Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Qupperneq 28
28
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003
Sport
Komnir: Hermann Albertsson frá
Leiftri/Dalvík, Sverrir Garöarsson
frá Molde (lán), Allan Borgvardt frá
AGF Árhus (lán) og Tommy Nielsen
frá AGF Árhus (lán).
Farnir: Benedikt Ámason í Stjöm-
una, Hilmar Bjömsson i KR og Jó-
hann Möller í Val.
FH-ingar skiptu um þjálfara síöast-
liðið haust. Sigurður Jónsson var lát-
inn fara eftir að árangur liðsins hafði
valdið vonbrigðum og við stöðu hans
tók Ólafur Jóhannesson, ekki alls
ókunnur í Hafnarfirði.
Ólafs bíður erfitt verkefni. Hann
hefur misst besta mann liðsins undan-
farin tvö ár, fyrirliðann Hilmar
Bjömsson, til KR og miðað við þá leik-
menn sem hafa komið er ekki sjáan-
legt að þeir hafi fundið leikmann til
að leysa Hilmar af hólmi. Þeir hafa þó
fengið Hermann Albertsson og Sverri
Garðarsson. Hermann er vinstri bak-
vörður og ætti að styrkja liðið mikið
en Sverrb", sem er 19 ára gamall, er
miðvörður og spuming hvort hann er
tilbúinn. Koma Dananna Allan
Borgvardt og Tommy Nielsen til liðs-
ins var lífsnauðsynleg enda liðið búið
að spila mjög illa í vetur en þaö er þó
aldrei að vísan að róa með erlenda
leikmenn eins og reynslan hefur sýnt.
Það er mat DV-Sport að FH-liðið hafi
nokkum veginn staðið í stað hvað
varðar styrkleika ef Danimir tveir
standa undir væntingum.
Bnkunn DV-Sports: 0
Komnir: Baldur Bjamason úr
Stjömunni, Kristinn Tómasson úr
Fylki, Ragnar Árnason úr
Stjömunni, Stefán Eyjólfsson úr
Hetti og Tómas Ingason úr Val.
Farnir: Thomas Rutter til
Bandarikjanna.
Framarar hafa styrkt hóp sinn
mikiö frá síðasta sumri. Baldur
Bjamason, sem hefur dregið fram
skóna eftir nokkurt hlé, hefur ver-
ið að spiia í vöminni hjá þeim en
hann er mjög fjölhæfur og virðist
vera í góðu formi þrátt fyrir langt
hlé. Ragnar Árnason er einnig fjöl-
hæfur, getur spilað allar stöður frá
vöm til sóknar og það er þýðingar-
mikið fyrir Framara að hafa slíka
leikmenn innanborðs. Kristinn
Tómasson styrkir Framara einnig
mikið því að þá hefur sárlega vant-
að framherja sem hefur getað hald-
ið boltanum frammi. Kristinn er
stór og sterkur og ólíkur hinum
framherjum liðsins sem eru flest-
allir fljótir og vilja frekar hlaupa í
svæði en fá boltann í fætur.
Thomas Rutter er horfinn á braut
til Bandaríkjanna en ólíklegt er að
Framarar sakni hans - því slíkir
voru ekki knattspymuhæfileikar
hans.
Framarar hafa styrkst mikið.
Þeir hafa kannski ekki fengið til
sín nein „stór“ nöfn en menn sem
munu hjálpa liðinu mikið.
Byrjunin á tímabilinu lofar einnig
góðu og nýjum mönnum hefur
gengið vel að komast inn í leik
liðsins.
Bnkunn DV-Sports: ^
Komnir: Andri Steinn Birgisson
úr Fjölni, Haukur Ingi Guðnason
úr Keflavík, Kjartan Antonsson úr
ÍBV, Ólafur Ingi Skúlason úr
Arsenal (lán) og Ólafur Páll
Snorrason úr Stjömunni.
Farnir: Björgvin Vilhjálmsson
til Danmerkur, Kristinn Tómasson
til Fram, Ómar Valdimarsson til
Selfoss, Steingrímur Jóhannesson
tfl IBV.
Þó nokkrar breytingar hafa orð-
ið á Fylkisliöinu frá því í fyrra og
hafa fjórir lykilmenn liðsins horfið
á braut. Ómar Valdimarsson,
Björgvin Vilhjálmsson, Kristinn
Tómasson og Steingrímur Jóhann-
esson léku allir lykilhlutverk hjá
Fylki á síðasta tímabili, mismikil
þó, en það er þó ekki hægt að segja
annað en Fylksimönnum hafi tek-
ist vel upp í að fylla þeirra skörð.
Ólafur Ingi Skúlason er kominn
frá Arsenal í stað Björgvins, Ólaf-
ur Páll Snorrason fyrir Kristin
Tómasson, Haukur Ingi Guðnason
fyrir Steingrím Jóhannesson og
Kjartan Antonsson fyrir Ómar
Valdimarsson. Allir fjórir eru þeir
betri en forverar þeirra en mesta
spumingarmerkið er Kjartan en
hann hefur verið mikið meiddur
undanfarin ár. Það er mat DV-
Sports að Fylkismenn hafi styrkt
lið sitt mjög mikið fyrir komandi
tímabil.
Einkurai DV-Sports:
Lee Sharpe; her i leik með
Bradford i báráítu við Paut
Scholes hjá Manchester
United fyrir fjórum árúm, er
gertginn t raöir Grindvikinga
og ftejstar jþess aö koma
knattspphuferlinum a rétlan
kjöl. Reuters
- þrjú efstu liðin í fyrra, KR, Fylkir og Grindavík,
Það er við hæfi þegar aðeins einn
og hálfur mánuður er í að flautað verði
til leiks í Símadeildinni í knattspymu
að iíta aðeins yfir þær breytingar sem
orðið hafa á leikmannahópum liðanna
tíu sem spila í Símadeildinni á kom-
andi tímabili.
Flest liðin hafa gengið í gegnum
miklar breytingar. Það vekur reyndar
athygli að liðin tvö sem eru að koma
upp úr 1. deild, Valur og Þróttur, hafa
haft hægt um sig í vetur, sérstaklega ef
miðað er við forvera þeirra í nýliða-
stöðunni undanfarin ár sem hafa verið
dugleg við að sanka að sér mönnum.
Þessi tvö lið ætla sér væntanlega að
treysta á sína eigin leikmenn sem er að
sjálfsögðu virðingarvert og öðrum lið-
um til eftirbreytni.
Þrjú efstu lið deildarinnar í fyrra,
KR, Fylkir og Grindavík, hafa styrkt
leikmannahópa sína mest þannig að
það virðist lítil hætta á því að hin lið-
in sjö nái að velta þeim úr sessi sem
þrjú bestu lið íslenskrar knattspymu.
Meistararnir stórtækir
Islandsmeistarar KR hafa verið
hvað stórtækastir á leikmannamark-
aðnum í vetur. Þeir byrjuðu strax eftir
mót þegar þeir fengu fjóra leikmenn,
Hilmar Bjömsson úr FH, Kristján Sig-
urðsson úr KA, Scott Ramsey frá
Grindavík og Garðar Jóhannsson frá
Stjörnunni. Forráðamönnum liðsins
fannst ekki nóg komið, jafnvel þótt lít-
il skörð hefðu verið höggvin í hópinn í
vetur, því í síðustu viku undirstrikuðu
íslandsmeistaramir þá ætlun sína að
verja titilinn með kjafti og klóm þegar
bræðumir Arnar og Bjarki Gunnlaugs-
synir skrifuðu undir samning við fé-
lagið. KR-ingar verða seint sakaðir um
að svífa um í sigurvímu eftir titilinn
síðastliðið haust því önnur eins leik-
mannakaup á einum vetri hafa verið
sjaldséð hér á íslandi.
Setja markiö hátt
Fylkismenn setja einnig markið
hátt. Þeir eru væntanlega orðnir
þreyttir á aö horfa á eftir íslandmeist-
aratitlinum fara eitthvað annað eftir
að hafa verið í seilingarfjarlægð við
hann undanfarin þrjú ár.
Metnaðurinn er mikill hjá félaginu
sem er sennilega það eina á íslandi
sem hikar ekki við að kaupa leikmenn
frá öðrum íslenskum félögum fyrir
stórar upphæðar, samanber kaupin á
Vali Fannari Gíslasyni frá Fram fyrir
síðasta tímabil og kaupin á Hauki Inga
Komnir: Jóhann Bene-
diktsson úr Keflavík, Óðinn
Ámason úr Þór Ak., Ólafur
Gottskálksson frá Brentford,
Sverrir Þór Sverrisson úr
Njarðvík og Lee Sharpe frá
Englandi.
Farnir: Albert Sævarsson
til Færeyja, Jóhann Aðal-
geirsson til Sindra og Scott
Ramsey til KR.
Engum blöðum er um það
að fletta aö Grindvíkingar
hafa styrkst gífurlega i vet-
ur. Þeir hafa fengið frábæran
markvörð, Ólaf Gottskálks-
son, sem leysir Albert Sæv-
arsson af hólmi. Þeir hafa
fengiö Jóhann Benediktsson,
sem er góður vinstri bak-
vörður. Óðinn Árnason er
fjölhæfur leikmaður sem get-
ur spilað allar stöður í vöm
og sem afturliggjandi miðju-
maður og síðan er ótalinn
Lee Sharpe. Ef hann er í
formi þá mun hann styrkja
Grindavíkurliðið mjög mik-
ið. Liðið hefur reyndar misst
Scott Ramsey til KR en hann
var ekki fastur maður í lið-
inu hjá Grindavík í fyrra og
virtist ekki eiga upp á pall-
borðiö hjá Bjama Jóhanns-
syni þjálfara.
Bnkum DV-Sports: 0
Komnir: Andrés Vilhjálms-
son frá KA, Stefán Þórðarson
frá Englandi, Unnar Valgeirs-
son frá Bruna og Þórður Þórð-
arson frá KA.
Famir: Ólafur Þór Gunnars-
son í Val, Haraldur Hinriks-
son í HK, Hálfdán Gíslason í
Val og Sturla Guðlaugsson í
Aftureldingu.
Skagamenn hafa sótt liðs-
styrk í sömu fjölskylduna
þennan veturinn. Bræðumir
Þórður og Stefán Þórðarsynir
eru komnir til baka eftir mis-
langa fjarvem frá heimaslóð-
um. í staðinn fyrir Þórö hvarf
markvörðurinn Ólafur Þór
Gunnarsson til Vals og vom
skiptar skoðanir um réttmæti
þeirrar ákvörðunar. Báðir em
góðir markverðir en rætur
Þórðar í samfélaginu á Akra-
nesi reyndust sterkari. Stefán
hefur verið meiddur undanfar-
ið ár og óvíst hvort hann nær
fyrri styrk. Hálfdán Gíslason
fór einnig í Val en ólíklegt að
hans verði saknað þar sem
hann náði ekki að festa sig í
sessi i Skagaliðinu. Miðaö við
óvissuna um heilsu Stefáns og
svipaða getu markvarðanna þá
er það mat DV-Sports að
styrkur Skagamanna hafi lítið
breyst. _
Bnkunn DV-Sports: