Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2003, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2003, Síða 20
X 20 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2003 Fókus 0V Stjörnuspá Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismað- ur er 36 ára í dag. „Sjálfsþekking mannsins og meðvitund munu auðga líf hans framvegis ef hann áttar sig á > líðan sinni og ! finnurtjáningar- máta sem kemur í veg fyrir að hann lendi í einhvers konar varnar- stöðu," segir í stjörnu- spá hans. Guðlaugur Þ. Þórðarson VV Vatnsberinn VV ------------------------------ Ekki sætta þig við minna en þú átt skilið eða þráir en þú nærð árangri með lagni og skynsemi og ættir aldrei að láta neinn telja þér trú um annað. Hlust- aðu vel á tilfinningar þínar næstu daga í stað skynseminnar sem á það til að koma fram hjá þér ómeðvitað. H T Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) Þú ert forrituð/forritaður til að bæta tilveru þína í sífellu sem er án efa ágætt í alla staði en það getur einnig leitt til þess að græðgin komi í veg fyrir innra jafnvægi þitt. Hrúturinnf,?;./Mrs-w.opri?; Ef þú finnur að eitthvað höfð- ar sterklega til þín um þessar mundir ættir þú ekki að hika við að vinna í því en staldraðu jafnframt við og áttaðu þig á því að umhverfið er oft á tíðum ekki tilbúið að taka samstundis við því sem þú hefur fram að færa hverju sinni. NaUtíð (20.apríl-20.maí) Ö n Þú býrð yfir hæfileika sem felst í því að taka öllu sem gerist á já- kvæðan hátt og ættir að nýta þann eig- inleika hvern dag. Tvíburarnir (2lmal-21.júnl) Ef þú tileinkar þér þolinmæði af alhug finnur þú sannarlega lykilinn að eigin velgengni en á sama tíma er þér ráðlagt að sýna staðfestu í verki og hlúa vel að kærleikanum sem einkennir þig hérna svo sterkt. Krabbinng2.j(im'-z?./u/<)________ Jafnvægi ríkir hér þegar stjarna þín birtist yfir hátíðarnar. Þú ættir að temja þér að veita því athygli sem aðrir eru að gera í kringum þig og ekki hika við að veita þeim viðurkenn- ingu. Ljonið (23.júll-22. ágúst) Ef þú temur þér að huga að jr- jákvæðum gjörðum sem stuðla að vexti hjá þér og ekki síður náunganum ein- kennastávextir verka þinna þegar fram- t(ð þ(n er skoðuð af gleði, Ifamingju og ekki síður velgengni/ Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Ekki leyfa þér að láta líf þitt stjórnast af peningum því þá stíflar þú framgang mála til betrumbóta hjá sjálf- n Vogin (23.sept.-23.okt.) Búðu þig undir stórt stökk í átt að velgengni. Sættu þig við núver- andi aðstæður og taktu öllu sem gerist með réttu viðhorfi án þess að láta skap þitt eyðileggja fyrir þér á nokkurn hátt. ni Sporðdrékinn ^.c*r.-/;.nw Ef þú lifir í falskri imynd um eigin mikilfengleika á einhvern hátt ættir þú að leysa orku þína úr læðingi og sætta þig við sjálfið eins og þú í rauninni ert og vittu til, þú munt njóta þin að fullu og njóta mikilleika tilver- unnarfull/uraf orku. / Bogmaðurinnpznw. Hættu að vera móðgunar- gjarn/gjörn og efldu með þér léttlyndi. Ekki réttlæta langanir þínar fyrir sjálfinu heldur fullvissaðu sjálfið að þrár þínar komi til með að rætast í fyllingu timans. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Gleymdu ekki að fortíð þín er aðeins eign vitundar þinnar og fram- haldið eftirvænting ein sem þú þýrð til í eigin hugskoti. Nýttu þér styrk þinn og efldu sjálfstraust þitt með því að leggja öðrum lið næstu daga og vikur. SI»AMAÐUR.IS Örlagaríkt ár hjá Britney Spears Öskrar hærra í ráminu en á sviöi Poppprinsessan Britney Spears hefur á þessu ári þurft að svara fyrir margan skandalinn eftir að hafa áður gefið sig út fyrir að vera óskabarn Ameríku, óspjölluð mey sem stóð föst á sínu og sagði auk þess nei við fíkniefnum og áfengi. Marga grunaði að stúlkan væri ekki öll þar sem hún er séð og fjöldi uppákoma í kring um príma- donnuna síðustu mánuði hafa rennt stoðum undir þær grunsemdir. Rokkar í rúminu Samband Justin Timberlake og Britney, sem var eins konar svar Bandaríkjamanna við David og Victoríu Beckham hvað fjölmiðlaumfjöllun varðaði, fór út um þúfur í janúar þegar Justin hafði fengið nóg af stelpunni. Margir héldu að þessi kynþokkafyllsti karlmaður Kanaveldis hefði bara fengið nóg af kynlífskorti enda gaf Britney sig alltaf út fyrir að vera hrein mey og þannig ætlaði hún að vera fram að giftingu. Ann- að kom hins vegar á daginn enda tók Britney fljótlega saman við handboltarokkarann Fred Durst, aðafsprautu hljómsveitarinnar Limp Bizkit. Fljótlega eftir að sögur þess efnis komust á kreik birtist kappinn í viðtölum þar sem hann talaði opinskátt um ágæti Britney í bófförum. „Hún kom labbandi upp að mér í gegnsæjum bol þannig að geirvörturnar á henni beinlínis störðu á mig og það var nokkuð ljóst hvað hún hafði í huga,“ sagði Fred um fyrstu kynni sín af Britney. „Hún var líka alveg jafn góð í rúminu og ég hafði gert mér í hugarlund. Það voru mikil læti í henni, alger þversögn við glansmyndirnar sem hafa alltaf verið dregnar upp af henni," sagði Fred og bætti því við að barmur Britney hefði eft- ir hans bestu vitund ekki verið lagfærður af lýta- læknum eins og margir hafa haidið fram. Kókaín á klósettinu Samband Britney og Fred Durst entist ekki lengi og fljótlega eftir að Justin Tim- berlake tók saman við leikkonuna Cameron Diaz snéri Britney sér að Jaret Leto, sem áður hafði verið með Diaz. Kunnugir segja það bara hafa verið gert af hefndarþorsta enda entist sam- vistin ekki lengi. Britney snéri sér þess í stað að leikaranum Col- in Farrell sem hefur verið þekktur fyr- ir óheil- brigt líf- erni og segja þeir sem til þekkja að þar sé ágætis efni í nýjan Robert Downie Jr. í kjölfarið fóru sögur að fljúga um meinta neyslu Britney enda var það orðin al- geng sjón að sjá stúlkuna með allt niðrum sig á heitustu skemmtistöðum Bandaríkjanna. Hún var svo á endanum gómuð inni á klósetti ein- hvers klúbbsins þar sem hún var að fá sér kókaín í nös ásamt vini sínum. í viðtali sagði hún hafa prófað í þetta eina skipti af forvitni en hún sæi eftir því í dag. Næsti kærasti Spears var svo dansari nokkur að nafni Colombus Short sem yfirgaf ófríska konu sína til þess að geta verið með poppprinsessunni. Hann fékk hins vegar samviskubit og snéri aftur til konu og barns eftir stutt gaman en Britney, sem átti að koma fram á MTV verðlaunahátið í Edin- borg daginn eftir, snéri þess í stað heim til mömmu grátandi þar sem hún hefur síðustu vikur hugsað ráð sitt. Saknar Justin Nýlega hafa svo birst yflrlýsingar frá stúlkunni þar sem hún segist harma atburði ársins og segir mikið þuglyndi í kjölfar sam- bandsslita við Justin hafa útskýrt þessa hegðun. Hún hafi byrjað að drekka stíft en nú sé hún tilbúin að takast á við lífið á ný. Hvort kossinn frægi við Madonnu sé hluti af þessu „þunglyndi" stelpunnar skal ósagt látið en hver veit nema að allt karlavesenið á árinu hafl hreinlega orðið þess valdandi að Britney hafi skipt um lið. Framtíðin ein mun leiða það í ljós. Britney Spears Hefur ekki átt sjö dagana sæla slðan hún hætti með Justin Tim- berlake i janúar. Á árinu sem senn liður undir lok hefur hún verið við- riðin fjölda karlmanna, -f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.