Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2003, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 FRÉTTIR 13 Þingmaður krefst atkvæðagreiðslu um Duncan Smith Derek Conway, þingmaður breska íhaldsflokksins, segist ætla að fara fram á það í dag að greidd verði atkvæði um hvort Iain Duncan Smith eigi að vera leiðtogi flokksins áfram. Conway verður þar með fyrsti þingmaðurinn til að fara opin- berlega fram á atkvæðagreiðslu um leiðtogann, eftir háværar deilur um ágæti Smiths undan- farnar vikur. Hann þykir litlaus. Conway sagði í gær að komið sem fyllti mælinn hefði verið yf- irlýsing Duncans Smiths í viðtali við sjónvarpsmanninn David Frost um að hann myndi ekki segja af sér, jafnvel þótt þing- menn fæm fram á það. En beiðni Conways dugar ekki til því tuttugu og fimm þing- menn þurfa að fara fram á at- kvæðagreiðsluna tii að hún geti orðið að veruleika. Iain Duncan Smith þyrfti svo að minnsta kosti helming atkvæða til að halda leiðtogastöðunni. ©ORMSSON RáDIOMflliST LÁGMÚLA 8 • SÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 • AKUREYRI • SÍMI 461 5000 Auðjöfur í steininum FJÁRSVIK: Fjármálaheim- urinn í Rússlandi stendur á öndinni eftir að ríkasti maður landsins, Míkhaíl Khodorkovskí, forstjóri ol- íufélagsins Júkos, var hnepptur í varðhald um helgina, sakaður um fjár- svikog skattsvik. Khodorkovskí var gripinn um borð í flugvél í Síberíu og fluttur með hraði til Moskvu og stungið inn. Frjálslynd öfl í Rússlandi, meðal annars menn sem nutu stuðnings olíukóngs- ins í baráttunni gegn bandamönnum Pútíns for- seta í kosningunum í fyrra, fordæmdu aðförina. Þeir sögðu handtökuna hræða fjárfesta frá landinu. Kross burt TRÚARTÁKN: Ráðherrar og kardínálar á Italíu héldu í gær uppi vörnum fyrir því að krossar fengju að hanga uppi á veggjum í ítölskum skólum. Dóm- stóll úrskurðaði á laugar- dag að kross skyldi fjar- lægðurafvegg skólastofu eftir að múslími kvartaði undan honum. 550 5000 Sjónvarps' .deildin hjá Ormsson: Kjartan Valur, Arthúr, Hjördís og Bragi Þið þekkið fólkið okkar í sión- varpsdeildmni ! Meira en 100 ára samanlögð starfsreynsla beirra: Tryggir kaupendum réttar upplýsinaar■ faglega ráðgjöf, öryggi eftir sölu og þjónustu á ábyrgðartímabilinu! ioewe. kn 119.900.- mFWF PLANUS 29"100 Hz ■ Super B/ack Une myndlamph L°rta oé Suoer-VHS tengi að framan- Textavarp með íslenskum stofumog 390síðum ■ 6 Hátalarari x 40W ■ PIP (Mynd í mynd) ■ 5 ára ábyrgð á myndlampa 10EWE kr. 179.900.- Loewe Planus 32", 100 Hz Super Black Une myndlampi Widescreen, 3 x Scart tengi, RCA Hlióðútgangur, RCA og ^ope!inu?mS^lIex^art>'1,e^ * *™» minm, 6 Hátalarar, 2 x 40W, PIP (Mynd i mynd), Skápur ekki innifalin í verði. Gæðin, úrvalið og verðið er samkeppnisfært og varan er til! 21" Sjónvarp, Black Mátrix Myndia Nicam Stereo, Scart tengi sÉP* kr. 49.990.- Jöfnunarstyrkur til náms - Umsóknarfrestur vegna haustannar 2003 er til 31. október nk. - Nemendur framhaldsskóla geta átt rétt á: ■ Dvalarstyrk (veröa aö dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldusinni vegna náms). ■ Styrk vegna skólaaksturs (sækja nám frá lögheimili ogfjölskyldu fjarri skóla). Skráning umsókna er á www.lin.is vegna skólaársins 2003-2004. Lánasjóöur íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.