Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Síða 13
MÁNUDAGUR 30. JÚNl2003 DVSPORT 29
Finnst flugsundið mest spennandi
„Þetta gekk mjög vel hjá mér,"
sagði Sindri Þór Jakobsson, 12
ára sundmaður úr Óðni frá
Akureyri, sem vann sex
einstaklingsverðlaun í
sveinaflokki á mótinu, fjögur
gull, eitt silfur og eitt brons. „Ég
er bara sáttur við allar mínar
greinar á mótinu. Ég bjóst
kannski ekkert við því að vinna
svona mörg verðlaun en ég
neita því ekki að ég stefndi á
þetta," sagði Sindri Þór sem
hefur æft sund hálfa æfina eða
síðan hann var sex ára.
„Ég fæddist hér á Akranesi og
síðan fór ég í fjórða bekk til
Akureyrar," sagði Sindri Þór sem
þarf ekki að fara langt til að
sækja góð ráð því móðir hans
er Sigurlín Þorbergs-dóttir,
yfirþjálfari hjá Óðni. „Ég fæ nóg
af góðum ráðum hjá mömmu
og hún var líka mjög ánægð
með mig eftir helgina," sagði
Sindri Þór sem heldur mest upp
á flugsundið af öllum sundum.
Hann stóð sig líka alvega
sérstaklega vel i báðum
flugsundunum sem hann vann
gull í, 100 metra og 200 metra
flugsundi.Sindri Þór stefnir
hátt.
„Ég stefni á að komast út á
stórmót og bæta mig enn
frekar í sundinu," sagði hann að
lokum. DV-Sport fékk hann þó
til að sitja fyrir á mynd með
móður sinni rétt áður en hann
var rokinn í síðasta sund sem
var boðsund. Myndina af þeim
mæðginum má síðan sjá hér til
vinstri.
ÚRSLITIN HJÁ PILTUM , FRH.
100 metra bringusund
1. Gunnar Jónbjörnsson, SA 1:12,38
2. Arnar Dan Kristjánsson, SH 1:13,10
3. Eric Ólafur Wiles, SH 1:13,15
200 metra baksund
1. Birkir Már Jónsson, IRB 2:10,49
2. Oddur Örnólfsson, Ægi 2:13,57
3. Kjartan Hrafnkelsson, SH 2:14,31
200 metra skriðsund
1. Birkir Már Jónsson, (RB 1:56,14
2.Árni Már Árnason, Ægi 1:59,37
3. Hjalti Rúnar Oddsson, Self. 1:59,60
100 metra baksund
1. Birkir Már Jónsson, (RB 1:00,59
2. Oddur Örríólfsson, Ægi 1:03,41
3. Kjartan Hrafnkelsson,SH 1:03,81
4 x 50 metra skriðsund
I.Ægir (a) 1:42,45
2.SH (a) 1:43,19
3.IRB (a) 1:44,35
4 x 100 metra skriðsund
I.Ægir (a) 3:40,82
2. (RB (a) 3:45,61
3. SH (a) 3:46,71
4 x 100 metra fjórsund
I.Ægir(a) 4:06,86
2. (RB (a) s cui 4:07,33 -1.1C ~71
ÚRSLITIN HJÁ STÚLKUM
800 metra skríðsund
I.Sigrún Benediktsd.,Óðni 9:24,55
2. Friðrikka J. Hansen, Ægi 9:59,40
3. Bergdís Sigurðardóttir, SH 10:01,71
200 metra flugsund
I.Erla Dögg Haraldsdóttir, IRB 2:24,76
2. Ólöf Lára Halldórsdóttir,SH 2:35,87
3.Kristin Vala Þrastardóttir.SH 2:45,32
100 metra skriðsund
1. Eva Hannesdóttir, KR 0:58,41
2.Sigrún Benediktsd.,Óðni 1:00,48
3. Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH 1:01,31
400 metra skríðsund
1. Sigrún Benediktsd., Óðni 4:36,18
2. Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH 4:48,32
3. Friðrikka J. Hansen, Ægi 4:51,16
200 metra bringusund
I.Erla Dögg Haraldsdóttir,IRB 2:38,92
2. Elísabet Magnúsdóttir, KR 2:52,65
3. Kristjana Pálsdóttir, Vestra 2:53,19
100 metra flugsund
I.Eva Hannesdóttir,KR 165,37
2.Erla Dögg Haraldsdóttir.lRB 1:05,87
3. Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi 1:06,32
200 metra fjórsund
I.Erla Dögg Haraldsdóttir,(RB 2:23,55
2. Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH 2:28,45
3.Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi 2:29,89
50 metra skríðsund
1. Eva Hannesdóttir, KR 0:27,55
2. Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH 0:28,02
3. Sigrún Benediktsd.,Óðni 0:28,03
400 metra fjórsund
I.Sigrún Benediktsd.,Óðni 5:08,19
2. Erla Dögg Haraldsdóttir, (RB 5:14,19
3. Eva Hannesdóttir, KR 5:16,19
100 metra bringusund
l.Erla Dögg Haraldsdóttir,(RB 1:14,15
2.Ólöf Lára Haildórsdóttir, SH 1:19,48
3. Elísabet Magnúsdóttir, KR 1:19,69
200 metra baksund
1. Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH 2:19.92
2. Þóra Björg Sigurþórsd., (RB 2:30,72
3.Heiðrún Ingólfsdóttir.SH 2:33,43
200 metra skriðsund
1. Eva Hannesdóttir, KR 268.43
2.Sigrún Benediktsd.,Óðni 2:10,13
3. Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi 2:10,85
100 metra baksund
1. Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH 1.64,95
2. Þóra Björg Sigurþórsd., (RB 1:11.91
3. Sunna Pétursdóttir, IRB 1:13,21
4 x 50 metra skriðsund
1.SH (a) 1:55,57
2.Ægir(a) 1:55,66
3. (RB (a) 1:55,72
4 x 100 metra skriðsund
I.Ægir(a) 4:09,99
2. IRB (a) 4:13,77
3.SH (a) 4:15,75
4 x 100 metra fjórsund
1. (RB (a) 4:40,30
2. SH (a) 4:40,58
3.Ægir (a) 4:48,94
URSLITIN HJÁ SVEINUM
400 metra skriðsund
1. Sindri Þór Jakobsson, Óðni 5:18,66
2. Örn Viljar Kjartansson, SA 5:2289
3. Kristinn Ásgeir Gylfas., IRB 5:26,71
100 metra flugsund
1. Sindri Þór Jakobsson, Óðni 1:22,41
2. Árni Guðnason, SH 1:23,80
3.Bjarni FLGuðmundsson, (RB 1:26,14
200 metra baksund
1. Þórir G. Valgeirsson, Óðni 2:48,93
2.Bjarni R.Guðmundsson, (RB 2:54,75
3. Hrafn Traustason, SA 2:56,34
Sló strákunum við
AuðurSifJónsdóttir úrÆgi vann 4 gull og sex verðlaun ítelpnaflokki
Hin 14 ára Auður Sif Jónsdóttir
brosti út að eyrum þegar DV-Sport
hitti hana að máli á Akranesi í gær.
Auður Sif hafði líka næga ástæðu til
þess að gleðjast enda stóð hún sig
frábærlega á AMÍ og vann alls sex
verðlaun í einstaklingssundum og
níu verðlaun alls. Auður Sif vann
fjórar greinar en árangur hennar í
400 metra skriðsundinu var athygl-
isverður því hún hefði einnig unnið
strákaflokkinn hefði hún synt þar.
Auður Sif synti 400 metrana á
þriggja sekúndna betri tíma en
drengirnir.
„Já, það var ágætt, þetta gerist
öðru hverju," sagði Auður Sif þegar
blaðamaður DV-Sport spurði hana
út í umrætt sund og vildi ekki gera
of mildð úr þessari staðreynd. „Það
er margt sem stendur upp úr hjá
mér á þessu móti. Ég var sérstaklega
ánægð með að vinna 400 metra fjór-
sund því ég var ekki skráð þar með
besta tfmann. Ég legg mesta áherslu
á 800 metra og 400 metra skriðsund
og 200 metra flugsund," sagði Auð-
ur Sif sem að sjálfsögðu fagnaði
gullinu í þeim greinum.
„Mér gekk ekki svona
vel í fyrra og þetta er
fyrsta AMÍ þar sem mér
gengur svona vel.
„Mér gekk ekki svona vel í fyrra og
þetta er í raun fyrsta AMÍ þar sem
mér gengur svona vel. Þetta er svo-
lítið öðruvísi að keppa hér á Alcra-
nesi. Fyrstu tvö árin mín vorum við
á Akureyri og í fyrra kepptum við á
Laugarvatni þannig að þetta mót
skar sig svolítið úr en þetta var voða
gaman og góð tilbreyting," sagði
Auður sem er ekki alveg hætt að
keppa í sumar. „Sundmeistaramót-
ið er eftir í Hveragerði og svo gæti
farið að ég kæmist til Parísar á
ólympíudaga æskunnar," sagði
Auður sem sérhæfir sig í löngu
sundunum og er orðin þekkt fyrir
að taka óvenjulega mörg tök og hef-
ur jafnvel verið likt við lítinn mótor.
„Það var nú bara þjálfarinn minn
sem ráðlagði mér að einbeita mér
að þeim og mér finnst þetta miklu
skemmtilegra en þessar stuttu
greinar," sagði Auður Sif að lokum
og brosti bara að þvf að menn
dunduðu sér við að telja tökin sín
þvf hún stefrídi bara á það að kom-
ast fyrst í mark. ooUpon@dv.is
AUÐUR FYRIR ÆGI: Auður
Sif Jónsdóttir úr Ægi vann
til sex einstaklingsverð-
launa í telþnaflokki á AMfí
um helgina.
DV-mynd JAK
Vann 7 gull
„Ég átti kannski von á sex gullum
en var ekki viss um að ég næði í sjö,
sagði Guðni Emilsson úr ÍRB, til
vinstri, sem vann til tíu verðlauna á
AMÍ, þar af sjö þeirra úr gulli.
Guðni vann tvö gull í skriðsundi,
bringusundi og fjórsundi og sfðan
eitt í boðsundi þar sem hann fékk
að auki þrenn verðlaun, þar af ein í
piltaflokki þar sem hann keppti
upp fyrir sig.
„Ég vann allt sem ég synti í og tel
að góðar æfingar í vetur séu að
skila mér þessu,“ sagði Guðni sem
viðurkenndi þó að hafa ekki verið
alveg nægilega duglegur að æfa
upp á síðkastið.
„Ég stefni á að blómstra í bringu-
sundinu því það er búið að vera að-
alsundið mitt frá því að ég byrjaði
að æfa sund,“ sagði Guðni sem hef-
ur nú lokið sundvetrinum sem
hann tjáði DV-Sporti að hafi gengið
mjög vel.
„Við í ÍRB erum kannski í öðru
sæti núna á þessu móti en við erum
staðráðin í að gera betur og koma
enn sterkari til leiks næsta vetur,"
sagði Guðni sem hafði í nógu að
snúast á lokakaflanum enda keppti
hann í tveimur boðsundum með
örfárra mfnútna hvíld á mili.
1 URSLITIN HJÁ SVEINUM FRH. 1
200 metra fjórsund
1. Sindri Þór Jakobsson, Óðni 2:55,47
2. Bjarni R. Guðmundsson, IRB 2:58,27
3.Árni Guðnason, SH 3.61.05
100 metra bringusund
1. Atli Páll Helgason, SH 1:26,62
2. Hrafn Traustason, SA 1:32,12
3. Gunnar Örn Arnarson, ÍRB 1:33,76
200 metra flugsund
1. Sindri Þór Jakobsson, Óðni 2:58,42
2. Árni Guðnason, SH 3:11,55
3. Bjarni R.Guðmundsson, (RB 3:19,71
100 metra skriðsund
1. Örn Viljar Kjartansson, SA 1:09,10
2. Vagn Margeir Smelt, UMFB 1:09,44
3. Hrafn Traustason, SA 1:11,05
200 metra skriðsund
1. örn Viljar Kjartansson, SA 2:31,87
2. Sindri Þór Jakobsson, Óðni 2:32,06
3. Þórir G. Valgeirsson, Óðni 2:33,56
100 metra baksund
1. Þórir G. Valgeirsson, Óðni 1:17,30
2. Bjarni R. Guðmundsson, (RB 1:21,92
3. Dagur Páll Friðriksson, SH 1:23,66
200 metra bringusund
1. Atli Páll Helgason, SH 366,36
2. Hannibal Hafberg, Vestra 3:06,74
3. Gunnar Örn Arnarson, IRB 3:15,80
100 metra fjórsund
I.Atli Páll Helgason, SH 1:20,71
2. Hrafn Traustason, SA 1:23,04
3. Sindri Þór Jakobsson, Óðni 1:23,24
4 x 50 metra skriðsund
l.SA(a) 2:13,21
2. SH (a) 2:13,36
3. ÍRB (a) 2:21,50
4 x 100 metra skríðsund
1. SH (a) 4:55,64
2. SA (a) 562,52
3. (RB (a) 5:14,46
4 x 50 metra fjórsund
1. SH (a) 2:32,41
2. SA (a) 2:40,45
3. ÍRB (a) 2:40,80
ÚRSLITIN HJÁMEYJUM
400 metra skríðsund
1. Ðaisy Heimisdóttir, SA 5t)9,79
2. Emilía Jónsdóttir, Ármanni 5:11,95
3. Snjólaug Tinna Hansd., SH 5:14,54
100 metra flugsund
1. Berglind Aðalsteinsd.,Árm. 1:14,94
2. Marín Hrund Jónsdóttir, (RB 1:18,54
3. Snjólaug Tinna Hansd., SH 1:21,73
200 metra baksund
1. Marín Hrund Jónsdóttir,(RB 2:50,72
2. GyðaBjörkBergþórsd.,SA 2:51,20
3. Daisy Heimisdóttir, SA 2:51,70
200 metra fjórsund
1. HrafnhildurLúthersd.,SH 2:46,65
2. Marín Hrund Jónsdóttir, ÍRB 2:47,09
3. Emilía Jónsdóttir, Ármanni 2:48,30
100 metra bringusund
1. Rakel Gunnlaugsdóttir, SA 1:07,56
2. Elín Óla Klemenzdóttir, ÍRB 1:25,93
3. Emilía Jónsdóttir, Ármanni 1:26,54
200 metra flugsund
1. Berglind Aðalsteinsd., Árm. 2:52,03
2. Marín Hrund Jónsdóttir, (RB 2:57,41
3. Snjólaug Tinna Hansd., SH 3:05,25
100 metra skríðsund
1. Daisy Heímisdóttir, SA 1:08,13
2. Gyða Björk Bergþórsd., SA 1 í)8,34
3. Jóhanna H. Hansen. Ægi 1:11,05
200 metra skríðsund
1. Daisy Heimisdóttir, SA 2:2762
2. Gyða Björk Bergþórsd., SA 230,62
3. Hrafnhildur Lúthersd., SH 230,56
100 metra baksund
1. Daisy Heimisdóttir.SA 1;21,45
2. Gyða Björk Bergþórsd., SA 1 ;22,42
3. Elín Óla Klemenzdóttir, IRB 1:24,17
200 metra bringusund
1. EmilíaJónsdóttir,Ármanni 2:59,80
2. Rakel Gunnlaugsdóttir, SA 3:02,49
3. ElinÓlaKlemenzdóttir,(RB 23)5,00
100 metra fjórsund
1. Emilía Jónsdóttir, Ármanni 1:19,15
2. Marín Hrund Jónsdóttir, fRB 1:19,16
3. HrafnhildurLúthersd.,SH 1:19,81
4 x 50 metra skriðsund
1. SA (a)
2. Ægir(a)
3.SH (a)
4 x 100 metra skriðsund
1.SA(a)
2. Ægir (a)
3. SH (a)
4 x 50 metra fjórsund
1. SA (a)
2. SH (a)
3. ÍRB (a)
23)9,95
2:11,28
231,50
4:46,00
4:48,47
45236
2:31,19
231,81
232,91
t
Öll úrslit mótsins má finna á
heimasíðu þess:
http:7Avww.ia.is/felog/sund/ami/