Dagblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 15
Dagblaftið. Miftvikudagur 10. september 1975
15
Viltu láta þér
líða vel
allan sólarhringinn?
Undirstaða fyrir góðri líðan er að sofa vel.
Hjá okkur getur þú fengið springdýnur í
stífleika sem hentar þér best.
Og ef þú ert í vandræðum með að f inna hjóna-
eða einstaklings rúm, þá ertu viss um að f inna
það hjá okkur.
VERTU VELKOMINN!
XŒ'JMR Springdýnur
Heiluhrauni 20, s: 53044
Hafnarfirði
Störf á
teiknistofu
Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir
að ráða starfsfólk i eftirtalin störf á teikni-
stofu:
1. Starf við kortavinnu, innfærslu á kort
o.fl.
2. Starf tækniteiknara.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
um störfin fást á skrifstofu Rafmagnsveit-
unnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Umsóknar-
frestur er til 18. september 1975.
Rafmagnsveita Reykjavikur
Percy bjargar
mannkyninu
Percy bjargar
mannkyninu
Bráöskemmtileg og djörf ný ensk
litmynd. Mengun frá vísindatil-
raun veldur þvi að allir karlmenn
verða vita náttúrulausir, nema
Percy, og hann fær sko meira en
nóg að gera.
Fjöldi úrvals leikara m.a.:
Leigh Lawson, Glke Sommer,
Judy Geeson, Harry H. Corbett,
Vincent Price.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Dagar reiðinnar
5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Nikulás & Alexandra
6 Og 9
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
9
Köttur með
9 rófur
5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
9
Dagur Sjakalans
5, 7.30 og 9
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LITLA SVIÐID
RINGULREIÐ, gamanópera
Höfundur og leikstjóri: Flosi
Ólafsson
Tónlist: Magnús Ingimarsson.
Leikmynd: Björn Björnsson
Frumsýning i kvöld kl. 20.30
2. sýning miðvikudag kl. 20.30
3. sýning fimmtudag kl. 20.30
STÓRA SVIÐIÐ
COPPELÍA
Gestur: Helgi Tómasson
Sýningrr föstudag, laugardag,
sunnudag og mánudag kl. 20.
Sala aðgangskorta (ársmiða) er
hafin.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
SKJALDHAMRAR
eftir Jónas Árnason.
Leikmynd: Steinþór Sig-
urftsson.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörns-
son.
Frumsýning fimmtudag kl.
20,30..
önnur sýning iaugardag kl.
20,30.
briðja sýning sunnudag kl.
20,30.
Aögöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HÁSKÓLABÍÓ
Tízkukóngur í klipu
5, 7 Og 9
9