Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2003, Qupperneq 7
mqnnun
ingbarna
Barnauppeldi
Áskriftartilboð
Uppeldi er eina tímaritið á Islandi sem fjallar
sérstaklega um börn og barnauppeldi.
EINSTAKT
ÁSKRIFTARTILBOÐ
í ti lefn i af 15 ára
útgáf uaf mæ I i okkar,
bjóðum við foreldrum að
gerast áskrifendur að
tímaritinu Uppeldi á
sérstöku afmælistilboði.
Þeir sem bregðast fljótt við
og svara innan 10 daga, fá
að auki gjöf að eigin vali.
HMarkmið okkar er að aðstoða foreldra
við að takast á við dagleg viðfangsefni
í uppeldi og þroska barna sinna. Uppeldi
fjallar á almennan, en faglegan og
fróðlegan hátt um barnauppeldi, börn
og umhverfi þeirra.
í Uppeldi skrifa bæði lærðir og leikir
greinar um uppeldismál, þroska og
hegðun barnanna okkar. Auk þess
höfum við úrvals hóp sérfræðinga sem svara fyrirspurnum
lesenda um sértæk uppeldismál, sálfræði, uppeldi, þroska,
heilsu barna, meðgöngu, málþroska, skólagöngu,
næringarfræði, ofl. Einnig eru í blaðinu fjöldi fastra
áhugaverðra efnisþátta sem lesendur hafa átt þátt í að móta.
UMONNUN
UNGBARNA.
Falleg og
vönduð bók sem
fjallar á skýran
og aðgengilegan
hátt um
umönnun 0-1 8
mánaða
ungbarna.
BARNAUPPELDI.
Vönduð og
ríkulega
myndskreytt bók,
uppfull af
hagnýtum ráðum
og leiðbeiningum.
ELDRI TOLUBLOÐ.
Nýjir áskrifendur
geta valið sér sex
eldri tölublöð.
PANT