Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2003, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2003, Page 29
MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER2003 TILVERA 45 ALFABAKKI Frábær rói ísk gamanmynd sem bragð er að. Frábær rómantfsk gaman- mynd sem bragð er að. Nýjasta mynd Coen-bræöra. ^‘og.4sptí Sýnd kl. 3.45,5.50,8 og 10.10. Sýnd í lúxus VIP kl. 5.50,8 og 10.10, DR.SLEEP VERONICA GUERIN MATCHSTICK MEN Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. SEABISCUIT ‘ AEvintýraleg spennft, '% ■.'jÉÉftt hasar. ' ,Fyndnasta barátta kynjarma á tjaJdinu wn langa ’hríö." ★★★ S.V.MBL Kvikmyndir.is INTOLER Med hinum hressa Seann William Scott úr American Pie myndunum og hardjaxlinum The Rock úr Mummy Returns og The Scorpion King. Fór beint á toppinn í USA Med hinum hressa Seann William Scott úr American Pie myndunum og harðjaxlinum The Rock úr Mummy Returns og The Scorpion King. Fór beint á toppinn í USA Stórstjörnurni Catherine Zeta-Jortt ísiensku tali | INTOLERABLE CRUELTY: Sýnd kl.8 og 10. TRISTAN OG ÍSOLD • . ísl.talikl. 4og 6. HOLES Sýnd kl. 3.40,5.50 og 8. FREAKY FRIDAY: Sýnd kl.6. UNDERWORLD Sýnd kl. 5.45.8 og 10.15. PIRATES: Sýnd kl. 8. AMERICAN PIE 3: Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. ONCE UPON ... Mexico: Sýnd kl. 10.10. STÓRM.GRlSLA: Sýnd m. fsl. tali kl. 4. KRINGLAN ts 588 0800 ÁLFABAKKI TS 5 »87 8900 Alf: Skyldu margar fjölskyldur geta státað af geimveru sem gæludýri? 19.00 Seinfeld 2 (8:13) 19.25 Friends 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf Það er eitthvað óvenjulegt við Tannerfólkið. 20.30 Simpsons Velkomin til Springfield. 20.55 Home ImprovementTimTaylorer hinn pottþétti fjölskyldufaðir. Að minnsta heldur hann það sjálfur. 21.15 Father Ted Allir vita að prestar eru fyrirmyndir annarra þegar kemur að góðri hegðun og framkomu. 21.40 League of Gentlemen (Karladeild- in). 22.05 The Fast Show 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konung- ur spjallþáttanna. 23.15 Seinfeld 2 (8:13) (Apartment).Við fylgjumst nú með bráöfyndna fs- landsvininum Seinfeld frá upphafi. 23.40 Friends Rachel, Monica, Phoebe, Ross, Chandler og Joey eru lifandi sönnun þess. 00.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg). 00.25 Alf 00.45 Simpsons 01.10 Home Improvement 01.30 Father Ted 01.55 League of Gentlemen 02.20 The Fast Show 02.45 David Letterman 12.00 Star Wars Episode I.The Phantom Menace 14.10 Rugrats in Paris.The Movie 16.00 High Heels and Low Lifes Bráðsmellin kvikmynd um tværvinkonur sem ieiðast út á hálan ís. Shannon og Frances komast á snoðir um áform glæpamanna sem hyggjast ræna banka í hverfinu þeirra.Aðalhlutverk:Minnie Driver, Mary McCormack, Kevin McNally, Mark Williams. Leikstjóri: Mel Smith. 2001.Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Running Mates Gamansöm sjónvarpsmynd um forsetakosningar ( Bandaríkjunum. Ríkisstjórinn James Reynolds Pryce á sér það markmið að komast til valda í Hvíta húsinu en leiðin þangað er þyrnum stráð. Aðalhlutverk:Tom Selleck, Laura Linney, NancyTravis.Teri Hatcher. Leikstjóri: Ron Lagomarsino. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Star Wars Episode I.The Phantom Menace Nýjasta meistaraverkið i StjörnuStríðssögunni frá George Lucas. Bardagahetjan Qui-Gon Jinn og Obi-Wan Kenobi aðstoðarmaður hans ætla að bjarga heiminum. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Ewan McGregor, Natalie Portman. Leikstjóri: George Lucas. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 22.10 Five Seconds to Spare Spennumynd um ungan tónlistarmann sem heldur á vit ævintýranna i London. William hefur háleit markmið i tónlistinni en þau verða að bíða betri tíma eftir að hann verður vitni að morði. Draumurinn er orðinn að martröð og William skilur ekki neitt i neinu. Aðalhlutverk: Max Beesley, Ray Winstone. Leikstjóri:Tom Connolly. 1999.Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Shriek If You Know what I Did Sprenghlægileg hryllingsmynd sem kemur verulega á óvart. Raðmorðingi gengur laus og íbúar í bandarfskum miðskóla óttast um líf sitt. Aðalhlutverk:Tiffani-AmberThiessen, Tom Arnold. 2000. Bönnuð börnum. 02.00 Proximity 04.00 Five Seconds to Spare STJÖRNUGJÖF DV 4r -é Kill BillVol. 1 irkirk Elephant i*■★★★ Thirteen ★★★i Young Adam ★★★•Á Dirty Pretty Things ★★★i Intolerable Cruelty ★★★ Holes ★★★ Dogville ★★★ Matchstick Men ★ ★★ Stormy Weather ★★★ Hero ★ ★★ Seabiscuit ★ ★★ PiratesoftheCaribbean ★★★ Doctor Sleep ★★i Underworld ★i Veronica Guerin ★i HJÁ FORSETAFRÚNNI: Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum tók þátt í tískusýningu sem Christ- ina Rau, forsetafrú í Þýskalandi, skipulagði í forsetahöllinni í Berlln um daginn. Sýningin var til styrktar góðu málefni og sýndi Heidi meðal annars föt eftirToni Gard. Hvoð er ísjónvorpinu íkvöld? Path to War á Stöð 2 kl. 22.30: Johnson ogVíetnamstríðið í sjónvarpsmyndinni Path to War er farið í forsetatíð Lyndons B. Johnsons, sem stýrði banda- rísku þjóðinni á verstu árum Ví- etnamstríðsins. Myndin var upp- runalega í tveimur hlutum en er hér í styttri útgáfu. í Path of War er Lyndon B. John- son sýndur sem maður sem vill gera annað en hann gerir. Hann kemur sér fljótlega í klípu. Hann hatar Víetnamstríðið og getur ekki annað en hugsað um hve miklir peningar fari í stríðsreksturinn en lætur herforingja ráða ferðinni. Þegar hann hefur ákveðið í lokin að gefa ekki kost á sér aftur er hann aumkunarverður maður sem veit að forsetatíðar hans verð- ur minnst í sögunni fyrir rangar ákvarðanir í hernaði og er niður- brotinn maður sem nánast viður- kennir að hann hafi ekkert haft að gera í þetta valdamikla embætti. Mynd þessi er svanasöngur hins þekkta leikstjóra, Johns Franken- heimers, en hann lést stuttu eftir FORSETINN: Michael Gambon leikur Lyndon B. Johnson. að tökum á henni lauk. Það vekur athygli að hann skuli hafa fengið hinn þekkta breska leikara, Mich- ael Gambon, til að leika Johnson. Gambon er íjölhæfur leikari og nær fljótt tökum á persónunni og sýnir hann snilldarleik í hlutverk- inu. Vel er skipað í önnur hlutverk. Má þar nefna Donald Sutherland, Alec Baldwin, Frederick Forrest, Tom Skerrit og James Frain. Lífið eftir vinnu ÍSLENSKA ÓPERAN: Hádegistónleik- ar, Verdi fyrir söngvara á barmi taugaáfalls, verða haldnirá morgun kl. 12.15 í Islensku Óperunni. Átök í óperum eru meginstefið í efnisskrá þessara tónleika en þar flytja þeir Davíð Ólafsson bassi og Ólafur Kjart- an Sigurðarson baritón atriði úr þremur af óperum Verdis; Simon Boccanegra, Rigoletto og Don Carlo. Persónurnar sem þeirtúlka eiga það allar sammerkt að vera í miklum háska - eða bókstaflega á barmi taugaáfalls. Á píanóið leikur Kurt Kopecky, tónlistarstjóri (slensku óp- erunnar, og í einu atriðinu mun Hulda Björk Garðarsdóttir sópran- söngkona spreyta sig á nýju hlut- verki, hlutverki sellóleikarans - en hún lagði um árabil stund á nám í sellóleik við Tónlistarskóla Akureyrar. GALLERÍ VEGGUR: Stafræna prent- stofan/Leturprent hefur sett á fót lít- ið gallerí í húsakynnum sfnum í Síðu- múla 22. Þar munu viðurkenndir myndlistarmenn jafnan fá aðstöðu og sýna list sína. Það er hinn þekkti myndlistarmaður Leifur Breiðfjörð sem ríður á vaðið með sýningu sinni á nokkrum pastel- myndum. Sýning Leifs mun standa til 3. desember. Sýningin er opin alla virka daga til kl. 18.00. BUBBIMORTHENS: Bubbi spilar í kvöld í félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri.Tónleikarnir hefjast kl 21.00. RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR: í morgun hófst ráðstefnan Lifandi landakort og heldur hún áfram fram eftir degi. Kl. 15.15 er Borgarsjá, kynning og kennsla. Þórarinn Stefánsson, upp- lýsinga- og þjónustufulltrúi, og Al- bert Þorbergsson, landfræðingur Umhverfis- og tæknisviðs Reykjavík- ur. Fundarstjóri ráðstenunnar er Ingi- björg R. Guðlaugsdóttir. HAFNARHÚSIÐ: Alan Sparhawk, gít- arleikari og söngvari hljómsveitar- innar Low, leikur á tónleikum í Hafn- arhúsinu í kvöld klukkan 21. Hann leikur eitthvað af eigin efni í bland við lög Low og fær til þess aðstoð frá Kjartani úr Sigur Rós og Þráni Ósk- arssyni úr Hudson Wayne. Til upphit- unar eru Hudson Wayne og Kimono. LÖGFRÆÐITORG: Fræðimenn eru á einu máli um að Rómarréttur hafi haft mótandi áhrif á einkamálarétt Evrópuríkja samtímans. Francesco Milazzo ætlar að fjalla um ástæður þessa í erindi sínu á lögfræðitorgi fé- lagsvísinda- og lagadeildar Háskól- ans á Akureyri kl. 16.30 í Þingvalla- stræti 23, stofu 14. Erindið nefnist Evrópa og Rómarréttur ■i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.