Alþýðublaðið - 18.04.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.04.1969, Blaðsíða 15
AlþýðiMaðið 18. apríl 1969 15 Frumskégadrengiir í Mósambík Dýraír'æðingar í Mósamlbík í Afríku etnu þessa diagana önn- um kaflniiir vti®| að igeŒia athugamiiir á niðurstöðium rannsóknair á ungum mlainni, sem ailizt hefur upp í hópi baviíania Srá blarri- œSku. Fyríjr ailmörgum ánum lézt svartingj'akona iein í kofa sínum Þegar maiður hennar ikiom hetim úr veiðiflerð Aamn hamn lík konu sinnaT — era hvorlki tángur né tötur aí lunjgbaminu, sytni þeinrla. Á staðnium viar þó engim venksummerkii að sjá lefltir villt dýr. Nokfkruim mánuðum isíðar urðu þorpsbúar svo varir vi'ð kvenbavíam mieð 'bairn í flangi í iniálglneni*i þorpsins. Kieyint v’ar að hafa hendlur í ’hári „móðuiriilnhar,“ em ’ai'direi tókst þáð. Liðu. /svo árim. Drenigulrlinm óx túþp og varð villtur — og islfceríkiur sem maut. Fór svo að Ibkrum, áð Walnm tok að sér forustu ættbálks- ■ims. ■ Fyriir fjóruimi áirum tókst löks að „veiða“ hinn hálflupp- komna 'bavfánia-drenig, þar sem hanm héklk sofandi á trjiágreim. 'úti í isfkóg'i. Elfltir oflurmlammlega viðlureign heppnaiðist fjórum 'vígiamönnum að færa hinn óða tumglingi í hömd og fcomla hon- 'um til þorpsilnis. VæBidi harnin þá' eims og api, ög bar a£g hömrvt? lega; Síðan hefluir direnigurimn Verið tfií iriamnsófcnar. Hann Ár mú tálinini tvítugur að áldiri. FLETTIR OFAN AF HJÚSKAPAR- BRALLl HOLLYWOOD-LEBKARA Pamtela Mason — fýrrv&ramdi «(i,giúkona) emisk-iamehísfca íkvifc ] mymdaleiklairans Jaimies 'Mason — er efcfci hrædd við að segjá sína meininlgu! Nú hefúr hún. tefcá® sig tiil og sfcriflað heUa'^É um hjóinabönd í Hbffilywood, þar sem ásitim verður áð þofca íýíf ir kymlbvötininii, og er lalveg ósmeyfc váð að nieflma möfn í þvf sambandi. PlaimieBia Masom verður áreiðanleiga efclki „vilnsa^Ííf'-g fyrir tilltæfclLð, em bólkiim á jafn áreiðiamlega eftir að seljast veí. Maison-hjónin, meðan allt lék í lyndi. |TENNUR.. Því var slegið upp sem aprílgabbi og -gamni í Morgunblaðinu, að settar hefðu verið gervi» /• tennur í sárasaklaust, íslenzkt hross — og set ti marga hljóða við, þeirri furðufregn. Sannleikurinn er þó sá, að fregnin var sízt furðulegri en margar aðrar — og hefði raunar alveg getað staðizt. Hundúrinn á myndinni þeirri arna upplifði þetta sjálflur! Þetta er brezkur varðhundur, sem tók upp á því að naga gadda vír og girðingaristaura og cyðilagði þannig á sér tennurnar. Þá var það tekið til bragðs að smíða honum nýjar tennur — og hér eru þær komnar á sinn stað. Ekki er annað að sjá en Charlie-----því að það er nafn humdsins — kunni mætavel við nýju tennurnar, — a.m.k. brosir hann alveg út undir eyru! Þegar hermenn Francos hershöfðingja og 'síð ar einræðisherra Spánar ruddust inn í þorpið Mijas 2. febrúar 1937, hugðu flestir þorpsbúar, að liinn lýðræðissinnaði ibæjarstjóri þeirra, Manuel Cortes Quero, heði flúið til Frakklands eða jafnvel Mexíkó. ^ jfí. . " — . En nú um síðustu helgi hirtist hæjarstjórin n skyndilega á lögreglustöð þorþsins — og hafðl undártega sögu að segja. Hann hafði nefnilega allan tímann falið sig á heimili sínu, öll þessi 32 ár! Þorpsbúar trúðu vart sínum eigin augum. / . • _ f 1 ,-Cortes Quero óttaðist hefndaraðgerðir einva ldsstjórnarinnar, en sótti loks í sig kjarkipm, er hann frétti, að Franco hefði ákvaðið að jgefa öllum upp sakir fyrir afhrot framin fyrír 1. apríl 1939. Manuel Cortes Quero er nú 64 ára gamall, er kvæntur og á eina dóttur barná. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.