Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2003, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2003, Side 15
DV Fréttir Börnin og Dovíð um Saddnm Böm í ellefu og tólf ára bekk í Austurbæjarskóla eru mörg sammála Davíð Oddssyni forsætisráðherra um að lífláta eigi Saddam Hussein, fyrrverandi einráðan harð- stjóra í Irak. Önnur börn segjast ýmist vilja að Saddam dúsi til æviloka í fangelsi, hann verði pyntaður eða verði skikkaður til að hjálpa gömlum yflr gangbraut og skemmta á hátíðisdögum klæddur sem bleikt svín. „Hann ætti að af- plána eilifðardóm. Það er miklu verra að vera eilífð i fang- elsi heldur en dá- inn." Már Másson, 12 ára. “Ég myndi alla vega ekki láta Bandaríkin rétta yfir honum þvi þeir fara ekki eftir Genfarsáttmálan- um. Ég myndi láta Sameinuðu þjóðirn- arhafa hann." Ingi Kristján Sig- urmarsson, 12 ára. “Það ætti að pynta hann. Efþað myndi ekkiganga velætti hann að fara I lifstið- arfangelsi og drep- astþar." Unnur Sesselja Ólafsdóttir, 11 ára. "Ég mynda láta dómarana ráða." Sigrún Rúnars- dóttir, 12 ára. "Það á að stinga honum isteininn." Bjarki Guðfinns- son, 11 ára. “Hann ætti að fá dauðadóm því hann er búinn að drepa fullt afsaktausu fólki." Kristján Hafþórs- son, 12 ára. “Hann á að fara á elliheimili fyrir af- brotamenn og vinna margra ára félags- þjónustu - til dæmis að hjálpa gömlum konum yfir á gang- brautum." Iða Þorradóttir, 12ára. “Fyrstættiað senda hann i Hfstiðarfang- elsi og láta hann rotna Ijörðu. Og sið- an myndi hann rotna i helviti eftir það." Arnór Hákonar- son, 12 ára. "Hann má rotna í helvíti og megi hann ekki eiga gieðileg jól" Hildur Skúladótt- ir, 12 ára. "G æti ekki verið meira sama. Það er ekki mitt mála að dæmi hann." Ásta Maack, 12 ára. “Það ætti að dæma hann tildauðaþvi hann drap fullt af fólki." Björn Loki Björns- son, 12 ára. "Það ersama hver dæmir hann bara svo lengi sem hann fær refsingu fyrir að hafa drepið svo mörg börn og konur - og fólk almennt." Jón Einar Jó- hannsson, 12 ára "Það ætti að drepa hann þvi hann er búinn að vera svo vondur maður og margt saklaust fólk hefur dáið afhans völdum." Jóhann Kristófer Stefánsson, 11 ára. “Það ætti að láta drepa hann svo Irak- argeti hætt að hafa áhyggjur." Haukur Rósin- kranz, 12 ára. "Það ætti að grýta hann til dauða af því hann hefur drep ið saklaust fólk." Rúnar Ingi Krist- jánsson, 11 ára. "Hann er maður en á samt skilið að deyja því hann er búinn að vera svo vondur." Bergljót María Sigurðardóttir, 11 ára. "Þgð á að mála hann bleikan og setja hann i galtar- búning og láta hann dansa fyrir almenn- ing á hátiðisdögum um alla heims- byggðina." Þorsteinn Örn Gunnarsson, 12 ára. "Mér finnst að fólk sé að misskilja dauð- ann. Það á ekki að drepa hann. Það er miklu verra að vera mörgárifangelsi þartil hann deyr." Halla Kristjáns- dóttir, 12 ára. "Mérfinnstaðþað ætti að láta taka hann aflifi." Einar Karl Gunn- arsson, 11 ára. "Mér finnst að hann ætti að deyja en vera pindur áður." Viktoría Emma Þorsteinsdóttir, 11 ára. “Mér finnst að það ætti að brenna hann til dauða því hann hefur drepið svo margt fólk." EinarTryggvi Karlsson, 12 ára. "Þaðættiað setja hann í einangrun þar sem hann sér ekki ijós tilæviloka." Vilberg Sævar Jó- hannsson, 12 ára. „Allt sem dagblaðið sagði í þessum efnum var rugt, eins og blaðið virðist reyndar vera i núna i umboði eigenda sinna/'sagði Davið Oddsson, forsætisráðherra íslands, varðandi ummæli hans i fréttum Bylgjunnar siðasta sunnudag. Þar sagði Davið meðal annars að það þyrfti að taka Saddam aflífi„nokkrum sinnum." Aðspurður um hvort hann héldi fast í þessa afstöðu sagði Davíð:„Blaðið er með stanslaust rugi á forsiðu sinni svo ég hef ekkert um máiið að segja." Davíð Oddson, 55 ára Viðtalið við Davíð DV fékk eftirfarandi endurrit frá fréttastofu Stöðvar 2 og Byigjunnar þar sem forsætis- ráðherra var beðinn um viðbrögð við fregn- um afhandtöku Saddams DO:„Það eru stórgóðar fréttir og geta haft mjög viðtæk og jákvæð áhrifá þróun mála í írak vegna þess að nú átta menn sig á þvi að þegar að Bandaríkjamenn og Bretar af- henda stjórnina á landinu þá mun þessi karl ekki biða þar I skotum. Þannig að það er mjög liklegt að þetta muni svona treysta mjög ástandið á staðnum." - Skiptir miklu máli að þínu mati að það tókst að ná honum lifandi? „Já, égernú reyndar afar hissa á þvi að hann skuli láta það gerast, að láta ná sér lifandi þvi að hérna það er miklu sterkara og hættu- legra efhann hefði dáið sem píslarvottur i skotbardaga eins og synir hans höfðu þó manndóm til að gera." - Það er talað um það að hann verði leiddur fyrir rétt i Irak, glæpadómstóllinn sem á að setja þar upp. Hvað geta menn séð fyrir sér að svona maður hljóti i dóm? „Ja, ég myndi nú halda miðað við allt og allt að þá þyrfti að taka hann aflifi nokkrum sinnum til þess að það væri hægt að láta sér lynda við það þannig aðhanná ekkert gott skilið þessi karl. Hann er búinn að láta myrða samborgara sina og fólk aföðrum þjóðum, pynta og hremma fólk með slíku stuði að ef að dauðadómur á við um nokkurn fanga þá á það við um þennan karl." Sígrænt eðaltré í hæsta gæðafiokki frá skátunum prýðir nú þúsundir íslenskra heimila. 10 ára ábyrgð Eldtraust »-12 stærðir, 90 - 500 cm Þarf ekki að vökva « Stálfótur fytgir ta íslenskar leiðbeiningar Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili te. Truflar ekki stofublómin Skynsamleg fjárfesting iæð við Debenhams ecSa/faé áw eýtiw Jl Skátamiðstöðin Hraunbæ 123 Bandalog íslenskra skóta Eingöngu er notast við besta mögulega hráefni íslenskan ost og ferskt grænmeti. 535 1400 Trocadero er reyklaus veitingastaður sem býður upp á fyrsta flokks veitingar á góðu verði Gómsætui skyndibiti í skammdeginu hamborgari franskar, sósa, grænmeti og 1/2 lítri gos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.