Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 16
16
Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975.
Tegund 5260
Litur: Grænt/Rauðbrúnt
eða Brúnt /Dökkbrúnt leður
Stærðir: 35—42 kr. 3.75C
Tegund 5300
Litur: Rauðbrúnt /Naturleður
Stærðir: 35—42 kr. 3.750,-
Tegund 5270
Litur: Brúnt leður
Stærðir: 35—42
Tegund 5290
Litur: Svart leður
Stærðir: 35—42 kr. 3.350
Tegund 5180
Litur: Brúnt eða svart leður
Stærðir:
35—40 kr. 2.850,-
41—46 kr. 2.950,-
Tegund 5280
Litur: Natur leður
Stærðir: 35—42 kr. 3.250
T réskór:
Áður: Kr. 1975
Nú: Kr. 995.-
Póstsendum
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
Kirkjustræti 8, -----
v/ Austurvöll, simi 14181
Hermann Hermannsson for-
stjóri, hinn vinsæli iþróttamaður,
sem lézt 28. ágúst, verður jarð-
settur frá Dómkirkjunni á morg-
un, þriðjudag kl. 1.30. Blóm og
kransar eru afþakkaðir, en vinir
og kunningjar hins látna hafa i
samráði við ekkjuna ákveðið að
stofna söfnunarsjóð til minningar
um Hermann. Eru menn beðnir
um að láta sjóðinn njóta
minningargjafa. Askriftarlistar
liggja frammi i bókabúðum tsa-
foldar og Lárusar Blöndal.
Simavaktir hjá ALA-NON.
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15—16 og fimmtudögum kl.
17—18, simi 19282 i Traðarkots-
sundi 6. Fundir eru haldnir i Safn-
aðarheimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 14.
Munið frímerkjasöfnun Geð-
verndar (innlend og erlend).
Pósthölf 1308 eða skrifstofa fé-
lagsins, Hafnarstræti 5, Reykja-
vik.
Fundartimar A.A.
Fundartimar A.A. deildanna i
Reykjavik eru sem hér segir:
Tjarnargata 3C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtssafn-
aðarföstudaga kl. 9 e.h. og laug-
ardaga kl. 2 e.h.
Feilahellir Breiðholti, fimmtu-
daga ki. 9 e.h.
Leikvallanefnd Reykjavikur veit-
ir upplýsingar um gerð, verð og
uppsetningu leiktækja, svo og
skipulagningu leiksvæða, alla
virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—14
e.h. Siminn er 28544.
1 SUS þing 12.—14. september 1975:
'Skráning fulltrúa á 23. þing Sam-
bands ungra sjálfstæðismanna,
sem haldið verður i Grindavik
12.—14. september nk., er hafin.
Ungir sjálfstæðismenn, sem á-
huga hafa á þátttöku i þinginu
eiga að snúa sér til forráðamanna
félaga eða kjördæmissamtaka
ungra sjálfstæðismanna.
1 Reykjavik fer fram skráning
á þingfulltröum á skrifstofu
Heimdallar i Galtafelli við Lauf-
ásveg. Skrifstofan er opin frá
9—5. Siminn er 17102.
Væntanlegir þingfulltrtlar geta
einnig haft beint samband við
skrifstofu SUS. Siminn þar er
17100.
Blakdeiid Vikings
Þeir sem ætla að iðka blak hjá
Vikingi i vetur eru minntir á
fundinn hjá blakdeildinni í kvöld
kl. 8.30.
Víkingur.
Ýmislegt
Orgelskóli Yamaha
Japönsku hljóðfæraverksmiðj-
urnar, sem starfað hafa i meira
en eina öld, hafa undanfarin ár
látið fara fram mjög umfangs-
miklar rannsóknir til að byggja
upp kennslukerfi fyrir byrjendur i
alls konar hljóðfæraleik til að
auðvelda þeim námið.
Nú hafa íslendingar fengið
þjálfun i að kenna samkvæmt
þessu kennslukerfi. í byrjun
næstu viku hefjast fyrstu þriggja
mánaða námskeiðin undir nafn-
inu ORGELSKÓLI YAMAHA.
Þessi námskeið eru fyrir byrj-
endur i orgelleik og eru þau fyrir
nemendur á öllum aldri.
Allar upplýsingar um skólann
fást i Hljóðfæraverzlun Poul
Bernburg að Vitastig 10. Þar fer
innritun fram fyrir fyrstu þriggja
mánaða námskeiðin, sem munu
standa fram að jólum.
Blaðburðarbörn
Ekki hefur reynzt unnt að út-
vega blaðburðarhverfi handa öll-
um þeim börnum, sem hafa óskað
eftir blaðburði. Vegna anna hefur
ekki verið hægt að hafa samband
við þau og biðst Dagblaðið vel-
virðingar d þvi. Nöfn þeirra eru
enn á biðlista hjá afgreiðslunni.
Hægviðri, þokuioft súld með köfl-
um.
Hiti 8-10 stig.
Borgarbðkasafn Reykjavikur:
Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 9—22. Laugardaga kl.
9— 16. Lokað á sunnudögum.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 14—21.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga—föstudaga kl.
16—19.
SólheimasafnSólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 14—21.
Bókabilar bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin heim Sólheimasafni. Bóka-
og talbökaþjónusta fyrir aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánudaga—föstudaga kl.
10— 12 i sima 36814.
Farandbókasöfn. Bökakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29A, simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur
en tii kl. 19.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvais er opin
alla daga nema mánudaga kl.
16—22.
Kvennasögusafn tslands að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri.
Opið eftir umtali. Simi 12204.
Bókasafn Norræna hússinser op-
ið mánudaga^-föstudaga kl.
14—19, laugardaga kl. 9—19.
Ameriska bðkasafniðer opið alla
virka daga kl. 13—19.
Arbæjarsafn er opið eftir umtali
við forstöðukonu i sima 84412, kl.
9— 10 f.h. <
Asgrimssafn er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóðminjasafniðer opið 13.30—16
alla daga.
Sædýrasafnið eropiðalla daga kl.
10— 19.
Iiandritasýning i Arnagarði er
opin þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14—16 til 20. sept-
ember.
L Bókabill
Arbæjarhverfi: Hraunbær 162
mánud. kl. 3.30—5.00. Verzl.
Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00—9.00. Verzl Rofabæ 7—9
mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. kl.
4.00-6.00.
Breiðholt: Breiðholtssk 61 i
mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud.
kl. 1.30—3.30. Verzl Straumnes
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir
við Völvufell þriðjud. kl.
1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5,00.
Háaleitishverfi: Alftamýrarskóli
fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur-
ver, Háaleitisbraut, mánud. kl.
3.00—4.00. Miðbær Háaleitis-
braut, mánud. kl. 4.30—6.15, mið-
vikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl.
5.45— 7.00.
Holt—Hliðar: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakkahlið
17 mánud. kl. 1.30—2.30, mið-
vikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli
Kennaraskblans miðvikud. kl.
4.15— 6.00.
I,augarás: Verzl. Norðurbrún
þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl.
1.30— 2.30.
L a u g a r n e s h v e r f i : Dal-
braut/Kleppsv. þriðjud. kl.
7.15— 9.00. Laugalækur/Hrisat.
föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsv. 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún: Hátún 10 þriðjud. kl.
3.30— 4.30.
Vesturbær: KR-heimilið mánud.
kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl.
7.15 — 9.00. Skerjafjörð-
ur—Einarsnes fimmtud. kl.
3.45— 4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.15—9.00. fimmtud.
5.00—6.30.