Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2003, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. MAÍ2003 11 5±MbÍiar * skipting er mjög meðfærileg og skipting þýð og bíllinn er búinn skrikvöm sem að vísu reyndi ekki á í vorblíöunni. Zafiran í reynsluakstrinum var með 1,8 lítra vél, 92 hestafla, sem hafði gott viðbragð og vinnslu við þær aðstæður, þ.e. aðeins með bíl- stjóra. Vélin er mjög hljóðlát fjölventlavél með jafnvægisása og fullkomna rafeindastýringu á kveikju og innsprautun en er fremur eyðslusöm - samkvæmt upplýsingum framleiðenda eyðir hann 11,4 lítrum pr. 100 km. Það er þó neðan við eyðslu sumra ann- arra fjölnotabíla í sama stærðar- flokki. Fjöðrun virkaði í fyrstu frekar stíf, en þegar frá leið vand- ist hún og var í góðu samræmi við byggingarlag bílsins, og veitir ör- yggi í fremur kröppum beygjum. Bíllinn er auk þess búinn TC-grip- stýringu sem er spólvöm og stöð- ugleikastýring í senn. Greinilegt er að óvíða er slegið af öryggis- kröfum í bílnum sem gefur honum vissulega ákveðinn gæða- og traustleikastimpil. Zafira er meðal mest seldu bíla Evrópu í sínum stærðarflokki, og það kemur ekki á óvart. -GG BRINK Dráttarbeisli og kerruhlutir * ®1 Stilling www.stilling.is DALSHRAUN113 • S(MI 555 1019 EYRARVEGI 29 • SÍMI 483 1800 SKEIFUNNI 11 • SÍMI 520 8000 SMIÐJUVEGI 68 • SÍMI 544 8800 BÍLDSHÖFÐA16 • SÍMI 577 1300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.