Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Qupperneq 8
8 OVBÍLAR LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 REYNSLUAKSTUR Haraldur Jónasson hari@dv.is Lancer var um tíma sölu- hæsti bíllinn hér á landi Reynsluakstur nr. 775 MITSUBISHI LANCER 1,6 COMFORT Vél: Rúmtak: Ventlar: Þjöppun: Gírkassi: 1,6 lítra benslnvél 1584 rúmsentímetrar 8 10:1 5 gíra beinskiptur UNDIRVAGN: Fjöðrun framan: MacPherson Fjöðrun aftan: Fjölarma Bremsur: Loftkældir diskar/diskar, ABS Dekkjastærð: 195/60 R15 YTRITÖLUR: Lengd/breidd/hæð: Hjólahaf/veghæð: Beygjuradíus: 4485/1695/1480 mm 2600/165 mm 10 metrar INNRI TOLUR: Farþegar með ökumanni: 5 Fjöldi höfuðpúða/öryggispúða: 5/6 Farangursrými: 591—1079 lítrar HAGKVÆMNI: Eyðsla á 100 km: 7 lítrar Eldsneytisgeymir: 50 lítrar Ábyrgð/ryðvörn: 3/6 ár Grunnverð: Liggur ekki fýrir Umboð: Hekla Staðalbúnaður: Álfelgur, útvarp með geisla- spilara, rafstýrðir útispeglar,hiti (speglum og framsætum, rafdrifnar rúður að framan og aft- an, hiti í framsætum, handvirk loftkæling, fjar- stýrðar samlæsingar, 6 öryggispúðar, vindskeið, hliðarlistar. SAMANBURÐARTÖLUR: Hestöfl/sn.: 98/5000 Snúningsvægi/sn.: 150 Nm/4000 Hröðun 0-100 km: 12,6 sek. Hámarkshraði: 181 km/klst. Eigin þyngd: 1345 kg Heildarþyngd: 1780 kg Nýr Lancer með stærri vélum en áður Amma mín er töffari. Þegar ég var nýbúinn að fá bílprófið átti amma gamla silfurlitan Mitsu- bishi Lancer af flottustu gerð. Sá bíll var með topplúgu, sjálf- skiptur, álfelgur, vindskeið og allur pakkinn. Ég vissi vel sem var að amma er sanngjörn kona og ef ég myndi þrífa drossíuna og bera nokkra innkaupa- poka, reyta arfann í garðinum, sópa stéttina, klippa trén og helluleggja á bak við hús myndi sú gamla lána mér Lancerinn. Ég man það eins og það hefði gerst í gær þegar ég bauð sætu stelpunni úr Breiðholtinu far í kagganum og á einu augnabliki upp- skar ég launin. ,Átt þú þennan bfl?“ „Jebb.“ „Nei, í alvörunni, æðislega er hann gæjalegur." Það eina sem dró kvöldið niður var að ég þorði ekki að segja henni að amma mín ætti kagg- ann, þannig að ég bauðst ekki til að fylgja henni heim það kvöldið og forðaðist að láta sjá mig á ryðgaðri Daihatsu- Charade-beyglunni næstu vikurnar í skólanum. Sterk rallhefð Nú, tíu árum seinna, bauðst mér tækifæri sem ég gat ekki hafnað. Kynning á nýjum og endurbættum MMC Lancer í Finnlandi. Nánar til- Kostir Gallar Mjúk fjöðrun, hljóðlátur gfrkassi 1.6 Iftra vélin mætti hafa meira afl tekið við borgina Javaskila í miðju þessu landi vatna og trjáa. Bfllinn sem tók á móti mér á flugvellinum var sem gamail vinur. Eknar voru nokkrar sérleiðir úr 1000 vatna rall- inu, enda völdu MMC-menn þenn- an kynningarstað með tilvísun í sterka rallhefð Mitsubishi. í útliti er nýr Lancer nokkuð hefðbundinn og fer engar óhefðbundnar leiðir í þeim efnum. Framendinn setur þó sterk- an svip á bflinn en Lancer er fyrsti bfllinn frá MMC með nýjum fram- enda sem sjást mun í næstu bílum frá Mitsubishi, s.s. Colt, Grandis og fleiri bflum. Merkið er silfurlitað eins og í nýja Pajeronum en er komið með meiri þrívídd og dregur upp skarpa línu á vélar Jflífmni. Mjúkur og hljóðlátur í akstri Það sem skipúr nokkru máli fyrir Mitsubishi Lancer er að hann er nú boðinn með stærri vélum, 1,6 og tveggja lftra f stað 1,3 lítra véiarinnar. Með 1,6 lítra vélinni verður hann fá- anlegur bæði beinskiptur og sjálf- skiptur en aðeins beinskiptur með stærri vélinni. Lancer kemur í tveim- ur gmnnútgáfúm, sem stallbakur og langbakur, og eru nokkur mismun- andi afbrigði af bflnum. Er mér tam- ast að nefna sportútgáfu og þæg- indagerð. Comfort-bfllinn kemur með 1,6 lítra vél sem gefur 98 hestöfl, beinskiptur eða sjálfskiptur. Þegar maður byrjar að keyra bflinn finnur maður fyrir tveimur kostum um leið, mjúk ijöðrunin og hve Jfljóðlátur Lancerinn er. Aflið var svo sem ekk- ert til að hrópa húrra fyrir enda ekk- ert verið að leggja áherslu á það í Merkið er silfurlitað eins og í nýja Pajeron- um en er komið með meiri þrívídd og dregur upp skarpa línu á vélar- hlífinni. þessari gerð. Þó svaraði beinskipú bfllinn örlítið betur en sá sjálfskipti, eins og búast mátti við. Sjálfskipting- in í bflnum er skemmtileg valskipt- ing sem hægt er að stjóma hand- virkt. Sportútgáfan er öÚu skemmti- legri bfll, enda einungis fáanlegur beinskiptur og þá fimm gíra. Sá bíll er tveggja lítra og 135 hestöfl og var mjög skemmúegur í akstri. Fjöðmn- arbúnaðurinn í sportútgáfunni er örlítið stífari og lægri til að bfllinn liggi betur og kom það vel út. Lancer var um tíma söluhæsti bfll- inn hér á landi og var MMC með um 20% markaðsJflutdeild þegar best lét. Á íslandi em því Mitsubishi-bif- reiðir næststærsti flotinn á eftir Toyota. Með þessum nýja Lancer vilja Mitsubishi-menn reyna að ná aftur til fyrri kaupenda Lancer-bfla. Lancer verður kynntur hér á landi í ágúst en ekld er enn komið verð á bflinn. Vænta má þess að hann verði á samkeppnishæfú verði miðað við aðra svipaða bfla frá þessum heims- hluta. fj Mælaborðið er sportlegt með Jivítum mælaborðsbotnum og einnig er sportlegt útlit á stýrinu. Rl Farangursrýmið er með því lengsta sem gerist i þessari gerð bíla þegar búið er að leggja niður sætin og 591 lítri er heldur ekki svo slæmt með sætin uppi* Q 1,6 lítra vélin er aðeins átta ventla og því ekkert sérlega aflmikil en fyrir þá sem vilja meiri kraft er hægt að fá tveggja Ktra, 135 hestafla vél. □ í armpúða milli aftursæta eru tvö glasastatíf. Q Pláss (aftursætum er þokkalegt og hér situr Jón Trausti Ólafsson kynningar- fulltrúi fyrir til að sýna það. H Reynsluaksturinn fór meðal annars fram á malarvegum 1000 vatna rallsins þar sem bíllinn stóð sig með ágætum. V3j Framendi bílsins er nokkuð óvenjulegur og ber þar mikið á hryggsúlunni “■ sem fer upp með miðri vélarhlífinni. Þetta sást fyrst á Outlander og verður ættarsvipur Mitsubishi-bíla framtíðarinnar. Ljósin eru með þvottakerfi sem staðalbúnað. jl Bíllinn kemur strax bæði sem stallbakur og langbakur, beinskiptur eða sjáif- skiptur, og í Comfort- eða Sport-útgáfum. S Afturendinn er nokkuð sérstakur og ber þar mest á háum stefnuljósum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.