Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 36
40 DV HELGARBLAD LAUGARDACUR 5.JÚLÍ2003 DV Sport Keppni í hverju orði Netfang: dvsport@dv.is Sími: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 Hvaða stöðu spilar þú? „Vinstri bakvörður." Hvernig hefur ykkur gengið? „Vel." Hver er uppáhalds knattspyrnumaðurinn þinn? „Thierry Henry." Hvernig finnst þér rigningin? „Mérfinnst skemmtilegt að spila í rigningu." Aron Freyr Lárusson, 11 ára, úr Gróttu. Hvaða stöðu spilar þú? „Vörn." Hvernig hefurykkur gengið? „Nokkuð vel." Hver er uppáhalds knattspyrnumaðurinn þinn? „Raúl." Hvernig finnst þér rigningin? „Ekki skemmtileg." Aml Indriöason, 12ára, úrÍR. Skagamenn, Skaga- menn skoruðu mörkin Endalaus uppspretta markaskoma afSkaganum Það lið sem hingað til hefur skorað mest í Esso-mótinu er A-lið Skaga- manna. Þegar DV-Sport kíkti á leik þeirra gegn Víkingi, sem endaði 2-2, höfðu þeir skorað alls 37 mörk og einungis fengið á sig þessi 2 mörk. Tveir leikmenn liðsins, þeir Björn Berg- mann Sigurðarson og Ragnar Leósson, hafa til þessa séð að mestu um að koma boltan- um í netmöskvana, alls skorað 26 mörk. Drengirnir eru báðir 12 ára og eru á sínu þriðja Esso-móti, þannig að þetta er þeirra síðasta stórmót á íslandi þar sem spilað með 7 manna liðum í túrneringu. Blaðamanni DV-Sports lék forvitni á að vita hvort það skipti þá félaga einhverju máli hvor myndi skora fleiri mörk í mótinu. Björn var fljótur að svara: „Jú, það skiptir máli,“ en Ragnar svaraði: „Mér er alveg sama.“ Til að komast að sannleikanum lagði blaðamaður fyrir þá eftirfarandi spurningu: Hvað ef þið væruð að spila sfðasta leik, búnir að skora jafn mörg mörk, aðeins 10 sekúndur eftir og þið ættuð vítaspyrnu, hvor ykkar myndi taka vítaspyrnuna. Og að sjálfsögðu sögðust þeir báðir taka spyrnuna (keppni í gangi). Spurðir hvað sé skemmtilegast við Esso- mótið segjast þeir félagar að sjálfsögðu skemmtilegast að leika knattspyrnu, en að auki væru þeir á leið í bíó sem og fóru þeir í sund í gær. Uppáhaldsleikmaður Björns er Denilson hjá Real Betis en Ragnar gat ekki gert upp á milli Zidane og Andrea Pirlo. Strákarnir ætla að sjálfsögðu að leika til úrslita í Esso- mótinu og þegar þeir eru inntir eftir því hverjir séu líklegustu mótherjar þeirra telja þeir Þórsara koma sterklega til greina. MARKASKORARAR: Skagamennirnir Ragnar Leósson og Björn Bergmann Sigurðarson (til hægri), akureyri@dv.is markaskorarar með meiru. DV-mynd Ægir 552 Ieikirá4dögum Mikið um að vera í að koma úrslitum á framfæri Þriðji leikdagur Esso-mótsins endaði í gær með glæsibrag. Örlítið rigndi um hádegisbilið, en fótboltakapparnir létu það ekki aftra sér og oft sáust glæsileg tilþrif á völlunum átta við KA-heimilið. VEFSTJÓRINN: Guðbjartur Guðjónsson, netstjóri Esso-mótsins. Guðbjartur Guðjónsson er maðurinn bak við netið á Esso-mótinu. Á stórmóti eins og Esso-mótinu er nauðsynlegt að upplýsingar um úrslit leikja berist hratt og örugglega bæði inn á keppnissvæðið og eins til ættingja og vina sem heima sitja og bíða spenntir eftir úr- slitum leikja. „Já, hingað berast nýjar tölur á hálftíma fresti og við setjum úrslit leikjanna strax inn á netið. Þar er einnig hægt að sjá stöðuna í riðlunum," segir Guðbjartur, en alls eru leiknir 552 leikir á 8 völlum yfir 4 leikdaga. Guðbjartur er búinn að sjá um heimasíðu KA síðan snemma árs 2000 og því er þetta þriðja Esso-mótið sem hann starfar við. Þrátt fyrir að vera búsettur á Dalvík lætur hann sig aldrei vanta þegar eitthvað er um að vera kringum KA-liðið, enda KA-maður inn í merg og bein. Aðspurður hvort eitthvað óvænt komi aldrei upp á í tölvuverinu viðurkennir Guðbjartur að stundum komi upp smávandamál en þá séu þau oftast leyst einn, tveir og þrír. Sérleg- ur aðstoðarmaður Guðbjarts í upplýsingaher- berginu er Árni Jóhannsson en tölvuverið er í fundarherbergi KA-heimilisins og er það hýs- ingarfyrirtækið Þekking á Akur- eyri sem lánar þeim félögum tölvukost yfir mótsdagana, auk þess að að- stoða þá við tæknileg vanda- mál. En ná þeir félagar að horfa á einhvern fót- boltaleik á Esso- mótinu? „Nei, við höfum ekki tök á því, en við fylgjumst með okkar mönnum í KA þegar úrslitin koma íhús,“ seg- ir Guðbjartur, en að hans mati er það að vera innan um skemmtilegt og jákvætt fólk það sem gefur manni mest að starfa í kringum Esso-mótið. Heimasíðu KA er að finna á slóð- inni www.ka-sport.is og þar smellir maður á hnappinn, merktan Esso-mót (myndin af Kroka). akureyri@dv.is Upp úr miðjum degi hætti að rigna en vellirnir voru enn blautir, ekki kvörtuðu kapparnir, því þegar vellir eru hæfilega blautir er oftast skemmtilegast að spila. í dag, laugardag, ráðast úrslit mótsins og eru mörg lið sem hafa sett stefnuna á fyrsta sætið f sínum flokki; A, B, C, D, eða E. Um keppni barna Þegar börn fara að leika knattspyrnu hafa þau lært undirstöðuatriði íþróttarinnar og keppa til að fá örvun á íþróttaáhuga sinn, fá útrás og ánægju, þau sjá hvar þau standa og umfram allt læra þau að höndla sigur eins og að taka tapi og mótlæti. Foreldramir fá yfirleitt ekki neinar leið- beiningar um sitt hlutverk og ræðst það oft af karakter hvers og eins ásamt eigin mati á þekkingu sinni hvemig þeir haga sér þegar leikur stendur yfir. Við þurfum að hugsa um námsferlið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.