Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2003, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2003, Page 30
30 FÖSTUDAGUR 19. DEStöúéÉk 'ÍÓÖf Síðast en ekki síst DV f eigin heimi. Óttar Felix Hauksson hefur rekið Aust- urbæ við Snorrabraut með glæsibrag. Því er skiljan- legt að mynd af honum prýði veggi byggingarinn Rétta myndin Bæjarstjóri les fyrir börnin Ha? Jónmundur Guðmarsson, bæja- stjóri á Seltjarnarnesi, er maður sem rís undir nafni. Hann les fyrir börnin á bæjarbókasafninu á Nes- inu og þau hlusta. Enda Jónmundur vanur maður: „Ég á fjögur börn og þar af eru þrjú á þeim aldri að þau vilja láta lesa fyrir sig á kvöldin fyrir svefn- inn. Ég er því í góðri æfingu," segir bæjarstjórinn. „Sjálfur hef ég mest Jónmundur Guðmarsson Á bæjarbókasafninu á Nesinu. gaman af að lesa klassísk ævintýri skipta yfir í eitthvað léttara og þá fyrir börnin, Grimms ævintýri og verður Einar Áskell stundum fyrir annað slíkt. En stundum verður að valinu." Athyglisverð skák Skák Hér er athyglisverð skák. Hvítur teflir líkt og Björn Þorfinnsson en þó sýnu lakar því þó hann vinni drottning- una í næsta leik tapar hann skák- inni! Ætli Björn eigi svar við þessu? Allavega þá er oft óhætt að fórna drottningunni! Hvíturáleik! Hvítt: Amir Bagheri (2541) Svarfc Jacob Murey (2465) Trompovsky byrjun. NAO mótið París (1), 15.12.2003 I. d4 e6 2.Rf3 c5 3,c3 Rf6 4.Bg5 Db6 5.Rbd2 Dxb2 6.Rc4 Dxc3+ 7.Bd2 Dxc4 Stöðumyndin 8.e4 Dxfl+ 9.Kxfl Rxe4 10.Dc2 Rxd2+ II. Rxd2 Ra6 12.h4 Be7 13.Hh3 Rb4 14.Db3 cxd4 15.Hg3 0-0 16.h5 d5 17.RÍ3 Rc6 18.Hcl Bd6 19.Hg4 e5 20.Hg5 h6 21.Dxd5 Ba3 22.Hxc6 bxc6 23.Hxg7+ Kxg7 24.Dxe5+ Kg8 25.Dxd4 Be6 26.De3 Hab8 27.Dxa3 Hbl+ 28.Ke2 He8 29.Ke3 Hal 30.Kf4 Hxa2 31.De3 Ha5 32.Re5 Bc8 33.Dg3+ Kf8 0-1 • Sú saga gengur nú fjöllunum hærra í íslenska kvikmyndaheimin- um að hluti fimmtu myndarinnar um bjargvættina Bat- man verði tekinn upp hér á landi. Ekki mun það enn frágengið að af þessu verði en heyrst hefur að töku- staðir í Skálafelli og við jaðar Vatnajökuls komi til greina. Sömu heimildir herma að það sé Saga Film sem hafi milli- göngu um málið. Tökur á myndinni úti hefjast í febrúar og má því búast við kvikmyndaliðinu hingað í vor Síðast en ekki síst eða byrjun sumars ef af verður. Það myndi nú vart teljast ónýtt ef leikar- ar á borð við Chiistian Bale, Mich- ael Caine og Katie Holmes kæmu hingað til lands til að vinna... • Nú er jólafrí alþingismanna hafið og þykir flestum heldur gróft að það sé meira en tvöfalt lengra en frí grunnskólabarna. Dagný Jónsdóttir framsóknarstelpa er hins vegar á því að frí frá miðjum desember fram á 28. janúar sé passlegt. Hún segir það misskilning að þingmenn geri ekkert ífríinu og að nóg sé að gera. Hún ætlar að vinna niður úr skjalastöflum á skrifstofunni sinni fyr- ir jólin og eftir jólin og í janúar ætl- ar hún að ferðast um kjördæmið sitt. samkvæmt því sem hún segir á bloggvef sínum. Fríið góða er svo eftir allt bara endalaus tiltekt og þvælingur... Davíö vill drepa Saddam oft Fyrrum landlæknir telur aö bara se hænt aö drepa mann einu sinni Haft var eftir Davíð Oddssyni að hann teldi eðli glæpa Saddam Hussein, fyrrverandi íraksforseta, slíks eðlis að réttast væri að drepa hann nokkrum sinnum. Læknum ber þó saman um að ekki sé hægt að drepa menn á líkama oftar en einu sinni. „Það er sjálfsagt hægt að ganga mjög nærri fólki og drepa menn sálarlega oftar en einu sinni. En þegar menn eru dauðir á líkama þá eru þeir dauðir. Annars finnst mér við ekkert verða meiri af því að níð- ast á fólki, jafnvel þótt það eigi ekk- ert gott skilið og ég efast reyndar stórlega um að þessi ummæli séu rétt höfð eftir Davíð Oddssyni," segir Ólafur Ólafsson fyrrverandi Landlæknir en ummælin eru til á bandi og munu vera nákvæm. Jafnvel þótt mögulegt væri myndi það engu að síður varla vera hæfileg refsing fyrir meint illmenni og stríðsglæpamann að hljóta ít- rekaðan dauðdaga í refsingarskyni. Lýsingar á dauðastundum eru samhljóða um að þeim fylgi veru- leg þægindi - friðsælt og gott ferða- lag eftir dimmum göngum í átt að miklu og björtu ljósi. Vinsæl kvik- mynd sem fjallaði eimmitt um þetta ferðalag eftir dauðann, Flatliners, var gerð á sínum tíma og léku Julia Roberts og Kiefer Suther- land þar ungmenni sem endurupp- lifðu þessa sælu dauðdagans aftur og aftur með því að láta ítrekað drepa sig og lífga við á ný. Ef leið Davíðs yrði farinn myndi Saddam því upplifa endurtekna sælutilfinn- ingu sem á sér víst enga líka. Ólafur Ólafsson „Þegarmenn eru dauðirá likama þá eru þeir dauðir." Krossgátan Lárétt: 1 rifrildi, 4 slys, 7 móti, 8 bergmálar, 10 stundi, 12 þrá, 13 skarði, 14 nísk, 15 spil, 16 beiti- land, 18 varningur, 21 fuglar, 22 snjór, 23 blót. Lóðrétfcl rass,2vafa, 3 hnýsinn, 4 gleyminn, 5 hjálp, 6 askur, 9 hindra, 11 beitisigling, 16 veisla, 17 arfberi, 19 gruna, 20 sjón. Lausn á krossgátu ■uAs oz 'bjo 61 'ua6 l t 'jog g i 'ssnj>| 11 'euiauj 6 jou g 'Qj| g 'jnónuujujo y 'uupjAJOj £ 'eja z 'ofcj t ujajgog -u6bj £z 'uuoj ZZ 'Jnpua iz 'sso6 8t 'j6et| gt 'njl s t 'uuneu t '!>I!A £ l 'uoa z t '!40! 01 'Jewo 8 Iujjoj l 'u?|0 y 'pjcj t :jjaje-|:jj3jen Veðrið Strekkingur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.