Dagblaðið - 17.10.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 17.10.1975, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Föstudagur 17. október 1975. 17 Dularfullur maður hefur verið að elta mig. Geturðu lýst honum? Hann er hár, ungur, glæsilégur og er alltaf að biðja mig að koma i, með sér i diskótek. =- . © Buu’s Hann er meira en litið dularfullur. iUUlili GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR moð innfroestum ÞÉTTILISTUM . Góð þjónusta - Vbnduð vinna Dag og Kvöldsimi GLUGGAR HURÐIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 | Cortínur iVW 5 manna VW 8 og 9 manna ' Afsláttur fyrir lengri leigur. íslenska Bifreiðaleigan h.f. BRAUTARHOLTI 22 - SlMI 27220 1 HAFNARBIO Skrýtnir feögar enn á ferö Sprenghlægileg ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki og ævintýri hinna stórskrýtnu Steptoe-feðga. — Er miklu skoplegri en fyrri myndin. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I STJÖRNUBÍÓ D Hver er morðinginn? isienzkur texti. Ofsaspennandi ný itölsk-amerisk sakamáiakvikmynd sem likt er við myndir Hitchcocks. Tekin i litum og Cinemascope. Leikstjóri Darie Argente Aðalhlutverk: Tony Musante, Suzy Kendall, Enrico Maria Salerno, Eva Renzi. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Spennandi og óvenjuleg ný bandarisk kvikmynd með isl. texta. YULBRYNNER. RICHARD BENJAMIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 1 BÆJARBÍÓ I Hafnarfirði Simi 50184. Sugarlandatburðurinn (Sugarland Express) Mynd þessi skýrir frá sönnum at- burði, sem átti sér stað i Banda- rikjunum árið 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.