Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 5.JÚLÍ2003 DVHELGARBLAÐ 41 Hvaða stöðu spilar þú? „Framherji og hægri kantmaður." Hvernig hefur ykkur gengið? „Mjög vel, við erum að komast upp úr riðlinum." Hver er uppáhalds knattspyrnumaðurinn þinn? „David Beckham." Hvernig finnst þér rigningin? „Mér fínnst hún frábær." Bjarki Bóasson, 12 ára, úr Fram. Hvaða stöðu spilar þú? „Ég spila frammi og í marki." Hvernig hefur ykkur gengið? „Vei." Hver er uppáhalds knattspyrnumaðurinn þinn? „David Beckham." Hvernig finnst þér rigningin? „Frábær." Karen Lekve, 10 ára, úr Fylki. Hvaða stöðu spilar þú? „Ég er á kantinum." Hvernig hefur ykkur gengið? „Við höfum unnið alla okkar leiki." Hver er uppáhalds knattspyrnumaðurinn þinn? „Ég veit það ekki." Hvernig finnst þér rigningin? „Mér finnst hún skemmtileg." Kjartan Kjartansson, 11 ára, úr Fjölni. mm FJOR OG EINBEITMii A ESSO: t>að er ohætt ®ð segja að|>«&..sénaliysHSjB á Essö mótinu á Akur^yri ein og sést kannskf þessum hressu KFt inctum. Einnig er einbeitingin i lagi hjó strókunum sést ö myndunurn tveint til+tægri. www.peciiotnynciir.is ?■» •*- Öll liðin leika hins vegar til úrslita um sæti, hvar sem þau enduðu í riðlakeppninni í gær. í gær lauk keppni milli 7 og 8 í öllum riðlum og fóru þá keppendur til gististaða sinna og tóku sig til, klæddu sig í þurr föt og fóru á hátíðina sem haldin var niðri í miðbæ Akureyrar. Þar voru heljarinnar ósköp af Goða-pylsum grilluð ofan í 1500 fótboltamenn, en að auki fengu allir Fanta frá Vífilfelli og Lurk frá Emmess-ís. Ýmis skemmtiatriði voru í boði en meðal annars tróð Skúli Gauta upp ásamt Sniglabandinu og Helga Braga fór á kostum, eins og henni er einni lagið. akureyri@dv.is Laugardagur5.júlí - Morgunverður kl. 07.00-10.00 - Fyrstu leikir hefjast kl. 08.00. - Úrslitaleikir fara fram um kl. 18.30 - Kvöldmatur frá kl. 17.00-19.45 - Lokahóf klukkan 20.30 í KA-heimilinu. Verðlaunaafhending, glens og gaman. Henni lýkur um klukkan 22.00 Sunnudaguró.júlí - Morgunverður kl. 08.00-10.00 - Tæma skólastofur og halda heim á leið, glöð í bragði. og köll foreldra og þjálfara huga barnsins. Það lærir með athöfnum að gera og upplifa. Ef við segjum barni alltaf hvað það á að gera við boltann truflum við sjálfstæða ákvarðanatöku og sköpun og erum í raun að hamla námsferlinu. Þjálfarar og foreldrar, munum að við meg- um ekki taka ákvarðanatökuna frá barninu. Ef það er gert þá lærir það ekki. Gildir það sama hér og í öðru námi. Foreldrar, lítið á fótboltavöllinn sem kennslustofu, æfingarn- ar eru kennslustundir og kappieikir eru próf- in. Aldrei myndi foreldri fara inn í kennslu- stofú og skipta sér af þannig að barnið heyrði. Flestir færu aftast í bekkinn og hefðu hljóð. Með miklum afskiptum í leikjum eru foreldrar í raun að fara inn í kennslustofu þjálfarans og reyna að kenna án þess að þekkja í raun námsefnið. Lftum á þjálfarann sem kennara og leyfum honum og nemendunum að sýna afrakstur kennslu og heimavinnu. Megi besta liðið vinna. Meö von um ánægjulegt Esso-mót, Stefán Ólafsson HÖRÐ BARÁTTA: Það er ekkert gefið eftir i leikjum mótsins eins og sést hér í leik KA og KR. www.pedromyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.