Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Síða 13
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ2003 FRÉTTIR 13 Þjóðminjasafnið og Hl semja MENNTUN: Siðastliðið ár hafa við- ræður staðið yfir milli Þjóðminja- safns (slands og Háskóla Islands um samstarf á sviði kennslu og rann- sókna sem tengjast íslenskum menningararfi og er árangur þess víðtækur rammasamningur sem undirritaður var í gær. Grundvöllur samningsins er vilji til að nýta sem best sérþekkingu, kunnáttu, efnivið og aðstöðu þessara stofnana. Efla á fræðilega og verklega menntun nemenda á þessum sviðum og auka rannsóknir og kynningu á menning- ararfi þjóðarinnar. Háskóli (slands gerir samninginn á vegum heim- spekideildar, félagsvísindadeildar, raunvísindadeildar og læknadeildar og nær samningurinn til samstarfs á fræðasviðum sem iðkuð eru á Þjóð- minjasafni íslands. ELDUR VIÐ LAUGAVEG: Rétt fyrir miðnætti laugardaginn 19. október barst tilkynning um eld í húsi við Laugaveg. Húsið gjöreyðilagðist og varfjarlægt í kjölfar brunans. Tveir stórbrunar ættannót - garðveislur • afmali • brúðkaupsveislur - útiiamkomur • skemmtanir - tónleikar - sýningar • kynningar o.fl. o.fl. o.fl. N ...og ýmsir fylgihlutir # Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftírminnilegan viðburð. Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. • Tjöld af öllum stærðum frá 50-400 m2. t • Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. kJjaidalelga skðta ...með skátum i heimavelli WWW.skatar.is ^550 9800 - fax 550 980l - bis@skatar.fc ÞARFASTl ÞJÓNNINN! í Reykjavík í fyrra Slökkvilið höfuðborgarsvæðis- ins þurfti að takast á við tvo stórbruna í fyrra en önnur út- köll voru mun umfangsminni samkvæmt nýútkominni árs- skýrslu. Enginn lét lífið í elds- voðunum. Síðdegis miðvikudaginn 7. ágúst var slökkviliðið kallað út vegna mikils elds og reyks f kjallara að Fákafeni 9. Eldurinn kom upp í lag- errými þar sem geymd voru gólf- efni og önnur eldfim efni. í næsta rými voru tugir listaverka í eigu Listasafns Reykjavíkur. Reykkafarar komust fljótt að raun um að erfitt yrði að komast að eldinum því að um langan veg var að fara en mikill eldur og reykur var í kjallaranum. Starfsmönnum tókst að ná tökum á eldinum að morgni 8. ágúst en þá var þó enn mikill eldsmatur í kjall- aranum og glæður í. Nær tveir sól- Fjöldi íbúa og eigenda verslana átti um sárt að binda vegna elds- voðans. arhringar liðu frá því liðið var kall- að út og þar til slökkviliðsmenn gátu afhent lögreglu vettvanginn og farið með tæki sín burt. Beita varð óhefðbundnum aðferðum við að komast að eldinum og var grafa m.a. fengin til þess að grafa rásir með fram vegg hússins og brjóta þaðan op á vegginn. Allt lið slökkvi- liðsins tók þátt í aðgerðunum og beitti til þess öllum tiltækum bún- aði. Að mati yfirmanna tókust að- gerðir vel þrátt fyrir ýmsa erfiðleika í slökkvistarfmu. Unnt reyndist að hefta útbreiðslu eidsins og í ljós kom að þrátt fyrir að ýmsu væri ábótavant í brunavörnum kom frá- gangur veggja og dyra í veg fyrir að tjón yrði enn meira en raun bar vitni. Mikill bruni á Laugavegi Rétt fyrir miðnætti laugardaginn 19. október barst tilkynning um eld í húsi við Laugaveg. Fyrstu slökkvi- liðsmennirnir voru komnir á vett- vang örfáum mínútum síðar og nokkru seinna var allt tiltækt lið komið á staðinn. Strax við upphaf aðgerðanna var geysilega mikill eldur kominn í húsið. Veður var afar óhagstætt, strekkingsvindur af norðri og kalt í veðri. Slökkvistarfið beindist því fljótlega að því að hefta útbreiðslu eldsins og verja nær- liggjandi hús. Það tókst en húsið gjöreyðilagðist og var fjarlægt í kjölfar brunans. Fjöldi fbúa og eig- enda verslana átti um sárt að binda vegna eldsvoðans. Margir misstu nær allar eigur sínar og sumir voru ótryggðir. Strax í kjölfar eldsvoðans kom upp gagnrýni á það hvernig hlúð var að fólki sem þurfti að yfir- gefa heimili sín vegna eldsins. Slökkviliðið og lögreglan buðu við- komandi því til samráðsfundar og þekktust tugir manna það boð. Hreinskilnar umræður fóru fram á fundinum og var ákveðið í fram- haldi af honum að við aðstæður sem þessar væri nauðsynlegt að kalla út sérstakt hjálparlið til þess að hlúa að fólki og veita nauðsyn- legar uppiýsingar um gang mála. erlakristin@dv.is Fleiri útköll hjá slökkviliðinu en í fyrra Ársskýrsla: Slökkvilið höfuð- borgarsvæðisins sinnti nær 21 þúsund útköllum á síðasta ári og var það nokkur fjölgun frá árinu áður, að því er fram kemur í árs- skýrslu slökkviliðsins fyrir árið. 2002. í skýrslunni kemur fram að mikilvægir áfangar hafi náðst í uppbyggingu á aðstöðu og búnaði liðsins á sfðasta ári. Ný slökkvi- og björgunarstöð var tekin í notkun í Hafnarfirði og hafist var handa við stórfellda stækkun og endurbyggingu höf- uðstöðva liðsins í Skógarhiíð. Þá tók slökkviliðið í notkun nýjan dælubíl og Flugmálastjóm af- henti liðinu til afnota nýja slökkvibifreið og tvo báta til björgunarstarfa. Rauði kross ís- lands afhenti liðinu jafnframt tvær nýjar sjúkrabifreiðir og hef- ur slökkviliðið nú yfir að ráða tólf sjúkrabifreiðum sem aiiar eru í eigu Rauða krossins. Rekstrarkostnaður slökkviliðs- ins nemur um það bil einum milljarði króna og eru tekjur liðsins að langstærstum hluta framlög sveitarfélaganna sjö sem standa að rekstrinum. BOHUSWIPEO Leigan i þlnu hverfl Ertu að selja bílinn? birta mynd? • komdu með bílirn og láttu okkur tak x myndina • eða sendu okkur mynd á .jpg sniði á smaauglysingar@dv.is ISmáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.