Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2003, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 171. TBL - 93. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ2003 VERÐKR.200 Gósentíð innbrotsþjófa er fram undan, verslunarmannahelgin. Því er mikilvægt að þeir sem hyggja á ferðalög hugi að öryggisatriðum heima hjá sér. Ný skýrsla lögreglunnar í Reykjavík sýnir að innbrotum fjölgar stöðugt. í fyrra voru þau að meðaltali 6 á dag í borginni. Það er því vissara að varast þjófana. Fréttirbls. 4 Fréttirbls. 6 Ríkislögreglustjóri og Samkeppnisstofnun: Saksóknari fer með samskiptin Jón Arnór Stefánsson: Loch Ness-skrímslið fannst ekki Fréttirbls. 10 Farinn ti Dallas DV Sport bls. 29 FRJÁLST, ÓHÁÐ DACBLAÐ SKAFTAHLÍÐ 24-105 REYKJAVÍK ■ SÍMIS50 5000 STOFNAÐ 1910 vanu y«r Njóttu sumarsins - notaðu Þjónustuverið Þjónustuveriö 560 6000 Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.