Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Síða 15
15
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003
PV__________________________________________________________________________________________________Menning
Það besta og það versta
Tónleikar í gulri röð hjá Sinfóníuhljómsveit
íslands í gærkvöldi voru hinir sögulegustu. Þar
mátti heyra bæði það besta sem gerist á tón-
leikapöllum hér heima og sennilega það versta.
Á efnisskránni voru mjög vel þekkt verk og sal-
urinn fullur. Hið síðarnefnda væntanlega
miklu frekar vegna þess hve frægur hann er og
dáður, einleikari tónleikanna, Joshua Bell
fiðlusnillingur. Stjórnandi var Petri Sakari.
Fyrsta verkið af þremur á efnisskránni heyr-
ist ekki oft og greinilega ekki að ástæðulausu.
Þetta var tónaljóðið Macbeth eftir Richard
Strauss. Ljóst er að hægt er að leika þetta verk
mun betur en gert var í gær. Hljómurinn í
hljómsveitinni var sundurleitur, groddalegur
og oft óhreinn.
Tónlist
Upphafstónarnir í næsta verki hrísluðust inn
í sálina samfara miklum létti því þarna var
hljómur allur annar og greinilegt að hljómsveit-
in var - eins og kannski má orða það - með á
nótunum. Joshua Bell reyndist hafa mjög vel
mótaðan og skýrt skilgreindan karakter í leik
sínum. Tónn hans var kraftmikill og ástríðu-
fullur án þess að daðra nokkru sinni við væmni
eða tilfinningasemi. Hann fór með djörfum
hætti hægt í gegnum margar hendingarnar og
lyfti þeim þannig í hæglátri spennu en alltaf fal-
legri. Hann nánast andaði gegnum fiðluna og
söngur hans var samfelidur og hrynrænt sér-
lega lifandi. Kadensan í lok fyrsta kafla var fal-
leg þversumma af stefjaefninu. Stjórnandinn
mótaði ágætlega hlutfóll í hljóðstyrk en túlkun
hljómsveitarinnar nálgaðist ekki hæðir einleik-
arans.
Síðust á efnisskránni var Sinfónía nr. 5 eftir
Beethoven. Verk sem við höldum öll að við
þekkjum en kemur okkur alltaf með einhverj-
um hætti á óvart. Augnablikin eru svo mörg
stórkostleg og möguleikamir á sjónarhomum
óteljandi. En þau eru ekki öll jafn góð sjónar-
hornin og flutningurinn nú sýndi það. Þetta var
eins og að horfa á ballettsýningu baksviðs í
hröðu tempói með eingöngu varadönsumm á
sviðinu. Fyrsti kaflinn hafði verið sléttaður út
og treginn dreginn úr honum eins og tönn úr
manni með tannpínu - greinilega eitthvað sem
taiið var að mætti missa sín. í öðrum kafla náð-
ist örlítið meiri eining og túlkun varð fyrir það
dýpri og nokkur augnablik þar mjög áheyrileg.
Þriðji og fjórði kaflinn geymdu svo óteljandi
augnablik er munu lifa sem dæmi um þá hryn-
rænu flatneskju sem hægt er að framkalla úr
efnivið jafn fjölbreyttum og snilldarlega ofnum
og þessum.
Það verður að játast að miklu skemmtilegra
hefði verið að fara heim með fiðluleikinn í eyr-
unum en hraðsoðna sinfóníu Beethovens. Það
er auðvelt að vera vitiur eftir á, en má ekki fara
að raða atriðunum á efnisskránni upp þannig
að öruggara sé að menn fari heim glaðir í
sinni? Má ekki bara enda á hápunktinum?
Sigfríður Björnsdóttir
Sinfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíói 3.4. 03:
Macbeth eftir Richard Strauss. Fiölukonsert eftir Johann-
es Brahms. Sinfónía nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven.
Einleikari: Joshua Bell. Stjórnandi: Petri Sakari.
Joshua Bell flðlusnillingur
Hann nánast andaöi gegnum fiöluna ...
DV-MYND PJETUR
Draumarnir rætast
Leikfélag Reykja-
víkur og íslenski
dansflokkurinn
efndu í vetur til
samkeppni um
frumsamið dans-
leikverk eða verk
er flokkast gæti
undir dansleikhús. Þátttakan
var svo góð að níu hugmyndir
voru valdar til áframhaldandi
þróunar þótt upphaflega stæði
til að þær yrðu aðeins sex. Þátt-
takendur fá aðstöðu í Borgar-
leikhúsinu og hjálp frá leikur-
um þess og dönsurum til þess
að vinna verkin. Þeir sem
munu vinna hugmyndir sínar
áfram eru Árni Pétur Guðjóns-
son, Eva María Jónsdóttir og
Marta Nordal, Gísli Örn Garð-
arsson, Guðmundur Helgason,
Helena Jónsdóttir, Jóhann
Freyr Björgvinsson, Ólafur Egill
og Gunnlaugur Egilssynir, Ólöf
Ingólfsdóttir og Peter Anderson.
Afrakstur hugmyndasam-
keppninnar verður sýndur á
Stóra sviði leikhússins laugar-
daginn 7. júní. Samuel
Wuersten, rektor dansakademí-
unnar í Rotterdam og stjórnandi
Holland Dance Festival, verður
formaður fimm manna dóm-
nefndar sem velur bestu dans-
leikverkin.
Tilgangur keppninnar var að
gefa fólki tækifæri til að koma á
framfæri hugmyndum sínum
um dans og leikhús. Þetta er til-
tölulega ung listgrein sem hefur
verið í stöðugri þróun síðustu
áratugi úti í hinum stóra heimi.
íslenski dansflokkurinn og Leik-
félag Reykjavíkur vilja leggja
sitt af mörkum til að efla list-
greinina og þróa áfram, og er
keppnin skref í þá átt.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavikur
STÓRA SVH)
PUNTILA OC MATTI Bertolt Brecbt
5. sýn. su. 6/4 kl. 20, blá kort
Fi. 10/4 kl. 20 Su. 13/4 kl. 20
Lau. 26/4 kl. 20
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
iSLENSKI DANSFLOKKURINN
- Þijú ný verk eftir Katrínu Hall, Láru
Stefánsd. og Ed Wubbe
í kvöld kl. 20
ATH. SÍÐASTA SÝNING
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sdlina og KarlÁgúst Úlfsson
Lau. 5/4 kl. 20 Fö. 11/4 kl. 20 Lau. 12/4 kl.
20 Fö. 25/4 kl. 20 Lau. 3/5 kl. 20
ATH. Sýningum lýkur í vor
NÝJA SVIÐ
SUMARÆVINTÝRI
e. Shakcspeare og leikhópinn
Frumsýning fi. 10/4 kl. 20, UPPSELT
Su. 13/4 kl. 14 -
ATH. breyttan sýningrtíma
Mi. 23/4 kl. 20 Lau. 26/4 kl 20 Su. 27/4 kl 20
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ
KONAN HANS VÆRIHATTUR
eftir Peter Brook og Marie-HélÉne Estienne
í kvöld kl. 20 Su 6/4 kl. 20
Fö 11/4 kl. 20
Fö 25/4 kl. 20
KVETCH eftirSteven Berkojf
í SAMSTARFI VIÐ Á SENUNNI
Su 13/4 kl. 20 Fi. 24/4 kl. 20
15:15 TÓNLEIKAR CAPUT SÓLÓ
Lau. 5/4 kl. 15:15
ÞRIÐJA HÆÐIN
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Lau. 5/4 kl. 20 Su. 13/4 kl. 21.
Ath. breyttan sýningartíma
Lau. 3/5 kl. 20
Takmarkaður sýningafjöldi.
LITLA SVIÐ
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
I SAMSTARFI VIÐ SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau. 5/4 kl. 14 - UPPSELT
Lau. 12/4 kl. 14
Lau. 26/4 kl. 14
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í SAMSTARFI VIÐ VESTURPORT
í kvöld kl. 20 Mi. 9/4 kl. 20
Lau. 12/4 kl. 16 Lau. 12/4 kl. 20
Fö. 25/4 kl. 20
FORSALUR
LEIKHÚSMÁL götuleikhús
Su. 6/4 kl. 20.15 - Umræðukvöld
ALLIR í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA!
Borgarleikhúsid er fjölskylduvænt leikhús:
Börn, 12 ára og yngri, fá fritt í leikhúsið í
fylgd með forráðamönnum.
(Gildir ekki á söngleiki og barnasýningar.)
BEYGbyR
f IÐNO
Fös. 11. apríl. kl. 21.00
Miðasalan í lönó er opin frá 10-16 alla virka daga,
14-17 um helgar og frá kl. 19 sýningardaga.
Pantanir í s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 döqum fyrir sýninqar.
Hin smyrjQndi jómfrú
Nærandi leiksýning fyrir líkamo og sól.
Sýnt íIðnó:
Fös. 4. apríl. kl. 20.00, uppselt
Mið. 16. apríl, kl. 20.00, örfá sæti
Lau. 19. apríl, kl. 20.00
Lau. 25. apríl, kl. 20.00
Sun. 26. apríl, kl. 20.00
Síðustu sýningar.
„Maðurinn sem... er ævintýraferð um heilabörkinn, vitsmunalegskemmtun
þar sem tilfinningarnar kvikna þar sem þær eiga heima: i huga áhorfandans"
ÞTMbl
„Maðurinn sem ... er mjög skemmtileg og áhugaverð sýning og sýnir vel
Laugardagur 5. aprílkl. 14.
Trompet og píanó.
Einleikaraprófstónleikar frá
Tónlistarskólanum í Rvík.
Vilhjálmur Ingi Sigur&rson, trompet,
og Hrefna Eggertsdóttir, píanó.
Verðkr. 1.000/500.
Sunnudagur 6. apríl
TÍBRÁ: Frá „StröncT til fi
rílkl.20.
til fjarlægra
stranda
Helga Ingólfsdóttir leikur einleiksverk
fyrir sembal efidr Haflitk Hallgrímsson,
Henry Purcell, Elínu Gunnlaugsdóttur,
Oliver Kentish, J. S. Bach, Georg Böhm
og Leif Þórarinsson.
Verðkr. 1.500/1.200.
Þriðjudagur 8. apríl kl. 20.
Fiða og píanó; Utskriftartónleikar frá
Listaháskóla IsIands.Elfa Rún
Kristinsdóttir, fida, og Kristinn Öm
Kristinsson, píanó.
Miðvikudagur 9. apríl kl. 20
Píanótvenna Steinunn Birna
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti
Sigur&son leika tórdist fyrir tvær
slaghörpur eftir Debussy, Fauré, Grieg,
Shostakovich, Brahms, Tchaikovsky og
Milhaud.
Verð kr. 2.500/2.000/1.500
hvers megnugur hópurinn á Nýja sviði Borgarleikhússins er.... þarna
er á ferðinni einn áhugaverðasti leikhópur landsins." MÞÞ RÚV
G NOVARTiS
hélt að konan hans væri hattur
eftir Peter Brook og Marie-Héléne Estienne
leikstjóri Peter Engkvist
BORGARLEIKHUSIÐ