Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Side 7
MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ2003 DVSPORl 23
Jeffers langar aftur til Everton
KNATTSPYRNA: Sóknarmaður-
inn Francis Jeffers hjá Arsenal
viðurkenndi um helgina að
hann hefði hug á því að snúa
aftur til sinna æskuslóða í Ev-
erton. Talið er að Jeffers, sem
keyptur var til Arsenal fyrir
rúman milljarð króna fyrir
tveimur árum, sé nú falur fyrir
ekki nema um tæpar 400 millj-
ónir króna og er Jeffers auk
þess líklegur til að taka á sig
launalækkun til að fara frá
Arsenal.„Mér líður vel í London
og að spila fyrir Arsenal en ég
hef lítið fengið að spila. Arsene
Wenger er frábær stjóri en ég
myndi elska að snúa aftur til
Everton. Ég elska Everton og
við Wayne Rooney yrðum eitr-
aðir saman í framlínunni," sagði
Jeffers um helgina.
Jeffers (til hægri) dauðlangar að spila við hlið Wayne Rooney hjá
Everton,en þeir hafa gert það gott með enska unglingalandsliðinu.
Mark Hughes til Manchester?
KNATTSPYRNA: Núverandi
landsliðsþjálfari Wales og fyrr-
verandi leikmaður Manchester-
United, Mark Hughes, þykir nú
líklegur til að snúa aftur á Old
Trafford til að gerast aðstoðar-
maður Alex Ferguson,fram-
kvæmdastjóra liðsins. Carlos
Queiroz, sá er aðstoðaði Fergu-
son í fyrra og var sem kunnugt
er skipaður stjóri Real Madrid í
síðustu viku,
segir sjálfur að
Ferguson hafi í
langan tíma
verið að lokka
Hughes til liðs-
ins og að þessi
frábæri fram-
herji hérá árum áður hafi lýst
yfir eindregnum vilja til að að-
stoða Ferguson.
Mark Hughes
' ■ 'jf-'S
Æfr’. r-
l . umsmiFm
Frjálsíþróttamótið Goggi galvaski fór fram um helgina:
Galvösk sveit FH
URSLIT PILTA 13 14 ARA
80 m grindahlaup 1. Sveinn Elíasson, Fjölni 13,05 sek.
2. Ólafur Albertsson, fR 14,22 sek.
3. Einar Ólafsson, UMSS 14,54 sek.
Spjótkast I.GuðmundurÓlafsson,HSK 39,43 m
2. Haukur Valsson, US AH 36,90 m
3. Sveinn Elíasson, Fjölni 36,54 m
Kúluvarp 1. Aðalsteinn Halldórss., USVH 13,36 m
2. Sveinn Elíasson, Fjölni 12,00 m
3. Haukur Valsson, USAH 11,51 m
100 metra hlaup I.Sveinn EKasson.Fjölni 12,14 sek.
2. Sigþór Óskarsson, UMSS 13,30 sek.
3. Sigurður Árnason, UFA 13,31 sek.
800 metra hlaup 1. Sveinn Elíasson, Fjölni 2:15,73
2. Bjarki Gíslason, UFA 2:24,91
3. Gunnar Sigfússon, HSÞ 2:24,97
4x100 metra boðhlaup 1. sveit UMSE/UFA 55,49 sek.
2. sveit IR 57,43 sek.
3. sveit HSÞ 57,75 sek.
Hástökk 1. Sveinn Elfasson, Fjölni 1,65 m
2. Aðalsteinn Halldórss., USVH 1,60 m
3. Ólafur Skúlason, USVH 1,55 m
Langstökk 1. Sveinn Elíasson, Fjölni 5,37 m
2. Bjarki Gíslason, UFA 4,71 m
3. Jóhann Jakobsson, USAH 4,69 m
Stangarstökk 1. Sindri Sigurðsson, FH 2,20 m
2. Helgi Björnsson, ÍR 2,00 m
3.Bogi Eggertsson, FH 2,00 m
HEILDARURSLIT OG ARANGUR
Besti árangur skv. afreksstigum
unglinga
Strákar 11-12 ára
1. Fannar Egilsson, USÚ. 800 m hlaup
2. Magnús Óskarsson, Fjölni Langstökk
3. Guðm.Guðmundss.,FH Langstökk
Stelpur 11-12 ára
1. Salbjörg Sævarsdóttir Hástökk
2. Helga Þorsteinsdóttir Langstökk
3. Helga Þorsteinsdóttir 60 m hlaup
Piltar 13-14 ára
I.Sveinn Elíasson, Fjölni 100 m hlaup
2. Sveinn EKasson, Fjölni 100 m hlaup
3. Aðalsteinn Halldórss.,FH Kúluvarp
Telpur 13-14 ára
1. Kristjana Kristjánsd., UMSS, 100 m hlaup
2. Kristjana Kristjánsd., UMSS, 100 m hlaup
3. Ólöf Kristjánsdóttir, UMSE Hástökk
Hið árlega frjálsíþróttamót
Goggi galvaski var haldið á
frjálsíþróttavellinum á Varmá
í Mosfellsbæ um helgina með
miklum myndarbrag. Mættir
til leiks voru rétt um 300
krakkar á aldrinum 4-14 ára,
frá öllum hornum landsins.
Árangur var mjög góður þótt
engin íslandsmet hefðu verið
slegin en fjölmörg goggamet
féllu um helgina.
Það voru alls 15 lið sem tóku þátt
í mótinu um helgina og voru þau
hvaðanæva af landinu. Keppendur
voru, eins og áður segir, um 300
talsins í ár og er það í líkingu við
meðaltal síðustu ára, hvort sem lit-
ið er til fjölda liða eða fjölda
þátttakenda. Að meðtöldum for-
eldrum, þjálfurum og skipu-
leggjendum mótsins er um að ræða
eitt stærsta unglingamót sinnar
tegundar á ári hverju, en þess má
geta að á fyrsta mótinu, sem haldið
var 1991, mættu 40 keppendur til
leiks á þessu árlega móti.
Það var vel sjáanlegt á mótinu
um helgina að einbeitingin, leik-
gleðin og keppnisandinn skein úr
andlitum ungviðisins og var hvergi
gefið eftir. Ýmislegt var þó hægt að
gera sér til skemmtunar utan vallar
en þar má nefna svokallað „Sur-
vivor"-mót, morgunleikfimi, fönd-
ur, skógrækt með Gogga, diskótek,
óvissuferð, kvöldvökur og margt
fleira. Langmest áberandi voru
brosandi andlit þegar lokaverð-
launaafhendingu lauk í gær og
greinilegt að allir skemmtu sér
konunglega.
vignir@dv.is
SÁ BESTI: Sveinn EKasson í Fjölni var maður mótsins um helgina en hann stóð á palli í
alls sjö skipti, þar af fimm sinnum til að taka á móti gullverðlaunum. DV-myndHari
Samtals stig íflokki stráka 11-12 ára
1. FH . 99 stig
2. Fjölnir 84 stig
3. HSÞ 53 stig
Samtals stig í flokki stelpna 11 -12 ára
1. USVH 108 stig
2. Breiðablik 90,5 stig
3. FH 66,5 stig
Samtals stig hjá báðum kynjum
1. FH 165,5 stig
2. Breiðablik 129,5 stig
3. HSÞ 111 stig
Samtals stig i flokki pilta 13-14 ára
1. fR 85,5 stig
2. UMSS 79 stig
3. Fjölnir 67 stig
Samtals stig f flokki telpna 13-14 ára
1. fR 116 stig
2. FH 107 stig
3. UMSS 83 stig
Samtals stig hjá báðum kynjum
l.lR 201,5 stig
2. UMSS 162 stig
3. FH 152,5 stig
Samtals stig hjá báðum kynjum í
báðum aldursflokkum
1. FH 318 stig
2. ÍR 272 stig
3. UMSS 225 stig