta valdið. Þá virðist fólk al- mennt ekki mjög meðvitað um hvað það sé að setja ofan í sig. „Ég tel að það þyrfti að vera betra upplýsingaflæði, sambæri- legt við það sem gerist um lyf,“ segir Magnús. „Komi upp alvar- legar aukaverkanir sé það til- kynnt til Lyfjastofnunar. Þar til bært embætti fylgist síðan með og skrái þessi tilvik. Fólk getur verið að veikjast af þessu án þess að það komist nokkurn tíma upp.“ -JSS * PEUGEOT UMBOÐSAÐILAR: Reykjanesbær BfLAVÍK sími 421 7800 • Akranes BfLVER slmi 431 1985 • Akureyri HÖLDUR sími 461 3014 • Vestmannaeyjar BRAGGINN sfmi 481 1535 307 VATNAGARÐAR 24 - 26 • SlMI 520 1100 öryggi þitt skiptir Peugeot öllu máli. Aksturseiginleikar bílsins eru með þeim bestu í sínum flokki og öllum stjórn- tækjum hugvitsamlega fyrirkomið til að öryggistilfinning þín sé sem mest. Traust yfirbygging bílsins er sérstaklega hönnuð til að verja þig og farþega þína. ABS bremsukerfi og 6 loftpúðar veita þér síðan viðbótarvörn þegar mest á reynir. Láttu draum þinn rætast. Fáðu þér fjölskyldubíl sem flytur þig á öruggan hátt hvert á land sem er. Peugeot 307 1.6i Station kostar aðeins frá kr. 1.725.000,- SJÁÐU VERÐIÐ BÓNUSVÍDEÓ Leigan í þínu hverfí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.