Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2003, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR21. OKTÚBER2003 TILVBRA 25
i
Spurning dagsins: Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?
Ásgeir Kristjánsson: Ég labbaði upp Ragnar Smári Guðmundsson: Spilaði
á Hvannadalshnjúk. • mikinn fótbolta.
Margeir Ásgeirsson: Já, fórtil
Svíbióðar.
Daðl Baldur Ottósson: Já, ég
skemmti mér mjög vel.
Matthtas Leo Gfslason: Já, fór á
Þjóðhátíð.
Ólöf Einarsdóttin Já, fór ferðalög, t.d.
fórum við vestur.
Stjörnuspá
Gildir fyrir miðvikudaginn 22. október
Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj
Sjálfstraust þitt er með
mesta móti. Þú þarft á öryggi að halda
í einkamálunum á næstunni og ættir
að fá hjálp frá fjölskyldunni.
Ljónið (23.júli-22. úgúst)
Það er jákvætt andrúmsloft í
kringum þig þessa dagana. Fjölskyld-
an kemur mikið við sögu í kvöld.
Happatölur þínar eru 4, 39 og 47.
F\Skm\í (19.febr.-20.mars)
Þú þarft að hugsa þig vel
um áður en ákvörðun er tekin
í mikilvægu máli. Breytingar í
heimilislífinu eru af hinu góða.
(23. ágúst-22. sept.)
Eitthvað er að angra þig.
Þetta er ekki hentugur tími til að
gera miklar breytingar.
Happatölur þínar eru 13, 27 og 35.
C\0 MWm(21.mars-19.apríl)
n
Vogin (23.sept-23. okt.)
Þérfinnst þéreftil vill ekki
miða vel í vinnunni en það kemur í
Ijós fyrr en varir að það hafa orðið
einhverjar framfarir í starfi þínu.
Vinnan gengur vel í dag og
þú færð hrós fyrir vel unnið starf.
Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til
vill von á gestum.
ö
Nautið (20.april-20.mal)
Þér gengur óvanalega vel
að ná til aðila sem venjulega ér þér
fjarlægari en þú vildir. Þú færð
góðarfréttirídag.
Spo'rðdrekinn (Hon.-21.mivj
Þú lendir í deilumáli og ert í
vafa um hvort þú eigir að styðja annan
deiluaðilann eða láta þig þetta engu
skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast.
Tvíburamirtf;. mai-21.júni)
li---------------------------------
Félagslífið tekur einhverjum
breytingum. Þú færð óvænt verkefni
að takast á við og það gæti verið
upphafið að breytingum.
Bogmaðurinn (22.nw.-21.tks.)
Þú ættir að vera vakandi fyrir
mistökum sem þú og aðrir gera í dag
svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna.
Happatölur þínar eru 2,19 og 48.
Krabbinn (22,/úm-22.júw
Þú heyrir óvænta gagnrýni í
þinn garð og átt erfitt með að sætta
þig við hana. Ekki láta aðra koma
þér úr jafnvægi.
z
Steingeitin 122.des.-19.jan.)
Viðkvæmt mál kemur upp
og þú átt á hættu að leiða hugann
stöðugt að því þótt þú ættir
að einbeita þér að öðru.
Krossgáta
Lárétt: 1 slóttug,
4 gæfu, 7 röðin,
8 vegur, 10 not,
12 vatnagróður,
13 elgur, 14 mikið,
15 hestur, 6 spotta,
18 anga, 21 slysi,
22 depill, 23 skip.
Lóðrétt: 1 ánægð, 2 trylli,
3 fagnaðarerindi,
4 viðgerð, 5 fljótið,
6 sjón, 9 friðsöm,
11 miskunnarlaus,
16 loga, 17 dútl,
19 mjúk, 20 hagnað.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik!
Judit Polgar (2722) varð efst á
Essent-mótinu í Hollandi með 4 v.
Hún tapaði eftir mikla baráttu fyrir
Ivan Sokolov (2695), sem lenti í
2.-3. sæti ásamt Levon Aronian
(2649) og fengu þeir báðir 3 v.
Neðstur varð Anatólí Karpov (2693)
með 2 v. Aronian tefldi úrslitaskák
við Judit í síðustu umferð.
Hvítt: Judit Polgar (2722)
Svart: Levon Aronian (2649)
Essent-mótið,
Hoogeveen (6), 18.10. 2003
1. e4 e5 2. RÐ Rc6 3. Bb5 a6 4.
Ba4 RfB 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3
0-0 8. d3 d6 9. c3 Ra5 10. Bc2 c5 11.
Rbd2 Rc612. Rfl He813. a4 Be614.
Re3 h6 15. d4 exd4 16. cxd4 Rxd4
17. Rxd4 cxd4 18. Dxd4 Rd7 19.
axb5 axb5 20. Bd2 Bf6 21. Dxd6
Hxal 22. Hxal Bxb2 23. Hbl Be5 24.
Dd3 Dc7 25. Rd5 Bxd5 26. exd5 Rf6
27. g3 Hc8 28. Bdl Dc4?? (Stöðu-
myndin) 29. Hcl Dxcl 30. Bxcl
Hxcl 31. d6 Rd7 32. Kg2 Bf6 33. Bc2
g6 34. Bb3 Kg7 35. Dd5 1-0.
Lausn á krossgátu
•QJ6 07 'U!|6l'|inp/L'P|3 9L
'luuju6 t L 'upia 6 'uás g 'eue s '6uuæj6e| f '||eídsgn6 £ 'uæ z 'l*s L
qou6 £z 'IIJP ZZ '|ue|o pz 'buj|! 8L 'epuagi
'JOÍsi 'Q!jæ trL 'dej>| £i 'jas zi 'u6e6 0L '0PI 8 'ueunj l 'sue| þ '6æ|s t qj^Jgn
Myndasögur
Hrollur
hann á eínar
góðu etundir
og elæmu.
Er 5nati ekki að verða
sannur víkingahundur?
ataf
Byssukúl-
Opnaðu gikkshulstríð...
Losaðu öryggið...
Finndu skotmarkið í miðinu
Frýýýstu varlega
á gikkinn... r~
Vertu alltaf viss um að
ákveðinn hernaðarfélagi
standi ekki beint fyrir
aftan vopnið þitt!
Segðu síðan
3ANG
mjög hátt!
urnar i
þessa ofur- J
byssu kosta I
6inn skilding!
Ma eg frekar
segja PAAA?
(Borga fyrir hvað
Andrésína?
.fyrirframan veröndina
Fyrir viðgerð á hjoli
Rups...ég keyrði
Andrés önd
er það ekki nema sanngjarnt! '
•^AIIt í lagi,
(égskal borga!
O, mer er sama um
peningana...hvers
vegna var hjólið...
» ímiwry
Margeir
Óðurtil sælkerans
DAGFARI
Haukur L. Hauksson
hlh@dv.is
Ég get ekki fullyrt að mér leiðist
búðaráp en skemmtunin sem ég
hef af þeirri iðju fer auðvitað eftir
tilefninu. Sumar búðarferðir eru
einfaldlega skemmtilegri en aðrar.
Komst í feitt um daginn þegar ég
var staddur í Berlín. Heimsótti þar
efstu hæð stórmarkaðar sem heitir
KaDeWe og mun vera sambærileg-
ur við Harrod’s í London. Þeir
guma sig í alla vega af því að reka
stærsta stórmagasínið á megin-
landinu. Flestar hæðirnar eru
reyndar keimlíkar verslunarhæð-
um sem maður heimsækir í öðrum
borgum en efsta hæðin er hins veg-
ar kapítuli út af fyrir sig og réttlætir
fullkomlega heimsókn í þetta
musteri verslunarinnar. Þessi hæð
er einfaldlega óður til sælkerans því
þar er að finna matvörur og drykki
af öllu tagi frá öllum heimshornum
sem sérfrótt starfsfólk fræðir mann
fúslega um. Innan um smekklega
framstilltar vörurnar eru síðan veit-
ingabásar þar sem gestir gæða sér á
fiskisúpu, kræklingum, hráskinku
eða hverju öðru sem þeim dettur í
hug. Allt á einum stað.
Og þarna er auðvitað hægt að
kaupa vín, bæði sterk og létt. Og
smakka á veigunum til að átta sig á
hvað maður eigi að kaupa. Sjálf-
sögð þjónusta þar á bæ en rétt-
hugsunarofstækið sem hér ríkir
kemur í veg fyrir að þeir sem
höndla með vín geti kynnt vörur
sínar með eðlilegum og opinskáum
hætti í verslunum. Hvað þá selt
þær. Fór enda lítið fyrir slfku í
Kringlunni á sunnudag. En þar var
hins vegar troðfullt. Mikið kaupæði
virtist runnið á landann en marg-
umtalað góðæri er á næsta leiti, til-
boðsdagar í gangi og nýtt korta-
tímabil að auki. Af glampanum í
augum fólks mátti ráða að ballið
væri rétt að byrja. Ég er reyndar
ekki kominn í gírinn en hef tíma til
að bæta um betur. Það eru jú rúm-
ir tveir mánuðir til jóla.