Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2003, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2003, Side 28
28 DVSPORT ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 2003 DV Sport Keppni íhverju orði Netfang: dvsport@dv.is Sími: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 Arsenal-bókin komin út KNATTSPYRNA: Út er komin bók um starf Arsenal-klúbbsins á íslandi síðastliðin 20 ár. Klúbburinn var stofnaður 15. október 1982 á Selfossi af þeim Kjartani Björnssyni og Hilmari Hólmgeirssyni. Lengst af hefur hann verið undir stjórn Kjart- ans Björnssonar en á 20 ára af- mæli klúbbsins í fyrra var kjörin stjórn í fyrsta skipti. Mikið hef- ur gerst á þessum 20 árum og í bókinni er störfum klúbbsins á þessum árum gerð ítarleg skil á 200 blaðsíðum og einnig eru í henni 1200 litmyndir ásamt viðtölum og ýmsu öðru sem tengist starfsemi Arsenal- klúbbsins. Bókin er hin vegleg- asta og fæst í betri bókaversl- unum sem og hjá Arsenal- klúbbnum í síma 482 3977. Góður sigur Arnars og Tinnu DANS: Dansparið Arnar Ge- orgsson ogTinna Rut Péturs- dóttir, sem eru úr dansdeild (R, unnu glæsilegan sigur í sígild- um samkvæmisdönsum á al- þjóðlega norska mótinu sem haldið var á Clarion-hótelinu í Ósló um síðustu helgi. ArnarogTinna Rut keppa í fiokki 14-15 ára og tókst ákaf- lega vel upp og var sigur þeirra sanngjarn og sannfærandi. Þátttakendur í þeirra flokki komu frá Rússlandi, Suður-Afr- íku, Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Englandi. Þessi sigur ætti að hvetja Arnar og Tinnu Rut til frekari dáða en þau eru eitt efnilegasta danspar landsins og núverandi (slandsmeistarar í sígildum samkvæmisdönsum. IBV-FH 33-28 (17-14) Dómarar: Hörður Sigurgeirsson og Þórir Glslason 8/10 Gæði leiks: 7/10 Áhorfendur: Suðumðill RE/MAX-deildar karla í gær: Tveir sigrar ÍBV í riið eftir 33-28 sigurleik á FH í Eyjum í gær 200. Bestur á vellinum: Robert Bognar, ÍBV Gangur leiksins: 1 -0,4-4,10-7,14-13, (17-14), 17-15, 20-16, 21-21, 25-23, 29-25, 33-28. Mörk/ þar af viti (skot/vítí) Hraöaupphl. Davlð Þór Óskarsson 8/2 4jo RobertBognar 7(11)0 Jozep Bösze 5 (7) 0 Sigurður Ari Stefánsson 4 (9Í 0 Kári Kristjánsson 3 0 Zoltan Belányi 2/2 (2/2) 0 Sigurður Bragason 2 (4) 0 Erlingur Richardson 1 (2) 1 Björgvin Þór Rúnarsson 1 (3) 0 Samtals: 33/4 (60/6) 1 Fiskuð viti Zoltan Belányi 2 Josep Bösze 1 Erlingur Richardson 1 Robert Bognar 1 Davíð Þór Óskarsson 1 Varin skot/þar af víti (skot á sig/víti) Jóhann Guömundsson 15/1 39/2)38% Þorgils Orri Jónsson 0 4/1)0% Brottvfsanin 4 mfnútur. FH mmmm mmmm Mörk/ þar af vfti (skotMtí) Hraðaupphl. Arnar Pétursson 11/1 >8/1, 1 Magnús Sigurðsson 9/1 (14/2) 2 Ólafur Björnsson 4 0 Hjörtur Hinriksson 2(8)0 SvavarVignisson 1,0 ValgarðThoroddsen 1 (4)0 Samtals: 28/2(51/3)3 Fiskuð vfti Arnar Pétursson 2 Svavar Vignisson 1 Varin skot/þar af vfti (skot á sig/vfti) Magnús Sigmundsson 17 í 35% Hilmar Guðmundsson 1/1 2/2: 50% Brottvfsanln lOmlnútur. Þaraffékk Valgarð Thoroddsen rautt spjald fyrir þrjár brottvlsanir. K A R L A R SUÐUR Staðan f deildinni: Haukar 6 5 0 1 184-147 10 (R 6 5 0 1 183-151 10 Stjarnan 7 4 1 2 183-182 9 HK 7 4 0 3 194-182 8 FH 6 303 166-155 6 (BV 6 2 1 3183-183 5 Breiðablik 7 205 176-223 4 Selfoss 7 007 176-222 0 Næstu leikir: IR-Haukar mið. 22. okt. 19.15 FH-HK mið. 22. okt. 19.15 Selfoss-HK fös. 24. okt. 19.15 (R-lBV fös. 25. okt. 16.00 Stjarnan - Haukar sun 26. okt. FH - Breiðablik þri. 28. okt. Haukar-lBV þri. 28. okt. HK-ÍR sun. 9. nóv. FH - Stjarnan sun. 9. nóv. Breiðablik-Selfoss sun.9. nóv. Eyjamenn tóku á móti FH í gærkvöldi í suðurriðli Remax- deildarinnar og úr varð hörku- viðureign. FH-ingar eru í mikl- um vandræðum um þessar mundir vegna meiðsla leik- manna en Eyjamenn hafa hins vegar verið í annars konar vandræðum, þeir hafa einfald- lega ekki verið að spila vel. En sigur á Selfossi í síðasta leik hefur eflaust eflt sjálfstraustið því að Eyjamenn börðust sem grenjandi Ijón í leiknum og uppskáru verðskuldaðan sigur áFH,33-28. Jafnræði var með liðunum til að byrja með, liðin skiptust á að skora og hvorugt liðið virtist ætla að gefa tommu eftir. En smám saman náðu Eyjamenn undirtök- unum enda var sóknarleikur FH- inga ekki upp á marga fiska þar sem Arnar Pétursson og Magnús Sigurðsson voru þeir einu af úti- leikmönnum FH sem gátu skotið utan af velli. Það gerðu þeir reyndar á köflum ágætlega en þegar leið á leikinn snerist varnar- leikur Eyjamanna um það að stoppa þessa tvo. Eyjamennnáðu svo góðum endaspretti í fyrri hálf- leik og voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 17-14. Fyrstu mínútur síðari hálfleiks hélst munurinn í þremur til fjór- um mörkum, Arnar hélt áfram að skora fyrir FH en inn á milli læddi Magnús inn einu og einu marki. Þegar tíu mínútur voru búnar af síðari hálfleik náðu gestirnir svo loksins að jafna en jafnharðan náðu Eyjamenn aftur þriggja FH-ingum er vorkunn, í upphafi leiktíðar voru þeir með mann- skap sem hefði átt að blanda sér í toppbar- áttuna en í gærkvöld mæddi mikið á átta leikmönnum, breiddin var ekki meiri. marka forystu. Það verður ekki tekið af Eyjamönnum að þeir spil- uðu skynsamlega í síðari hálfleik og þó svo að Hafnfirðingar næðu að jafna þá héldu þeir haus. Und- ir lokin var sigur IBV í raun aldrei í hættu og fögnuðu heimamenn sigrinum mjög í leikslok enda fyrsti heimasigur ÍBV og annar sigurleikur þess í röð eftir afar slappa byrjun í íslandsmótinu. FH-ingum er vorkunn, í upp- hafi leiktíðar voru þeir með mannskap sem hefði átt að blanda sér í toppbaráttuna en í gærkvöld mæddi mikið á átta leik- mönnum, breiddin var ekki meiri. Eyjamenn þekkja vel til FH-liðsins enda léku þeir Arnar og Svavar „Við töpum þessu bara á óðagoti í sókn- inni og mjög lélegum varnarleik. Þaðáekki að skipta máli þó að einhverja vanti í liðið, maður kemur í manns stað og við erum með góðan hóp sem á að geta leyst þessa stöðu." Vignisson lengst af með ÍBV en leikmenn ÍBV lögðu ríka áherslu á að halda Svavari niðri og tókst það bærilega enda skoraði hann ekki nema eitt mark. Skynsamlegur leikur Erlingur Richardsson, þjálfari Eyjamanna, var sáttur með sigur- inn í leikslok. „Þetta var skynsamlegur leikur hjá okkur og við stjórnuðum hraðanum allan tímann. Leik- menn gerðu það sem lagt var upp með fyrir leik, það eru ekki margir hjá þeim sem geta skotið fyrir ut- an þannig að við bökkuðum nið- ur, stoppuðum Svavar og lékum ágæta vörn lengst af. Mér fannst sigurinn aldrei í hættu, þeir jöfn- uðu þegar við vorum að skipta leikmönnum inn á og þegar þeir komust aftur í takt við leikinn náðum við aftur forskoti." Má ekkert hérna heima Arnar Pétursson sagði það enga afsökun þó að nokkra leikmenn vantaði í hóp FH-inga. „Við lentum undir en komum okkur nokkrum sinnum aftur inn í leikinn. En svo látum við reka okkur út af fyrir alls konar vitleysu og það má bara ekkert hérna heima ... hérna heima segir mað- ur - hér í Eyjum meina ég,“ sagði Arnar og hló. „Við töpum þessu bara á óða- goti í sókninni og mjög lélegum varnarleik. Það á ekki að skipta máli þó að einhverja vanti í liðið, maður kemur í manns stað og við erum með góðan hóp sem á að geta leyst þessa stöðu sem við er- um komnir í,“ sagði Arnar Pétursson í leikslok en hann var markahæsti leikmaður FH-liðsins með 11 mörk. FH-liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð eftir að hafa tekið með sér öll sex stigin í fyrstu þremur leikjunum. jgi K O N U R l.DEILD Staðan f deildinni: Njarðvík 3 2 1 181-158 4 Keflavik 3 2 1 256-200 4 (S 3 2 1 155-150 4 (R 3 12 184-216 2 Grindavík 3 1 2 166-200 2 KR 312 183-201 2 Næstu leikir: IR-Grindavík lau. 25. okt. 14:00 KR-Njarðvík lau. 25. okt. 16:00 Keflavík - (S lau. 25. okt. 17:15 Stigahæstar að meðaltall: Hildur Sigurðardóttir, KR 24,3 Andrea Gaines, Njarðvík Birna Valgarðsdóttir, Keflavik 21,3 19,0 Eplunus Brooks, (R 18,3 Sólveig Gunnlaugsd., Grindav. 18,0 Anna María Sveinsd., Keflavík 14,0 Gréta Mar Guðbrandsd., Njarðv. 13,3 María Ben Erlingsdóttir, Keflavik 11,0 Petrúnella Skúladóttir, Grindav. 10,7 Lovísa Guðmundsdóttir, (S 10,3 Flest fráköst að meðaltall: Eplunus Brooks, (R 19,3 Hildur Sigurðardóttir, KR 13,3 Andrea Gaines, Njarðvík 13,0 Svandís Sigurðardóttir, (S 9,7 Anna Marfa Sveinsd., Keflavík 9,5 Flestar stoðsendingar að meðaltali: Andrea Gaines, Njarðvík 7,3 Erla Reynisdóttir, Keflavík 5,0 Hildur Sigurðardóttir, KR 5,0 Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflav. 5,0 ÍS-GRINDAVÍK 52-42 (28-20) Dómarar: Karl Friðriksson og Lárus Ingi Magnússon 7/10 Gæði leiks: 6/10 Ahorfendur: 50 Maður leiksins: Jófriður Halldórsdóttir, (S Gangur leiksins: 2-0, 2-5, 9-9,14-11, (16-14), 22-14, 28-15, (28-20), 30-20, 30-24, 34-26, 38-29, (40-32), 42-32,44-39,46-40, 50-40, 52-42. ís Stig skoruð (Frákósti Stoösendingar Jófríður Halldórsdóttir 15 2)3 Svana Bjarnadóttir 8(11)2 Lovísa Guðmundsdóttir 8 1714 Stella Rún Kristjánsdóttir 7(1)3 Alda Leif Jónsdóttir 5,2 Hafdís Helgadóttir 3(1)2 Guðrún Sesselja Baldursdóttir 3 0 Hulda María Stefánsdóttir 2 (0) 0 Svandís Anna Sigurðardóttir 1 3 Hrafnhildur Kristjánsdóttir 0(1) 1 GRINDAVÍK Stig skoruð (Fráköst) Stoðsendingar Sólveig Gunnlaugsdóttir 13 '8)0 Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 9(6)2 Ólöf Helga Pálsdóttir 7 0 Jovana Lilja Stefánsdóttir 7(1)0 Petrúnella Skúladóttir 3 4 Maria Anna Guðmundsdóttir 2(1)2 Erna Rún Magnúsdóttir 1 5)2 Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0(1)0 SAMANBURÐUR fs Grindavfk 50 (20) Fráköst (sókn) 38(8) Lovisa 12, Alda Leif 11, Svana 11 - Ólöf 9 20 Stoðsendingar 10 Lovísa 4 - Petrúnella 4 15 Stolnir boltar 7 Svana 6, Alda Leif 5 - Petrúnella 3 9 Varin skot 3 Lovisa 4, Alda Leif 4 - Þrjár með eitt 16 TapaSir boltar 27 18/3(17%) 3ja stiga skot 14/3 (21 %) 10/5(50%) Vítanýtlng 20/13(65%) þegar ÍS-konur unnu Það er Ijóst að varnarleikurinn verður aðal Stúdína í kvenna- körfunni í vetur ef marka má fyrstu þrjá leiki liðsins. Stúdín- ur unnu sinn annan leik í röð þegar þær unnu Grindavík, 52-42, í íþróttahúsi Kennarahá- skólans og hafa þar með aðeins fengið á sig 94 stig í síðustu tveimur leikjum sínum sem báðir hafa unnist. ÍS hafði frumkvæðið allan leikinn í gær en undir lokin náðu gestirnir úr Grindavík að minnka muninn í fimm stig. Nær komust þær ekki og VÖRNIN STERK: (S lagði grunninn að sigri sínum á Grindavík í gær í vörninni þar sem liðið hitti illa í leiknum. Hér er táknræn mynd úr leiknum, stúdínan Alda Leif Jónsdóttir hefur stolið boltanum af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.