Helgarblaðið - 13.03.1992, Síða 17

Helgarblaðið - 13.03.1992, Síða 17
Markmið Aðalstöðvarinnar er að sýna landsmönnum að hœgt sé að reka útvarpsstöð með fjölbreyttri og metnaðarfullri dagskrá, án þess að þjóðin sjálf kosti til þess hundruðum milljóna króna REYKJAVÍKURRÚNTURINN Reykjavíkurrúnturinn með Pétri Péturssyni er einn alira besti útvarpsþáttur á öldum Ijósvakans (dag. Þátturinn er á dagskrá á laugardögum kl. 13. Vegna mikilla vinsælda er hann endurfluttur á sunnudögum kl. 10 árdegis. Umhyggja Péturs fyrir borg sinni og meðborgurum skín í gegn um vandaðan undir- búning og frábæran flutning fróðlegs og skemmtilegs efnis. Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi að genast á Aðalstöðinni! Af splunkunyjum þáttum má nefna: ÞAÐ VAR LOÐIÐ! Spurningakeppni Aðalstöðvarinnar undir stjórn hins.landsfræga keppnismanns Jóhannesar Jónassonar. „Það var lóðið“ verður á dagskrá þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 18. Hörku- spennandi keppni um almenn þekkingaratriði á milli þekktra garpa. ÞÚ OG UMHVERFI ÞITT Þáttur um umhverfismál. Við viljum viðhalda því sem að gott er og bæta það sem betur má fara í umhverfi okkar. Við viljum búa í fögru og hreinu landi sem við getum verið stolt af. Hvernig stuðlum við sem best að hreinu og ómenguðu umhverfi? TÓNLISTIN Á AÐALSTÖÐINNI FER VEL MEÐ EYRUN! Ótrúlega fjölbreyttir tónlistarþættir með harmonikkulögum, sígildri tónlist, kvikmyndatónlist, jazztónlist, blústónlist, sveitatónlist, dægurlagatónlist, rokktónlist, framúrstefnutónlist, o. fl. Ö R Þ Æ T T I R Stuttir þættir, fluttir nokkrum sinnum á degi hverjum. Meðal vinsælustu örþáttanna má nefna: ÍSLENSKA, ÞAÐ ER MÁLIÐ! Guðni Kolbeinsson flytur þætti sína á fræðandi og bráðskemmti- legan hátt. Guðni er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur útvarpsmaður fyrir skemmtilega og áheyrilega þætti. Á Aðalstöðinni lætur Guðni í sér heyra á hverjum degi. STJÖRNUSPEKI Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur, ræðir ýmis forvitnileg atriði sem tengjast stjörnuspeki. Gunnlaugur hefur margvíslegan fróðleik fram að færa í þáttum sínum. Hann hefur af ýmsu að taka enda er hann búinn að vera f forsvari fyrir Stjörnuspekistöðina í fjöldamörg ár. LJÓÐIN Perlur íslenskrar Ijóðlistar, hljóðritanir með Tómasi Guðmundssyni, Steini Steinarr, Davíð Stefánssyni, Halldóri Laxness, Matthíasi Jóhannessen, o. fl. Þessir þættir verða fluttir af og til á næstu vikum. UMFERÐIN Umfjöllun um umferð og umferðaröryggi. Þættir unnir í samráði við Umferðarráð. VERTU VAKANDI Stórfróðlegir þættir þar sem Neytendasamtökin vekja athygli hlustenda á því sem skiptir máli í daglegum samskiptum á sviði neytendamála. Farðu vel með heyrnina -hlustaðu á Aðalstöðina 90.9 Höfuðborgarsvœðið Suðurnes Vesturland 93 S7 Sauðárkrókur Skagafjórður 103.2 Suðurland Akureyri 90.9 93.7 1 03.2 fvtw 520 FM909TFM 1C©2 • • AÐALSTOÐIN Utvarpsstöðin sem kostar þig ekki krónu! SÍMAR 62 15 20 og 62 12 13. BEIN ÚTSENDING 62 60 60

x

Helgarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.