Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 23
LAUQARDAQUR 5. JÚLl2003 DV HELGARBLAÐ 23 ...eitthvað fyrir þig Sumartilboð Tvö GUINOT-andlitsböð Gjöf að verðmæti 5.500 fylgir HRUND Verslun & snyrtistofa Grænatún 1 • 200 Kópavogur • Sími 554 4025 Tekiðá hrukkunum Franska snyrtivörufyr- irtækið Guerlain hefur nýverið kynnt nýja línu augn- krema sem gengur undir nafninu Issima Success. Um er að ræða fjór- artegundir krema sem ætlað er að draga úr hrukk- um og gera húð- ina stinnari. í línunni er sem sagt dag- og nætur- krem auk krems sem ætlað er að lyfta og hinu fjórða sem sléttir úr hrukk- unum. Issima-línan mun hafa verið prófuð í þaula. Til dæmis tóku þrjá- tíu konur þátt í rannsókn þar sem Success Eye Tech kremið var prófað. Eftir fjögurra vikna meðferð sýndust augun stærri og augnlokin voru mýkri og virtust hærri. Augnsvæðið reyndist vera mun stinn- ara en áður svo dæmi sé tekið. Bókin um bakið er komin út hjá Landlæknisemb- ættinu í vefútgáfu. Hún hefur að geyma ráðleggingar um það hvemig best er að bregðast við og hafa stjórn á bakverkjum, hvernig hægt er að ná sér tiltölulega fljótt og halda sér gangandi með því hreyfa sig eftir getu og lifa sem eðlilegustu lífi þrátt fyrir verki. Bakverkir em mjög algengir og valda mikilli vanlíð- an þótt alvarleg bakvandamál séu í raun sjaldgæf. Það er þess vegna mikil þörf fyrir gagnlegar upplýsingar íyrir fólk með bakvandamál. Hugmyndin er að lækn- ar og aðrir meðferðaraðilar, s.s. sjúkraþjálfarar og kírópraktorar, gefi sjúklingum sínum Bókina um bak- ið til að hjálpa þeim að ráða við bakverki strax á bráðastiginu. Sumarilmurfrá Cacharel Nýjasta ilmvatnið frá Cacharel kallast NOA bttp-J/simnet. is/bomedecorl928/ Skoðið heimasíðuna okkarogkíkið átilboðin Bakverkir í bók Ný púða- sending Algjört algleymi Guerlain hefúr sent frá sér nýjan Um sem kallast Samsara. Ilm- urinn þykir afar kven- legur. Heitið Samsara er tekið úr sanskrít og merkir hin eilífa end- urfæðing. Að sögn framleiðenda á ilmurinn að tákna lífið sjálft; dag eftir dag. Þá er ilmurinn sagður dular- fullur og um leið heillandi. Samsara-ilmvatnið er hluti af nýrri línu snyrtivörufyrirtækisins Guerlain. Ilmurinn er samsettur úr jasmínblóminu, sandel- harðviði ásamt vanillu svo eitthvað sé nefnt. Ásamt ilmvatninu eru húðkrem, sturtu- og svitakrem innan sömu lfnu. -10% Þcgar þú kaupir 1 flík -20% Þegar þú kaupir 2 flíkur V,.. wSBKr -30% -1: ec-.rii þu kaupir 3 flíkur -40% ' Þegar þú kaupir 4 flíkur 1 w \ -50% Þegar þú kaupir 5 flíkur eða fleiri DUPareÍL^^s^ Kringlunni og Laugavegi 17 h i ' \ V ■ ■ 11 V*’ 't \ Fleur. Ilmvatnið er í bleiku glasi og verður ekki annað sagt en út- litið sé í sumarlitun- um. Ilmurinn sjálfur er léttur og sumar- legur; rósirnar leyna sér ekki. Kaffi, múskat, moskus, kóríander og sólber er einnig að finna í ilmvatninu og gefa því sérstæð- an keim. TJmbúðir ilm- vatna eru oftar en ekki afar sjónrænar. NOA Fleur er engin undantekning enda glasið samsett úr þunnu og þykku gleri þannig að perlan í glasinu virkar stundum smá og stundum stór. Bókin er samin af hópi breskra sérfræðinga úr mörgum sérgreinum sem hafa sérhæft sig í meðferð bakverkja. Hún kom fýrst út í Bredandi 1996 í tengsl- um við gerð klínískra leiðbeininga þar í landi um bak- vandamál og meðferð þeirra. önnur útgáfa, aukin og endurbætt, kom út á síðastliðnu ári. f bókinni er stuðst við nýjustu og bestu fáanlegu rannsóknir í læknisfræði, þær sömu og liggja til grundvallar leið- beiningunum. Á vefsetri Landlæknisembættisins komu nýlega út klínískar leiðbeiningar um bráða bak verki og var þar í meginatriðum stuðst við bresku leið- beiningarnar. í rökréttu framhaldi þeirrar útgáfu var ákveðið að þýða Bókina um bakið. Þýðandi hennar er Magnús Ólason, yfirlæknir á Reykjalundi. Slóðin hjá landlækni er www.landlaeknir.is. Mjög hagstætt verð. Eftirfarandi verslanir bjóöa þessar vörur: Blómabúöin Dögg, Bæjarhrauni 26, Hafnarfiröi Blómahafiö viö Gullinbrú, Stórhöföa 17, Rvk Blómahúsiö, Kirkjubraut 14, Akranesi í húsi blóma, Spönginni, Grafarvogi Blómabúöin Dalía, Fákafeni 11 A horni Limgavegar og Klapparstígs Heildsöludreifing r.m Góður staður . tii útivistar ísff Á Laugarvatni eru margar góóar gönguleiðir og aðstaða til vatnaíþrótta, auk þess sem áhugaverðir staðir eins og Þingvellir, Skálholt, _ Gullfoss og Geysir eru i næsta nágrenni. Upplýsingar og pantanir 444 4000 • www.hoteledda.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.