Dagblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 18
18 Oagblaðið. Föstudagur 10. október 1975. Óratóríukórinn syngur í Fíladelfíu: Róðast ekki ó garðinn þar sem hann er lœgstur Siminnkandi fritimi fólks hef- ur ekki orðið til þess að skerða menningarlifið hið minnsta. Þannig er það með óratoriukór Dómkirkjunnar, sem heldur tónleika um helgina. Það hefur kostað mikla vinnu að æfa upp tvö mikil verk, Fantasiu i f-moll eftir Mozart, og Requiem eða sálumessu eftir Cherubini. Ragnar Björnsson dómorgan- isti hefur verið aðalhvatamað- urinn að starfi kórsins, sem tel- ur um 50 manns. Tónleikarnir um helgina eru haldnir i húsi Filadelfiusafnað- arins á sunnudaginn og hefjast klukkan 5. Húsnæði safnaðarins telja kunnáttumenn búa yfir betri hljómgæðum, sviðið er stórt, — og sætin eru betri en i mörgum kirkjum, þægileg þannig að öllum ætti að liða vel. DB-mynd, BJARNLEIFUR: óratoriukórinn á sinni siðustu æfingu fyrir hljómleikana. Silfurtunglið: Nýjung. Opið til kl. 1. Skiphóll: Hljómsv. Birgis Sunn- laugssonar. Opið til kl. 1. Sigtún: Pónik og Einar. Opið til kl. 1. Tjarnarbúð: Haukar. Opið frá 9—1. Hótel Borg: Kvartett Arna tsleifs. Guðrún Á. Simonar. Opið til kl. 1. óðal: Diskótek. Opið til kl. 1. Glæsibær: Ásar leika til kl. 1. Tónabær: Júdas. Opið frá 9—1. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Opið til kl. 1. Hótei Saga: Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar. Opið til kl. 1. Þórscafé: Cabarett. Opiðfrá 9—1. Röðull: Stuðlatrió. Opið frá 8—1. Klúbburinn: Paradis og Kaktus. Opið frá 8—1. Sesar: Diskótek. Opið til kl. 1. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Opið til kl. 1. Stúdentar M.H. vorið 1974. Munið fjórðabekkjarballið á laugardag- inn, 11. okt., kl. 9—2. Bekkjarráðið. Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim, sem heiðruðu mig og glöddu með þvi að minn- ast min á sjötugsafmæli minu. Guð og gæfan fylgi ykkur öllum. Björn G. Björnsson. I Ýmislegt i Spákona — Spái i spil og bolla. 92-2289. Uppl. i sima Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fðlksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. 1 ðkukennsla i ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Vilhjálmur Sigur- jónsson. Kenni á Mazda 929—75 ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólafur Einarsson, Frostaskjóli 13, simi 17284. ökukennsla. Vantar þig ökuskirteini? Kenni akstur og annan undirbúning fyrir ökupróf. Kenni á Peugout 404. Jón Jónsson, simi 33481. Geir P. Þormar ökukennari gerir þig að eigin hús- bónda undir stýri. Uppl. i simum 19896, 40555, 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur simsvari. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árgerð ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirteinið, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Get nú aftur bættviðmig nemendum. Kenni á nýja Cortinu ’75. Skóli og próf- gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S. Hersveinsson. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Ford Cortina ,74 ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla og æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guð- geirsson, simar 35180 og 83344. 1 Tapað-fundið Tapazt hefur kvennstálúr á Laugaveginum. Vinsamlegast hringið i sima 86174. Fundarlaun. Varadekk af Benz sendiferðabil tapaðist þ. 8/10, 650x16, snjódekk. Vinsam- legast hringið i 74389 — 25050. Kvenarmbandsúr úr gulli tapaðist um helgina. Uppl. i sima 74752. Kr. 5000 I fundarlaun. Köttur týndist austast i Fossvogi, grábröndóttur, hvitur á kvið og löppum, mjög feitur og með svart skott. Uppl. i sima 37302. 1 Safnarinn SAFNARINN Til sölu eftirtaldir peningaseðlar i fyrstaflokks ástandi (ósnertir): 5 krónur brúnn, Jón Arnason/ Magnús Sigurðsson, 10 krónur blár, Jón Arnason/ Vilhjálmur Þór, 100 kr. rauður, Jón Arnason/Pétur Magnússon, 500 kr. grænn, Jón Arnason/ Pétur Magnússon. Tilboð sendist augl.d. Dbl. merkt „ógallað”. Alþingishátiðarkaffistell 6 manna og dúkur til sölu. Tilboð óskast sent til Dbl. fyrir 15. okt. merkt „1930” NÝ FRtMERKI útgefin 15. okt. Rauði krossinn og kvenréttindaár. Kaupið umslögin meðan úrvalið er. Áskrifendur að fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupuin islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R 1 Einkamál i Hver vill lána 1 millj. I 6-7 ár, góð trygging. Á sama stað er aðstaða til að taka' hross i hagagöngu. Tilb. merkt „1112” sendist blaðinu. Peningamenn vil taka 3 millj. að láni til 2ja ára, tryggt með veði i einbýlishúsi. 30% vextir. Tilboð sendist augld. Dagblaðsins merkt „2526 Skipstjóri úti á landi, sem er kvæntur, óskar eftir nánu sambandi við konu á aldrinum 20-30 ára. Tilboð óskast send á afgreiðslu Dbl. fyrir 20. þ.m. merkt „rifsber 60” Trúnað- armál. Dömur, það eru átján herrar sem óska félagsskapar við ykkur, i tigulgosanum, októberblaðinu sem var að koma út. Fæst á næsta blaðsölustað. útgefandi. Hver getur lánað 1.5 millj. I eitt ár gegn fasteigna- veði og 30% vöxtum. Tilboð send- ist Auglýsingadeild Dagblaðsins merkt „Tryggt 7-9-13.” Barnagæzla Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er búsett i Hliðunum. Simi 86952 til hádegis og á kvöld- in. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 77419. Tek börn I gæzlu allan daginn. Helzt ekki eldri en tveggja ára. Upplýsingar i sima 40613. Tek börn I gæzlu er i austurbæ i Kópavogi. Hef leyfi. Uppl. I sima 43076. 13 ára stúlka óskar eftir barnapössun L eða 2 kvöld i viku. A heima i Fossvogi. Upþl. i síma 83329. Hreingerningar Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I sima 40489. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar I sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðin kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. j 1 Þjónusta i Múrarameistari getur bætt við sig pússningu, flisalagninguog viðgerðum. Upp- lýsingar i sima 20390. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Teppahreinsun. hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40991. Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Sim- ar: 53169 og 51808. Vanti yður að fá málað þá vinsamlegast hringið i sima 15317. Fagmenn að verki. Tek að mér flIsalagnir._Uppl. i sima 75732. Tek að mér viðgerðir á vagni og vél. Rétti og ryðbæti. Simi 16209. Innrömmun. Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Ökukennsla og æfingartfmar. Kenni á Mercedes Benz, R-441 og SAAB 99, R-44111. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, simar 83728 og 83825. Kannt þú að aka bifreið? EF svo er ekki, hringdu þá I sima 31263 eða 71337. Þorfinnur Finnsson. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Óskum eftir tilboðum i örk Jóns Sigurðssonar 10 kr. fri- merki frá 1944, Jóns Sigurðssonar 500 krónu gullpening og 3 sett af sérunnum þjóðhátiðarpeningum, einnig 30 stk. 5Ó0 krónu þjóðhátið- arsilfurpeningar. Tilboð merkt „S.M.” skilist á skrifstofu Dag- blaðsins. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Gitarnámskeið. Kennari örn Arason. Uppl. I sima 35982. ' Pianókennsla. Ásdis Rikarðsdóttir, Grundarstig 15, simi 12020. Námskeið. Munið námskeiðin i næringar- fræði. Fullkomin heilbrigði er'ó- hugsandi án góðrar næringar. Lifsnauðsynleg þekking fyrir unga og aldna. Kristrún Jóhannsd. manneldisfræðingur. Innritun og upplýsingar i sima 44247. INNRÖMMUN VIÐ LAUGAVEG 133 næstu dyr við Jasmin . Húsaviðgerðir og breytingar. Tökum að okkur hvers konar húsaviðgerðir og breytingar á húsum. Uppl. i sima 84407 kl. 18—20. Vinsamlega geymið aug- lýsinguna. Húseigendur — Húsverðir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I sim- um 81068 og 38271. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Hibýlaráðgjafi tekur að sér skipulagningu og hönnun hibýla. Simi 84876. Húsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðru.i o.fl. Upplýsingar i simum 26891 og 71712 á kvöldin. Tilboð óskast i jarðvinnu og steypuvinnu á 28 ferm bilskúrsplötu. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir 30/9 merkt „210”, Úrbeining. Tek að mér úrbeiningu og sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskað er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i sima 32336. Bókhald. Get tekið að mér bókhald fyrir lit- ið fyrirtæki. Uppl. i sima 73977 á kvöldin. Ilnýtið teppin sjálf. Mikið úrval af smymavegg- og gólfteppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. — Rya- búðin Laufásvegi 1. Bilabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um helgar.' Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. Úrbeining á kjöti. Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna) Simi 74728. Tökum að okkur að þvo,.þrifa og bóna bila, vanir menn, hagstætt verð. Uppl. i sima 13009. Málningarvinna. Ef þér þurfið að láta mála, hring- ið þá I sima 81091. Pipulagnir Tek að mér nýlagnir og breyt- ingar i pipulögnum. Simi 75567 eftir kl. 7 á kvöldin. 5 ' ' . Sjónvarpsloftnet. Tek að mér loftnetavinnu. Fljót og örugg þjónusta. Simi 71650. Úrbeiningar — Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á nauta- svina- og folaldakjöti. Upplýsingar i sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fagmenn. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.