Dagblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 17
Pagblaðið. Föstudagur 10. október 1975. 17 Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Skrifstofan verður lokuð í dag, 10. okt. vegna setningar landsþings. Félag íslenzkra bifreióaeigenda ’-.SlíL GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR með innfrœstum ÞÉTTILiSTUM GLUGGAR G6ð þjónusta - Vonduð vinna Dag og Kvöldsimi HURÐIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 |............ 8 HAFNARBIO I Skrýtnir feögar enn á ferö Sprenghlægileg ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki og ævintýri hinna stórskrýtnu Steptoe-feðga. — Er miklu skoplegri en fyrri myndin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. /2 STJÖRNUBÍÓ D Hver er morðinginn? ÍSLENZKUR TEXTI Ofsaspennandi ný itölsk-ámerisk sakamálamynd sem likt er við myndir Hitchcocks, tekin i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Pario Argento. Aðalhlutverk: Tony Musante, Suzy Kendall, Enrico Maria Sal- erno, Eva Renzi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 8 HÁSKÓLABÍÓ Skytturnar f jórar iSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Í) GAMLA BÍÓ D WEST WORLD Spennandi og óvenjuleg ný bandarisk kvikmynd með isl. texta. YULBRYNNER. RICHARP BENJAMIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. /2 BÆJARBÍÓ 9 Hafnarfirði Simi 50184. öskudagur bandarisk kvikmynd gerð af Paramount og Sagittarius prod. Leikstjóri: Larry Pearce, Myndin segir frá konu, á miðjum aldri sem reynir að endurheimta fyrri þokka. Aðalhlutverk: Elisabeth Tavlor Helmut Berger Henry Fond. Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuð börnum tslenzkur texti

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.