Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 8
8 Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975. Skóli Emils hefst 10. september Hóptimar og einkatimar. — Innritun i sima 16239. Emii Adólfsson, Nýlendugötu41. Verð aðeins frá SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2. — Simi 15587. W W NYR ODYR 2JA MANNA SÓFI Sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Allra veðra von (A Raging Calm). Ný, bresk framhaldsmynd, byggð á skáldsögu eftir Stan Bar- sow. 1. þáttur. Nánasti ættingi. Aöalhlutverk Alan Badel og Diana Coupland. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Myndin, sem er I sjö þáttum, gerist nú á tímum og greinir frá miðaldra kaupsýslumanni, og sam- skiptum hans við vini og vandamenn. 21.30 lþróttir.Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóöi til nútim- ans. Fræöslumyndaflokkur frá BBC um menningarsögu Litlu-Asiu og menningar- áhrif, sem þaðan hafa borist I aldanna rás. 2. þáttur. Hellenar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 0 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Dag- bók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (4). Einnig flutt tónlist eftir Þeódóra- kis. 15.00 Miðdegistónleikar. Grumiaux-trióið leikur Trió i B-dúr eftir Schubert. Heinz Hoppe, Sonja Knittel o.fl. syngja atriði úr „Fugla- salanum” eftir Carl Zeller meðkór og hljómsveit undir stjórn Carls Michalskis. Rena Kyriakou leikur á pianó „Tónaljóð” eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðjón B. Baldvinsson full- trúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Starfsemi heilans. Útvarpsfyrirlestrar eftir Mogens Fog. Hjörtur Halldórsson lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 21.05 Frá Vorhátiðinni i Prag. Igor Oistrakh og Igor Cernysev leika saman á fiðlu og þianó. a. Sónata eftir Ravel. b. Þrjár kaprísur eftir Paga- nini/Szy m ano vski. 21.30 Útvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll. Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu ólafsdóttur (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Þorsteinn Tómasson erfðafræðingur talar um jurtakynbætur og frærækt. 22.35 Hljómplötu safniö i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.35 ENN EIN FJÖLSKYLDUMYNDIN 1 kvöld hefst i sjónvarpinu nýr brezkur framhaldsmyndaflokk- ur I sjö þáttum, sem nefnist Allra veðra von. Þessi flokkur er gerður eftir svipaðri formúlu og Bræðurnir og aðrar slikar myndir og greinir frá miðaldra kaupsýslumanni, Simpkins að nafni og viðskiptum hans við ættingja og vini, eða öllu heldur vinkonur. Inn I þetta blandast svo alls konar fjölskylduerfið- leikar og önnur slik skemmti- legheit. Óskar Ingimarsson, þýöandi myndarinnar, gat ekki greint nákvæmlega frá söguþræðin- um, er við ræddum við hann, þvi að ekki hafa enn borizt nema tveir fyrstu þættirnir. Eitthvað virðist vera athugavert við samgöngur við Bretland- um þessar mundir, þvi að ekki komu heldur nein handrit, svo að Óskar varð að þýða fyrstu þættina eftir segulbandi. Vonandi getum við skýrt bet- ur frá þessum myndaflokki á næstunni. —AT Daglegt mól í útvarpinu: HVERNIG BEYGIST ORÐIÐ RÁÐU- NAUTUR? „Ég man eftir þvi, að Pétur Jónsson óperusöngvari söng: Bliðan lagði byrinn undan björg- UNUM,” sagði Helgi J. Halldórs- son I stuttu simtali við DAG- BLAÐIÐ, en hann er með þáttinn Helgi Halldórsson Daglegt mál I útvarpinu. ,,! kvöld svara ég meðal annars bréfi frá >,Ég er kannski farinn að milid- mest Visi, Morgunblaðið og Þjóð- Ingvari Brynjólfssyni mennta- ast,” sagði Helgi, „ég var tals- viljann. Annars er ég að hætta skólakennara um beygingu orðs- vert hvassari hér áður. Fólk tek- með þennan þátt,” sagði Helgi. ins ráöunautur og einnig um ur þá frekar eftir þvl, sem sagt Hann bað okkur lengstra orða framburð á endingunni — unum. er. Þegar ég svara ekki bréf- að minna blaðamenn og aðra enn um i þættinum, fjalla ég einkum einu sinni á beygingu sagnarinn- Við spurðum Helga, hvort hann um málfar I útvarpi og dagblöð- ar að ljá, sem er I þátið — léöi —, væri ekki of harður I dómum sln- uni. Ekki er það af ásetningi, ef. hefi léð. um um málfar, meðal annars éS geri blöðunum mishátt undir málfar blaðamanna, og hvort höfði, en ég les blööin ekki alveg Þátturinn Daglegt mál ' hefst hann gagnrýndi eitt blaö öörum jafnt. útvarpiö hefur ekki séð kl. 19.35 i kvöld. fremur. mér fyrir blöðum, og ég hefi lesið —BS- Dagur og vegur 1 útvarpinu: FJALLAÐ UM MISRÉTTIÐ „Ég verð að játa hreinskilnis- papplrinn,” sagði Guðjón B. lega, að þetta er ekki komið á Baldvinsson, deildarstjóri, sem fiytur þáttinn Um daginn og veginn I útvarpinu i kvöld. „Eitthváð mun ég þó minnast á mismunandi orlofsrétt,” sagði Guðjón. 1 erindi sinu fjallar Guðjón einnig um misrétti i lifeyris- sjóðsgreiðslum. Þá kemur hann að þætti, sem nefna mætti: Heimilið og kvennaárið, en hann tengist orlofinu. „Yfirleitt má segja, að ég fjalli um það misrétti, sem maður verður var við,” sagði Guðjón B. Baldvinsson, „og jafnframt og kannski ekki hvað sizt kem ég með ábendingar til laun- þegasamtakanna I sambandi við tómstundamál. Þær koma að visu seint, of seint, eða kannski er það aldrei of seint að koma fram með ábendingar.” Þátturinn Um daginn og veg- inn hefst kl. 19.40 i kvöld. —BS~ Guðjón B. Baldvinsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.