Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Síða 5
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ2003 DVBÍLAR 5 Ódýrari Touareg væntanlegur JEPPI: Volkswagen hefur sett á markað nýjar útgáfur af Tou- areg-jeppanum sem verða þaer dýrustu og ódýrustu. Sá ódýrari verður með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu og sex gíra beinskiptum kassa. Hann verð- ur einnig fáanlegur með sex þrepa valskiptingu. Að sögn JónsTrausta Ólafssonar, kynn- ingarfulltrúa Heklu, verður þessi útgáfa bílsins aðeins ódýr- ari en V6 bensínbíllinn. Dísilvél- in er 172 hestöfl og hefur 400 Nm snúningsvægi sem er meira en ÍV6 bílnum. Hann verður þó ekki fljótari í hundraðið en dísil- bíllinn er 12,4 sekúndur á móti 9,9 ÍV6 bílnum. Á næsta ári er svo von áTouareg í dýrri 12 strokka útgáfu, en sú vél verður sex lítrarað rúmmáli. BMW X5 fær andlitslyftingu KRAFTUR: BMW kynnir nýjan X3 sportjeppling á næsta ári og því mun X5 fá andlitslyft- ingu en sá bíll verðurfrum- sýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september. Breyt- ingarnar verða þónokkrar ut- andyra, aðallega á framenda og afturbrettum, auk nýrra aft- urljósa. Einnig er afturhleri endurhannaður og hliðar- speglar líka sem verða með innbyggðum stefnuljósum. Dísilvélin, sem í boði er í dag, fær meira afl, úr 184 hestum í 230, auk nýrrar sex gíra bein- skiptingar. Orðrómur er einnig um að bætt verði við afl 4,6 lítra bensínvélarinnar og að hún fari yfir400 hestöfl. Bíllinn fer á markað í Evrópu um ára- mót. OTUT: Nýr Nissan X-trail kemur á markað í desember í Evrópu. STÝRI: Meðal búnaðar í bílnum sem er á markaði í Japan er stýri sem hægt er að smella upp til að auövelda aðgang. Nýr X-trail í Evrópu fyrir áramót Breytingar á jepplingamarkaði eru örar og nýir bflar skjóta upp koliin- um eins og gorkúlur. Því þurfa ffam- leiðendur að vera á tánum og kynna ört andlitslyftingar eins og Nissan hefur gert með X-trafl. Bfllinn verður kominn á götuna fyrir áramót í Evr- ópu en er þegar á markaði í Japan. Breytingamar em ekki miklar að utan þótt sjá megi nýtt grfll, felgur og stuðara. Þakbogamir em mun verk- legri en áður og fremst í þeim em reyklituð ljós. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á honum innan- dyra og hlutir færðir tU í mælaborði. Spumingin er þó hvort fídusar eins og stýrishjól, sem hægt er að smeUa upp tU að auðvelda aðgang í sæti, nái tfl Evrópu. Ný dísUvél verður einnig á boðstólum sem er mun öflugri, eða 136 hestöfl. Óvíst er ennþá hvort boðið verður upp á þessa útgáfu hérlendis. njall@dv.is Innköllun Toyota og Mitsubishi Samkvæmt fréttum frá NHTSA, umferðaröryggismáiastofhuninni í Bandaríkjimum, ætlar Toyota að innkaUa 123.360 paUbfla af Tacoma- gerð þar í landi. InnköUunin er vegna vandamáls sem kom upp vegna bensínleka f árekstrarprófun- um en hluti yfirbyggingarinnar rakst í leiðsluna úr bensíntankinum. Toyota mun setja hlíf utan um leiðsl- una tfl að laga vandamálið. Sam- kvæmt fféttaskeyti Reuters þarf Mitsubishi lfka að innkaUa 43.649 Outlander-jepplinga. Er það tfl kom- ið vegna vatns sem hafði komist inn í rýmið fyrir neðan gólf bflsins og gat það leitt tíl skemmda á vírum sem tengjast öryggispúðum bflsins og einnig sætisbeltum og bremsum. Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, kynn- ingarfuUtrúa Heklu, á þessi innöUun ekki við hérlendis þar sem bflamir voru ekki komnir í sölu á Evrópu- markaði þegar þessi innköUun er gerð. „Outlander er ffamleiddur í Japan og hefur verið seldur á Amer- flcumarkaði og heimamarkaði í Jap- an undir nafninu Airtrek í nokkum tfma. í fyrstu sendingu, sem okkur barst, vom 10 bflar sem þurftu á þessari aðgerð að halda og í gæða- eftirliti, sem ffamkvæmt er af tækni- mönnum okkar fyrir afhendingu, vom þeir lagfærðir þannig að þessi innköUun mun ekki hafa áhrif á okk- ar markað. Við höfðum áður fengið um það tifkynningu ffá Mitsubishi þannig að þetta gekk vel fyrir sig,“ sagði Jón Trausti. Hjólafestingar á þakið Kajakfestingar THUIT Toppur.inn Skíðaklemmur Farangursbox, ymsar stærðir Hjólafestingar á dráttarkúlu 0] Stilling www.stilling.ls IbV DALSHRAUN113 - SÍMI 555 1019 EYRARVEGI 29 ■ SlMI 483 1800 SKEIFUNNI 11 • SÍMI 520 8000 SMIÐJUVEGI 68 • S(MI 544 8800 BfLDSHÖFÐA 16 SlMI 5771300 Smáauglýsingar tómstundir og afþreying njall@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.