Dagblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 14
14 Dagblaðið. Föstudagur 10. október 1975. „INNRÁS" FRÁ GUATEMALA Þeir komu skyndilega inn á flugumsjónarsvæðið islenzka, herflugmenn á ósköp friðsam- legri flugvél frá flugher Guate- mala og lentu mjúklega á Reykjavikurflugveili. Flug- mennirnir biðu siðan i 3 sólar- hringa og héldu i gær áleiðis suður á bóginn. Vélin, sem er belgmikil og burðardrjúg, heitir Arava og er smiðuð i Israel. Hafa vélar þessar verið seldar allnokkuð til Suður-Ameriku, að þvi er Sveinn Björnsson i Flugþjón- ustunni tjáði Dagblaðinu. Hafa herir þar notað vélina til að flytja hergögn og hermenn til staða þar sem litlar og lélegar flugbrautir eru. —JBP Herflugvélin á Reykjavlkurflugvelli. Strákarnir á myndinni voru að skoða gripinn, en þeir eru reyndar félagar i poppgrúppu, Krystal og fannst vélin kjörin tii að hendast á sveitaböllin, en kannski fulldýr fyrir nýja hljómsveit eins og þeirra. (DB-mynd Björgvin.) 76 MÓDELIN ESCORTINN GJÖRBREYTIST Þegar liða tekur að hausti færist viss firðingur i finustu - taugar bilaáhugamanna, — nýju árgerðirnar eru að koma á göturnar. Alltaf verða tölu- verðarbreytingará bilunum, þó að þær séu ef til vill ekki allar sýnilegar. Alltaf má eitthvað betur fara, og einnig eru fundnar upp nýjar gerðir. Nú eru ’76 árgerðirnar teknar að streyma til landsins og hyggst DAGBLAÐIÐ af þvi til- efni kynna nokkrar þeirra. mmaaummmmmmmmmmmammmmmm Ford Escort Ford Escort breytist algjör- lega i útliti. Hann er orðinn mun rennilegri en áður, — fastback- legri — og nefnist nú Escort 2. Samkvæmt upplýsingum, sem við fengum frá Sveini Egilssyni hf., innflytjanda Escortsins, má segja að skipt hafi verið um allt nema vélina. Fjórar gerðir af Ford Escort eru fluttar inn núna: Escort 1100-Base 2ja dyra verð ca 1100.000 Escort 1100-Base 4ra dyra verð ca 1145.000 Escort 1300-L 2ja dyra verðca 1245.000 \ Escort 1300-L 4ra dyra verð ca 1290.000 Einnig ráðgerir umboðið að flytja seinna inn nokkra Escort i 1600, sem er sportgerðin af i Escort. En ekki er enn vitað j hvenær af þvi verður. —ÁT— ! Innheimtufólk óskast í eftirtalin hverfi: Vesturbœr Smáíbúðahverfi Breiðholt DAGBLAÐIÐ Þverhom 2 Mótatimbur óskast 1x6 og uppistöður, 1 1/2x4 eða 2x4. Upplýsingar i sima 44144 á skrifstofutima og 32883 á kvöldin. MMBIABIB © Ritstjórn Síðumúla 12 Sími 83322 Auglýsingar Áskriftir Afgreiðsla Hlutafé Þverholti 2. Sími 27022 HAFSTEINN ÆTLAR AÐ LOKA í KVÖLD ,,Ég hef nú fengið svo góða Hafsteinn hefur sýnt á Loftinu á krftikk að ég læðist bara með Skólavörðustig 4 og hefur sýning veggjum,” sagði Hafstéinn Aust- hans vakið athygli, en sem sagt, mann listmálari þegar við eftir lokun búðarinnar hjá Helga höfðum samband við hann i gær- Einarssyni verður farið að tína dag. ,,Ég ætla að loka sýningunni niður af veggjunum. — annað kvöld á slaginu klukkan —JBP— sex.” Verzlunar- og skrifstofuhúsnœði 200 fermetra verzlunar- og skrifstofuhús- næði að Skólavörðustig 25 til leigu frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar gefur Kristinn Skæringsson i sima 40751 milli kl. 15 og 19 i dag og 10 til 12 á morgun. DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðið 2-88-88 ÍBÚÐIR ÓSKAST llöfum kaupendur að 5ja og 4ra herb. ibúð- um i Hraunbæ og Breiöholti. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. ibúð- um i noröurbænum i Hafnarfirði. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Kópa- vogi. Verðmetum fast- eignir. Lögmaöur gengur frá öllum samning- um. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTl 14, 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld- og helgarsimi 82219. Klapparstig 16, simar 11411 og 12811 Hringbraut Hafnarfiröi 4ra herb. ibúð á 2. hæð, skáli, 2 saml. stofur, 2 herb., gott eldhús meö nýrri eldhúsinn- réttingu. Sér þvottaherb., stór bilskúr. Garðavegur Hafnarfirði 2ja herb. risibúð i góðu standi. Sér inngangur, laus strax. Hagstætt verð og greiðslukjör. Flókagata Rishæð 4 herb., eldhús og bað um 100 ferm. Tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum. Sér hiti, laus strax. Sólheimar Falleg 4ra—5 herb. ibúð á 6. hæð. Vandaðar harðviðarinn- réttingar. Stórar suðursvalir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.