Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Side 6
6 DVBlLAR LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 Aldur Schumi ætlar sér lengra Eins og við sögðum um miðjan júnf hefur Micheal Schumacher undirritað nýjan samning við Ferrari og stoppað allar vangaveltur um lok á ferli þessa rsæla íþróttamanns. Hann hefur nú þegar halað Inn flmm heimsmeistaratitla og haldi Ferrari áfram að útvega honum jafn samkeppnishæfa bfla verður hann f þeirri stöðu að geta tekið við nafnbótinni sem besti ökumaður allra tfma, af Juan Manguel Fangio - f það minnsta á pappfr. Þar sem yfírstjórn og hönnunarlið Ferrari verður áfram það sama vita keppinautarnir hvar stálið verður sterkast næstu árin. * CO«t«ACJ Sá besti? Heitir kappar! □ Hver verour næsti konungur F1? Fangio eða Schumacher? ÞaO er spurning sem aldrei verOur svaraO, en Schumacher er i góöri stööu tii aO faraframúrmeti Fangios sem er fimm meistara- titlar. Raikkonen: Ismaöur - en heitur framtlðarökuþór. Hann hefur bæöi hæfieikana og andlegan styrk. Alonso: Hann hefursnúiö efnilegum Minardi-ferli yfír í alvöru feril hjá Renault. Hræöist ekki aö keppa viö þá bestu. Montoy?: Getur veriö óstööugur, en margirsjá hann sem framtlöarökumann hjá Ferrari. webber: Enn einn fyrrverandi Mmardi-ökumaður sem sýnir geysilega hæfíleika og tilþrif. * Til og meö Mónakó 2004 Tölur og staðreyndir Hvermg sem litið er á hlutina eru laun Schumachers svaka- leg, um fjórir milljarðar á ári f sfðustu tveggja ára framleng Ingu. En Þjóðverjinn skilar Ifka inn góðu dagsverkil 100 Staöreyndir tll ag meö Mónakó '03 ||j|— Heildarstig Ji^— Unnin stig sem hlutfall (%) af keppnum. Staða f stigakeppni 9~sigrar — Verðlaunapallur C~y~ Ráspólar C)— KeppnirBP — '91---------'92--------'93--------'94*-------'95---------'96-------'97**-------'98-------'99*** Dæmdur (x2) og rekinn (x2) úr keppni. ** Öll stig dæmd afmáð af FIA. *** Missti af 6 keppnum vegna meifisia. 00 ----'02--------'03 — Graphic: © Russell Lewis K Lengdbrautar \ Keppnislengd \ Níirburgring 67 laps / 308.743kms Samanlagt Tímasvæði 92). Tímasvæöi Hraðamæling | Urslit 2002 | Fljótastir í tímatökum 1 Stöður og staðreyndir 1 Rubens Barrichello 4 \ 1 Juan Pablo Montoya +0.000 Ökum.ímark 16 I 2 Michael Schumacher 3 | 2 Ralf Schumacher 0.009 í Fóru alla hringi 5j 3 Kimi Raikkonen 6 1 3 Michael Schumacher 0.129 m Fóru ekki alla hringi 4 Ralf Schumacher 2 | 4 Rubens Barrichello 0.481 1 KEK; (2 dæmdir út) 5 Jenson Button 8 | 5 David Coulthard 0.644 1 Bllanir Lii | 6 Felipe Massa II i 6 Kimi Raikkonen 0.685 1 Útafakstur / óhapp ID (ökumenn innan við 7 sek. frá ráspólstíma) Þyngdar- ~ kraftur Númer be Hraöi 000 ygju Viðmiðunartimar Upplýsingar: RENAULT Kappakstur á Niirburgring getur verið allt að þvf eins óútreiknanlegur og veðráttan í Eiffel- hálendlnu f Þýskalandi. Jafnvel bestu lið og þórar hafa lent i mesta basli. Fjölmargar breytingar á brautinni (gegnum tíðina hafa þýtt að það er oftast eitthvað nýtt fyrir ökumenn að kljást við. Nú hafa verið gerðar minni háttar breytingar á NGK-beygjunni, f kjölfar mikilla breytinga á þeirri fyrstu í fyrra. ökumenn voru misglaðir. Eitt er öruggþen það er Rauði herinn sem tendrar blysin sfn og þenur gjallarhornin til að hvetja sinn helsta mann. Midíeal Schumacher. Ráspóll 2002 - Montoya: (1:29,906) 206,055 km/klst Hraðasti hringur - M Schumacher: (1:32,226) 200.871 km/klst, hringur 26 Mesti hraði (tfmatöku) - Barrichello: 310,1 km/klst Hatzenbach Bogen Coca-Cola Kurve Michelin Kurve Castrol-S Audl-S Ford Kurve túluökumenn fá einkunn Ómar Sævar Gíslason fl@dv.is Einkunn: 9,5 | Michael Schumacher ( Fjórir sigrar af átta mögulegum sanna að Schumacher er enn í hörkuformi, öfugt við Ferrari-bíllinn nýja. Hann átti erfitt uppdráttar framan af tímabilinu en hann sneri því við. Það segir allt um einstaka getu Schuma sem ökumanns að hann lagar sig að breytt- um aðstæðum og gerir gott úr stöð- unni. Enn besti bílstjórinn í F1. Einkunn: 7 | Rubens Barrichello * Þegar á reynir er Ijóst hve langt Rubens stendur Michael að baki. Nú er hann einungis í sjötta sæti stigalistans og það segir allt um það hver staða hans er sem ökumaður. Yfir- burðir Ferrari í fyrra eru að engu orðnir og ekki lengur tækifæri fyrir Schumacher að „gefa" eftir til félaga síns. Rubens er tilvalinn félagi Michaels, og gæti því haldið sæti sínu. Einkunn: 7,5 !| Juan Pabio Montoya 1 Einhvern veginn var eins og Montoya væri ekki í sínu besta formi fyrripart ársins, þartil hann sigraðl meistaralega í Mónakó. Williams-bíllinn hjálpaði ekki til, en engu var líkara en Ifkamlegt úthald hans væri ekki eins og best varð á kosið. Allt er þó að færast á betri veginn og má búast við að Montoya taki aftur við forystuhlutverk- inu á seinni helmingi ársins. Einkunn: 8 j RalfSchumacher ' Ralf má eiga það sem hann á. Hann hefur ávallt verið borinn saman við bróður sinn og ávallt verið í skugga hans. Hann hefur klárað f stiga- sæti í öllum keppnum ársins, barist við erfiðan bílinn sem nú fyrst er að komast í samkeppnishæft horf. Ralf er ekki mik- ill bardagamaður, en gerir ekkert óhugsað og er stöðugur og jafn. Elnkunn:6 : David Coulthard Það hafa fáirverið jafn yfirlýs- ingaglaðir fyrir keppnistímabil og David. Hann er á þröskuldi titils f hvert sinn en eins og svo oft áður eru það orðin tóm. Hefur alls ekki náð tök- um á nýju tímatökunum og er því venjulegast aftarlega í rásröð. Það þarf að skipta honum út hjá McLaren til að það verði samkeppnishæft í liðakeppn- Einkunn: 9 ; Kimi Raikkonen ' Þrátt fyrir að vera á bíl síðasta árs hefur Kimi Ráikkonen verið í forystu stigakeppninnar og er það næg- ur vitnisburður um eiginleika hans sem ökumanns. Hannfergreinilegaáystu brún í tímatökum eins og tvenn dýr- keypt mistök hafa sannað. Hann hefur verið stöðugur og er endalaust jafn hraður. Næsta stóra nafnið í Formúlu 1. Einkunn: 6 I Jamo Twlli ' Það hefur löngum verið sagt um Jarno að hann sé efnilegur. Ekki lengur. Fyrir mér er hann mikil von- brigði. Maðurinn virðist ekki geta forð- ast vandræði og endalaus óhöpp hans geta ekki lengur skrifast á óheppni. Hann þarf að fara að klára í verðlauna- sætum ef ferill hans á ekki að bíða af- hroð. Hann er fljótur í tímatökum, en nær ekki að flytja hraðann yfir í keppni. Einkunn: 9,5 J Femando Atonso Öfugt við liðsfélaga sinn hefur Fernando ekið meistaralega fram hjá öllum vandræðum og hefur nýtt möguleika bílsins til hins ýtrasta. Magnaður ökumaður sem hefur náttúr- lega hæfileika og ber ekki of mikla virð- ingu fyrir öðrum ökumönnum. Var framúrskarandi í Barceiona og Kanada. Meistari framtíðar. Einkunn: 6 \ Nick Heidfeld i Það hefur ekki borið mikið á Nick í ár, eflaust vegna lakara gengis Bridgestone-hjólbarðanna og bilana sem hafa verið mjög tiðar í ár hjá Sauber. Hann hefur náð ágætum tökum á nýju formati tímatakanna og hefur yf- irhöndina gegn félaga sínum. Sæti hjá McLaren er möguleiki en hann gæti þurft að spýta í lófana til að sanna sig betur. Einkunn: 7$ | Jenson Button ' Gott gengi Buttons með Willi- ams árið 2000 var ekki tilviljun ein. Það er talsvert í hann spunnið sem ökumann og ekki ósennilegt að hann geti rifið móralinn upp í liðinu og skap- dð þá einingu sem þarf í gott keppn- islið. Hann hefur verið að gera góða hluti I tímatökum og er venjulegast næsti Bridgestone-ökumaðurinn á eftir Ferrari-félögum. Bravó, Button. Einkunn: 6,5 j Heinz Harald Frentzen ' Engir tveir ökumenn eru eins, en í ár hefur Sauber þá tvo lík- ustu. Heinz og Nick hafa mjúkan og áreynslulausan akstursstíl með ná- kvæmum uppsetningum bílsins. HHF vekur ekki mikla eftirtekt í endurkomu sinni til Sauber, en þrautseigja og reynsla hafa skilað liðinu dýrmætum stigum, þrátt fyrir miklar bilanir og óhentug Bridgstone-dekk. Einkunn: 7 I Giancarto Fisichella ' Það er álit flestra að Giancarlo sé f meira lagi góður ökumaður og hann hefur alltaf verið hraðari en liðsfélagarnir í gegnum tíðina. Hann vann keppnina í Brasilíu en virðist alls ekki vera nægilega stöðugur né gera einhverja óvenjugóða hluti til að kom- ast í flokk súper-ökumannanna. Draumasætið hjá Ferrari verður áfram draumur. Einkunn:4 | Ralph Friman ' Þegar menn fá tækifæri til að aka f Formúlu 1 er þeim sýnt mikiðtraust-fráfjölskyldusem veitt hefur andlegan stuöning, kostendum með fjármagn og yfirmönnum. Ralph beið lengi eftir sínu tækifæri og er á góðri leið með að bregðast. Hann hefur að vísu átt einstaka spretti en ekki nóg til að geta treyst sig f sessi sem Formúlu 1-ökumaður. Næsti! s—^ Einkunn:8 MarkWebber \~C\0 Það var strax Ijóst á síðasta ári, er Mark vann fyrsta stig sitt f fyrstu keppninni fýrir Minardi að eitt- hvað var í drenginn spunnið. Jagúar- menn smelltu sér á hann og hefur hann sýnt frábæra takta í ár.Tímatökurnar hafa hentað Markvel og væri gaman að sjá hann fylgja þeim árangri út keppn- ina á bíl sem væri samkeppnishæfur. Ðnkunn: 3 I Antonia Pizzonia Ailt hefur gengið á afturfótun- um hjá Antonio í fyrstu átta mótum ársins. Jafnvel kom upp sú staða að hann yrði rekinn. Ekki ervfst að þessi ágæti ökumaður þoli álagið sem fylgir því að aka í F1. Hann hefur gert sig sekan um klaufaleg mistök sem ekki er vinsælt til lengdar og þarf hann því að taka sig saman ætli hann að halda sæti sínu hjá Jagúar. Einkunn:4 t) Jacques VHieneuve < Árangur Jaqcues með BA.R-lið- inu er að verða hreinn og klár brandari. Hefur þurft að taka til baka yf- irlýsingar um Button félaga sinn sem hefur staðið sig margfalt betur. Að bíll hans bilar meira en hjá félögum hans hlýtur að stafa af harkarlegri akstri sem kemur niður á bílnum. Frekjuhundur sem engu hefur fengið áorkað innan liðsins. k Einkunn: 8 ' Justin Witson Enn einn undradrengurinn sem stígurfæti í Minardi. Wilson hefur sann- að í síðustu sex keppnum að hann á fullt erindi f Formúlu 1. Næsta skref er að komast í stærra lið. I ræsingum hefur hann ekki notað neinn ræsibúnað og verður að segjast að Justin er með góða tilfinningu í kúplingsfætinum. Aðrar eins ræsingar hafa ekki sést lengi í F1. Einkunn: 5 | Jos Verstappen Hollendingurinn fljúgandi, eins og hannvaráðurfyrrkallaður, hefurmisstfiugið. Hann hefurverið mistækur í tímatökum og oftar en ekki verið hægari en liðsfélaginn. Ver- stappen er skapstór maður og á erfitt með að hemja sig og á það til að fara yfir strikið. Jos er „keyptur" inn í liðið og verður þar svo lengi sem peningarnir flæða inn. Bnkunn: 5,5 t OliverPanis Gamli Frakkinn virðist vera að nálgast sitt síðasta. 37 ára og er að komast á lokakafla ferils síns. Ein- hvern veginn hefur honum ekki tekist að kreista neitt sérstakt úrToyota-vélinni og sæmilegum bílnum. Oliver er tækni- legur ökumaður en ekki sá grimmi bar- áttuhundur sem berst við hverja beygju. LeiðirToyota ekki fram á við. Bnkunn: 6 j Cristiano Da Matta r Toyota tóktalsverða áhættu þegar það færði Christiano úr CART-mótaröðinni yfir í F1. Hann er fyrr- um meistari í USA en hefur átt talsvert erfitt með að fóta sig á hálu svelli For- múlunnar. Flestar brautirnar hefur hann ekið í fyrsta sinn og dýrmætur tími til stillinga fer forgörðum. Hann hefur þennan „náttúrlega" kraft og á eftir að koma til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.