Alþýðublaðið - 18.04.1969, Blaðsíða 16
Alfnchi
blaðid
Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906
Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík
Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði
Verð í iausasölu: 10 kr. eintaki?
Aðventistar eru meðal þeirra, sem leggja f ram stóran skerf til hjálpar fólki í vanþróuðum
löndum. Að undanförnu hafa þeir sent matvæ li og aðstoðarfólk til Biafra og Nígeríu. Þar
eru nú starfandi á vegum aðventista um 30 m iinms, læknar, hjúkrunarfólk og annað aðstoð-
arfólk. Myndin s ýnir börn í Biafra bíða eftir mjólk og skreið í búðunum UDO, sem sænskir
Rauðákrossmenn reka.
VILL HALDA OL-
YMPÍULEIKANNA 1992
Eklti er ráð nema í tíma sé
tekið. Ein borg hefur þcgar
sótt um það hjá alþjóða ol-
ympiunefndinni að fá að
halda olympiuleikana 1992.
Þessi borg er Columbus í Ohio
í Bandaríkjunum, en með því
móti hyggst borgin halda upp
á það, að 500 ár verða þá lið-
in frá því að Columbus sigldi
fyrst til Ameríku.
Fjórir aðilar hafa liins veg
ar sótt um að halda vetrar-
leikana 1976, og tveir aðilar
hafa sótt um sumarleikana.
Um vetrarleikana sækja: Den
ver í Bandaríkjunum, Van-
couver í Kanada, Östersund
í Svíþjóð og Lahtis í Finn-
landi, en um sumarleikana
Florenz á Ítalíu og Los Ange-
les í Bandaríkjuniun. Búizt
er við, að þriðja umsóknin
koini bráðlega frá Montreal í
Kanada.
I
SAMKVÆMT upplýsingum
danska læknisins Jörgens Starup,
sem hinn 1. mai nastkomandi mun
, verjai doktorsritgerð um áhrif
„p'illunnar" á lifrina og líffæri þau,
er framleiða hormóna, er útbreiðsla
„pillunnar" óvenju mikil í Dan-
mörku, miðað við fólksfjölda, og
hcfur athugun leitt í ljós, að um
180.000 danskar konur nota hana
að staðaldri. Starup leggur á það
áherzlu í doktorsritgerð sinni, að
konur með afbrigðilega skjaldkirtil-
starfsemi og sykutsýki eigi skilyrð-
islaust að forðast neyzlu „pillunn-
ar“.
I
I
I
I
I
Reykjavík — ÞG.
Stærstu tónleikar, sem hingað til hafa verið haldnir, verða
í Laugardalshöllinni 10. og 11. maí n.k. að tilhlutan Karlakórg
Reykjavíkur og tfélaga í Sinfóníuhljómsveit Islands. Á tón-
leikunum koma fram alls 120—130 manns, og verður því
bæði hljómsveit og kór stærri en venjulega. Stjórnandi verð-
ur Páll Pampichler Pálsson. Komið verður fyrir í Laugar-
dalshöllinni sætum fyrir allt að 4000 manns, en auk þess
verður skólafólki gefinn kostur á aðgangi að áhorfendapöll-
unum, sem rúrna um 1000 manns. Framhald á bls. 12.
Skíðalyftur eru þarfaþlhg og liér sjáum við ísfirzka blóman
tylla sér í skíðalyftustól, sem flytux- hana 1500 metra lang
leið. (Ljósm. ísak