Alþýðublaðið - 18.04.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 18. apríl 1969
Tónabíó
Sími 31182
ISLENZKUR TEXTi
HVERNlfi KOMAST MÁ ÁFRAM —
ÁN ÞESS AÐ 6ERA HANDARVIK
ViSfræg og mjög vel gerð, ný.
amerísk gamanmynd í litum og
Panavision.
Robert Morse
Rudy Vallee
Sýnd kl. 5 og 9
GamSa bíó
Sími 11475
TRÚÐARNIR
(The Comedians)
eftir Graham Greene
með
Richard Burton
Eliztabeth Taylor
Alec Guinness.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bæjarbíó
Sími 50184
LORD JIM
Amerísk stórmynd í litum.
íslenzkur texti.
Peter 0‘ Toole i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hafnarfjaróarbíó
Sími 50249
NÓTT EÐLUNNAR
Úrvalsmynd með íslenzkum texta.
Richard Burton
Ava Gardner.
. Sýndi kl. 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
BORIN FRJÁLS
(Born Free)
Afar skemmtileg, ný amerísk úr.
vals litkvikmynd. Sagan hefur kom-
ið út í íslenzkri þýðingu.
Virginia McKenna, Bill Traves
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o.fl. til
hita- og vatnslagna
bygrgingavöruverzlun
Burstafell
Kéttarholtsvegi 0
Slmi 38840.
Nýja bíó
Sími 11544
HETJA Á HÆTTUSLÓÐUM
(I Deal in Danger)
ÍSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og atburðahröð ame-
rísk litmynd gerð eftir mjög vin-
sælum sjónvarpsleikritum sem
heita „Blue Light“
Robert Goulet
Christine Carere
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
Laugarásbíó
Sími 38150
MAYERLING
Ensk-amerísk stórmynd í litum og
Cinemascope.
ÍSLENZKUR TEXTI
Omar Sharif, Catherine
Deneuve, James Mason og
Ava Gardner
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
í
WODIEIKHÚSIÐ
DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20
Síðasta sinn.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
laugardag kl. 20 — Uppseft.
sunnudag kl. 20 — Uppselt.
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnud. kl.
15. Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1.2000.
I
I
I
I
I
I
I
Doris. Þýðandi: Þórður Örn Sig-
urðsson. , L
22.20 Erlend málefni.
22.40 Dagskrárlok.
MAÐUR 0G K0NA 70. sýning laug-B
ardag. ■
RABBI sunnudag kl. 15.
YFIRMÁTA OFURHEiTT sunnudagskv.®
Næst síðasta sýning. «
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opinff
frá kl. 14, sími 13191.
I
I
fl
Hafnarbíó
Sími 16444
HELGA
Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd
um kynlífið, tekin í litum. Sönn og
feimnislaus túlkun á efni, sem allir
þurfa að vita deili á. Myndin er
sýnd við metaðsókn víða um heim.
ÍSIENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Háskólabíó
Sími 22140
GULLRÁNIÐ
(Waterhole 3)
Litmynd úr villta vestrinu.
— íslenzkur texti. —
Aðalhlutverk:
James Coburn
Carroll 0‘Connor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÖLL í SVÍÞJÓÐ
eftir Francoise Sagan. Leikstjóri: —
Brynja Benediktsdóttir. Þýðandi: g
Unnur Eiríksdóttir.
Leikmyndir: Baltazar.
Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. §j
4, sími 41985. ■
I
Austurbæjarbíó I
Sími 11384 b
HÓTEL
Mjög spennandi og áhrifarík ný, ■
amerísk stórmynd í litum.
Rod Taylor, Catherina Spaak, ■
Karl Malden
Sýnd kl. 5 og 9 m
Kopavogsbíó
Sími 41985
Á YZTU MÖRKUM
Einstæð, snilldar vel gerð og spenn-1
andi, ný, amerísk stórmynd.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð.börnum
Föstúdagur 18. aprít
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Rjörn Jóhannsson og Tómas
Karlsson tala uni erlend málefni.
20.00 Valsasinfónían eftir Ray-
mond Moulaert
Belgíska rikisWjómáyeftin )eik-
ur; René Defossez stj.
20.30 Höfum við lifað áður?
Ævar R. Kvaran flytur erindi.
20.55 Kórsöfigur
Rússneski þjóðlagak'órinn syng-
ur tettjarðarlög; Svejsnikoff stj.
21.15 Ný viðhorf í heimilislækn-
ingum
Örn Bjarnason læknir flytur
erindi.
21.30 Utvarpsagan: „Saga , Eldeyj-
ar-Hjalta“ eftir Guðmund G.
Hagalín. Tliifundur les (2).
22.00 Fréttir.
Endurmiítningar Bertrands
Russells
Sverrir Hólmarsson les (10).
22.35 Nútímatónlist .
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok,
SJÖNVARP
Föstudagur 18. aþríl 1969.
2Q.0Q Fréttir.
'20.35 Flóttamhnnahjálp. Samein
uðu þjóðirnar og fleiri samtök
hafa aðstpðað flóttamenn frá
Súdan við að koma sér fyrir í
M‘Boki í Miðafríku. Þorpi þessu,
þar sem áður bjuggti nokkur
hundruð manna, er ætlað að taka
við 27 þúsund flóttamönnum til
framtíðardvalar. Þýðandi: Oskar
Ingimarsson, (Nordvision .—
Sænska sjórivarpið).
21.05 Apakettir. Þýðandi Júlíus
Magnússon.
21.30 Harðjaxlinn. Stefnumót við
...... ""
...
/
*> -Ú v; t-y ••
’í ’ ’ ' ■ ; , <£•
. ■' • /7 • ,. /*
Þið þekkið auðvitað ekki 'stúlk-
una á þessari myhd, sem ekki er
heldur von! Hún hefur þó verið
mjög til urnræðu í blöðunum til
skamms tíma — ög birzf af henni
fjöldinn allur af myndum. Þetta ef
nefnilega engin önnur én sænska
kvikmyndaleikkonan Britt Eklund,
sem á sínum tíma var gift brezka'
leikaranum Peter Sellers. Frú Ek-
lund er hér fyrir utari'Dörchester
hótelið í Lundónum ■— en nú 'mun
hún vera komin alla leið til Rómar,
þar sem hún leikur aðalhlutverkið
í nýrri mynd.
SÍGTUN! 7 — 5JM! 20960
BVR TIL STIMPLANA FYR|R. YÐUR
PJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILvÖRUM
1
____________________________1
A uglýsingasíminn er 14906 z
Það hafa allar niömmur koniizt í þá aðstöðu, þegar minnsta
manneskjan á [heimilinu er búin að rífa gat á hnén á buxun-
um sínum eð’a eitthvart óhapp hefur hent, svo að þær liafa
rifnað. En| það þarf ckki endilega að bæta þær aftur með bót
í sama eða svipuðum lit, því miklu skemmtilegra er að gera
eins og myndjn sýnir og nota hugmynidaílugið um leið.
Klippið út hjörtu eða blóm úr skærlitu efni og saumið yfir
gatið, og allir verða ánægðir með þessar nýstárlegu flíkur.