Alþýðublaðið - 18.04.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.04.1969, Blaðsíða 6
6 ABþýðulblaðið 18. apríl 1969 TJÓNVALDAR Framhaid af 7. !«ðu. alveg við suma ökuíanta og ©era sæmilega ötoumenn úr 'öðrum. ! Spjaldskrá yfir ökuníðinga Þetta er þjóðamauösyn, bæði vegna afkomu tryggingafélag- anna og hættu á sívaxandi ið- gjöMum fyrir góða ötoumenn, ikeon skussanna gjialda. En síðast 'en etoki sízt vegna hinna mjög bvo jákvæðu áhrifa á umferðina. en á því er miiki'l þörf hér á 'landi. Fátt myndi bæta hana Ibofeur <en að losna við ötounlíð- inga og fólk, sem hagar sér eins og fávitar í hinni miklu um- tferð otokar. Það þairf að koma upp spja'ldstorá um þetta fólk óg sé hun í vörzium einhvers félags eða stofnunar, sem strax getur gefið umbeðnar uppl's- ingiar um vafasama ötoumenn. Byrjendur merki bíla ísína i! Éða getur það átt sér stað, að tryggi'ngafélögin s.i átof vilji etoki itooma sér saman um nauðsyn- legar aðgerðir á þessu sviði. Ó’trúlegt er það. Þá tel ég, að Iþað myndi verða mjög til bóta, að ökubyrjendur (1. árs ötou- m'enn) væru skyldaðir til að hafa sérsfeök merki á bílum sín- um, .eða þeim bíiluim, sem þeir æitoju á þessu timajbili, t. d. blíl iforéldra. Merkin þyrftu að vera greinileg og þannig útbúin að auðvelt værj að setja þau á og taka af. Eigandi bílsins væri igerður ábyrglur fyrir að þau vænu notuð er við ætti. Byrj- endur myndu gæta sín befeur með svona einkennda bíla og aðrir ötoumenn gætu frekar var að sig á þeim en elia. Það er engin 'hneisa að vera byrjandi, hvorki í ökumennsku eða öðilu, Iþað hafa al'lir einhverntíma ver- ið. Því 'eitotoi að gera þetta, það væri ektoi einsdæmi hjá ototour — eða eru hér einlhver feimnis- m'ál á ferðum, erum við olf fáir og smáir til að þora þetta. En er ekki fecrnið miál til að f ara að reyna að gera eitthvað að gagni, áður en við náum fullkomnu ir.eti í slæmri umferð. Á. S. ÍÞRÓTTIR Framhald af 9. síðu. (hæðinni á milli sín. { Námar verður sagt frá tiihög- 'tin og öö'lu getraunaseðlanná iíér í opnunni svo og úrslitum íj leikjum dönsku og sænsku deiidórkeppninnar, en lítifi er \jit-að um liðin, sem leika í þeim löndum. VERSTÖÐIN JÍramJiald af bls. 3 Sjandgerði 1 Afli bátanna sem landað hafa í Sandgerði tfrá áramótum er orðinn um 16.700 feonn en var á sama tlima í fyrra um 12.000 tonn. Eru það aðkomubátar sem ráða miklu þar lum, og svo meiri 'loðnuafli. Aflaskýnslur eru etoki nákvæmar, þvi bátamir landa oft annars staðar. Náttfari er bæstur með 667 tonn í net. Næstur er Andri II. með 597 tonn bœði í net og á línu. Einn Ibátur er með þorskanót, Jón Gar&ar og hefur ekkert fengið. Víðir II. er með 332 tonn, Mummi 313 -tonn og Sigurpáll með 317 tonn, en þeir eilu allir á linu. Eins og sjá má er ver- tiðaraílinn í þessum þrem ver- stöðvum orðinn um 15.700 lest- um meiri en í fyrra. Pétur Axel Jónsson Forfallnir foúða- þjéfar læknaðir? I BREZKU sjúkrahúsi er nú verið að gera tilraun til þess að nota kvikmynd til þess að lækna forfallna búðarþjófa af áráttu sinni. Myndin er Ieikin, en í byrjun er sýnd mynd af sjúklingnum sjálfum, þannig að svo virðist sem hann gangi inn í verzlun. Eftir það er hvergi sýnt framan í aðalpersónuna, en hún gengur um verzlunina og raðar á sig hevrs konar varningi. Én strax á eftir hverjum þjófnaði fyrir sig er myndavélinni beint inn í verzl- unina sjálfa og á vandlætingarsvip heiðarlegra viðskiptavina, sem sjá þjófnaðinn. Myndin sem notuð er, tekur 10 mínútur í sýningu og á henni eru sýndir 19 stuldir. Þessi mynd hefur verið notuð við konu, sem tekin hefur verið föst amk tíu sinnum fyrir búðarstuld. Sektir og fangelsisdómar hafa eng- in áhrif haft á hana. En nú hefur hún verið látin horfa á þessa mynd 40 sinnum á 5 vikum, óg með þeim afleiðingum að henni verður órótt, ef hón kemur inn í stórverzlun; finni hún þar fyrir gömlu löngun- inni að stela, verður henni enn órórra, henni finnst allir horfa á sig, og þjófnaðarlöngunin hverfur. Sálfræðingarnir, sem- standa að þessari l.ækningatilraun, segja að enn sé of snemmt að fullyrða að lækningin hafi borið árangur, og í Ij ráði er að halda konunni við efnið j með því að sýna henni myndina áfram á þriggja mánaða fresti. VIII láta lækna drápsfýsn sýna TUTTUGU og eins árs gamall fjórfaldur vestur-þýzkur morðingi hefur nú lýst sig fúsan að gangast undir heilauppskurð til að vinna bug á drápsfýsn sinni. 'Júrgen Bartsch, sem talinn er til stórglæpamanna þessarar aldar og var upphafléga slátrarasveinn, myrti fyrir nokkrum árum fjóra drengi á aldrinum 10 til 14 ára. Lögfræðingur Bartschs hefur lagt fratn Ibeiðni 'til 'hcilaskurðlæknis nokkurs um að hann taki að sér aðgerðina á skjólstæðingi hans — en í Vestur-þýzkalandi hafa þrír menn gengizt undir svipaðar að- gerðir til þessa. Aðgerðin mun beinast að kyn- stöðvum heilans. Lallí gleymdi aldrei að spara vatn og sápu, þófet hann væri bara 7 ára. IÞegar tnamma hans var að iþvo bonlum, áður e.n ihann fór lí skólann sagði 'hann: „Þú Iþarft ekki að iþvo þetta eyra, mamma. Það snýr alltaf að veggnum“. Frá bamaskólum Kópavogs: Innritun nýrra nemenda Börn íædd 1962 eiga að hefja skólagöngu k þes'su ári. Innritun þeirra fer fram í skólum fkaupst'aðarins, laugardaginn 10. maí 1969 kl. 10—12 f. h. Vterða þau síðan um skeið í vor- sfcóla. Eldri skólabörn er víerið hafa í öðrum skól- um, en ætla að hefj'a skól'agöngu í Kópavogi að hausti, eru eiínnig beðin að innrita sig á sama tíma. Fræðslufulltrúi HAPPDRÆTTI , UTANFARARSJOÐS HJARTARVERNDAR Sala á miðum utanf'ararsjóðsins er nú í ful'l- um 'gangi. — Dregið verður 30. maí n. k. um 5 manna fólksbifreið, flugfar fyrir 2 til New York og London. Verð milðan's er kr. 100. Miðar fást hjá umfboðsmanni Happdrættis- ins í öllum kaupstöðum landsins ög flestum kauptúnum. í Reykjavík á skrifstofu Hjartaverndar Aust urstræti 17 6. hæð. — Símar 19420 og 23920. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9—17 nemia laugardaga. Styöjiö göfugt málefni Kaupið miöa fyrr en seinna Utanfararsjóður Hjartaverndar INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Giarðars Jóhannessonar Söngvari Bjönn Þorgeirsson ASgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu nú þegar, 2—3 lierbergi. — Vinsamlegast hafið samband við síma 41516. Fermingamyndatökur Pantið allar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30, Sími 11980 — Heimiasími 34980. STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! Tii 22. apríl getiö þér eignazt „AXIVSINSTER" teppi á íbúðina m@Ö AÐEINS 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaöargreiöslu. AXMINSTER annaö ekki Grensásvegi 8 Sími 30676

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.