Dagblaðið - 17.10.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 17.10.1975, Blaðsíða 18
18 Dagblaðið. Föstudagur 17. október 1975. Kvennafrídagurinn Ætli þetta verði ekki hótíðisdagur" „Nei, við borgum konunum ekki kaup án lögmætra forfalla þann 24. október. Okkur finnst ekki að konur þurfi heilan dag til að sanna ágæti 'sitt,” sagði Jón Bergs, forstjóri Slátur- félags Suðurlands, er við ræddum við hann um kvenna- fridaginn og hann bætti við að þeim væri alveg ljóst hversu þýðingarmiklar konurnar eru fyrir starfsemi Sláturfélagsins, en það kæmi til greina að gefa þeim fri til þess að skreppa á fund. Við ræddum við fleiri um kvennafridaginn. Einum stór- kaupmanni varð að orði að stiilkunum væri frjálst að gera það sem þeim sýndist án af- skipta yfirmanna, en vildi ekk- ert tjá sig um borgun þennan dag. Hjá öðru stórverzlunarfyrir- tæki er málið i athugun og skýrist að öllum likindum i dag. Ingólfur Ólafsson, forstjóri Kron, sagði að ekki hefði verið fjallað um málið. Enn væri vika til stefnu. Málin myndu væntanlega skýrast eftir helgi. „Ætli þetta verði ekki hátiðis- dagur,” sagði hann. 1 fréttatilkynningu frá fjöl- miðla- og auglýsingahópi um kvennafri segir að orðrómur — segir forstjóri Kron hafi verið á kreiki um uppsagnir og málsókn af hálfu einstakra atvinnurekenda út af kvennafri- deginum. Hvergi hafi fengizt staðfesting á þessum orðrómi. Samkvæmt samningum og reglugerð, sem gilda á vinnu- markaðinum, eru hvergi ákvæði, sem heimila að segja starfsmanni upp, þótt hann taki sér fri i einn dag. Skylt er þó að veita honum áminningu við fyrsta brot. Kvennafriið er fjöldahreyfing sem ætlað er að ná til allra kvenna i landinu. Er þvi nokkuð sem heitir „siðferðilegur réttur” i þessu tilfelli. —EVI Mognús H. Valdimarsson fyrrum fram- kvœmdastjóri FÍB lótinn Magnús H. Valdimarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Félags islenzkra bifreiðaeig- enda lézt á sjúkrahúsi 10. október sl. eftir langvarandi veikindi. útför Magnúsar verður gerð frá Dómkirkjunni i Reykjavik á morgun, laugar- dag 18. október, klukkan 11.30. Magnús starfaði að verzl- unarmálum i 10 ár en 1962 tók hann við starfi framkvæmda- stjóra FtB, en i stjórn félags- ins hafði hann setið um all- mörg ár. Undir hans stjórn urðu viðamiklar breytingar á allri starfsemi félagsins. Fyr- ir tveim árum lét Magnús af störfum vegna veikinda og var hann rúmliggjandi á sjúkra- húsi eftir það. Magnús var fæddur 14. sept. 1913 i Reykjavik. —JBP— YFIRLITSSYNING A VERKUM JÓNS ENGILBERTS Á undanförnum árum hefur Listasafn tslands öðru hverju efnt til yfirlitssýninga á verkum okkar þekktustu málara og listamanna. Og nú er komið að Jóni Engilberts. Jón Engilberts er vafalaust einn af þekktustu málurum ís- lands, og verk eftir hann hanga . uppi i mörgum einkasöfnum og opinberum listasöfnum viða um heim. Hann er fæddur árið 1908 Þeir fundu leiðina, sem við vorum búnir að ræða um að loka, sagði kaupmaðurinn i Sportval við Hlemmtorg er við ræddum við hann um innbrot i NYJA HRINGBRAUTIN SKIPULOGÐ AF ÞRÓUNARSTOFNUN REYKJAVÍKUR Það féll niður I myndatexta undir mynd af módeli um nýtt skipulag við Hringbraut að það er Þró- unarstofnun Reykjavikur sem vinnur að úrlausn að endurskipu- lagðri gatnagerð I borginni. Þar á meðal hinni nýju Hringbraut. EVI og lézt fyrir skömmu, eða árið 1972. Hann dvaldi lengi erlendis við nám og störf, en kom alkom- inn heim árið 1940. Yfirlitssýningin hefst á morg- un, 18. október, og stendur I mánuð. í tilefni af sýningunni hefur ekkja Jóns, frú Tove Engilberts, fært Listasafni ts- lands stórt málverk að gjöf, verkið t vinnustofu listamanns- ins. —AT— t tilefni af yfirlitssýningunni færöi frú Tove Engiiberts Listasafninu aö gjöf rayndina í vinnustofu listamannsins. DB-mynd: Björgvin. STÁLU ÓDÝRUSTU BYSSUNUM verzlun hans i nótt. Þaðan var stolið tveimur rifflum með sjón- aukum, pokum utan um vopnin og nokkru af skotfærum. And- virði þýfisins er um 30—40 þús. kr. Þarna var að venju úrval af byssum en þjófarnir hafa valið ódýrustu tegundirnar, en þær sem voru einna mestar fyrir augað vegna sjónaukanna. t kvöld verða hér komnir rimlar fyrir alla glugga og allt þjófhelt, sagði kaupmaðurinn. —ASt. 1 Þjónusta s Málarar. Tilboð óskast i málun stigagangs Blöndubakka 9. Tilboðin miðist við perluáferð I einum lit frá gólfi i loft og tvimálun stigabaka og kanta. Greiösluskilmálar óskast tilgreindir. Nánari uppl. i simum 73425 — 73428 Tilboðin opnuð 27. okt. Húsbyggjendur! Rifum og hreinsum steypumót. Simi 71777. Get bætt mönnum við i fast fæði. Uppl. i sima 32956. Getum enn bætt við okkur fatnaði til hreins- unar. Hreinsun — Hreinsum og pressum. Fatahreinsunin Grims- bæ. Simi 85480. Úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og fol- aldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða I vinnu 74555. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40991. Tökum að okkur að þvo, þrifa og bóna bila, vanir menn, hagstætt verð. Uppl. i sima 13009. Úrbeining á kjöti. Tek að mér úrbeiningu og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna). Uppl. i sima 74728. Innrömmun. Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. INNRÖMMUN VIÐ LAUGAVEG 133 næstu dyr við Jasmin . Fangaklefi í stað fundar við unnustu ölvaður ungur maður hugð- ist I nótt kl. tæplega eitt ná fundi við fyrrverandi unnustu sina.sem býr við Njálsgötuna. Þar kom hann að læstum dyr- um og enginn sem inni var vildi hlýða banki hans eða hringingum. Hann ætlaði samt ekki að gefa sig og hóf tilraunir til að komast inn fyrir eigin ramm- leik. En f þvi kom lögreglan á staðinn. Og I stað þess að ná fundi fyrrum unnustu gisti maðurinn fangaklefa lögregl- unnar i nótt. —ASt. Tryggvi ólafsson listmálari opn- ar sýningu á verkum sinum i Galleri Súm á morgun, laugard., kl. 16. Þetta er fjórða einkasýning Tryggva hérlendis en hann hefur dvalizt i Danmörku siðastliðin 14 ár, þar sem hann stundaði meðal annars nám við Listaháskólann i Kaupmannahöfn. Sýningin verður opin frá klukk- an 4-10 alla daga a.m.k. i hálfan mánuð. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga klukk- an 16—22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. Mokka: Ragnar Lár. Sýningin stendur til 19. október. Kjarvalsstaðir: Ragnar Páll. Sýningin stendur til 23. október. Opið frá 4-10. Sýningar i Brautarholti 6 á teikningum eftir Jóhannes Kjarval. Sýningin stendur til 25. október og er opin frá 16—22 alla daga. Biiabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. Þórscafé: Laufið. Opið frá 9—1. Rööull: Stuðlatrió. Opið frá 8—1. Klúbburinn: Hljómsveitir Þor- steins Guðmundssonar og Guðmundar Sigurjónssonar. Opið frá kl. 8—1. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Opið til kl. l. Hótel Saga: Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar. Opið til kl. 1. Hótel Borg: Kvartett Arna Isleifs. Opiö til kl. 1. Glæsibær: Asar. Opið til kl. 1. Tjarnarbúð: Eik. Opið frá 9—1. Tónabær: Pelican. Opið frá 9—1. Skiphóll: Hljómsv. Birgis Guð- laugssonar. Opið til kl. 1. Sigtún: Pónik og Einar. Opið til kl. 1. Sesar: Diskótek. Goði Sveinsson velur lögin. Opið frá 8—1. Óðal: Diskótek. Opiö til kl. 1. Tek að mér að flytja hesta. Vanir menn og góður bill. Upplýsingar I sima 72397. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan., Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Máiningarvinna. Ef þér þurfið að láta mála, hring- ið þá I sima 81091. Ungó: Paradis. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir. Laugardaginn 18. október kl. 13. Hrútagjá — Máfahlíðar. Farar- stjóri GIsli Sigurðsson. Verð 700 krónur. Sunnudagur 19. október kl. 13. Kjós — Kjalarnes. Gengið um Hnefa og Lokufjall (létt ganga). Fararstjóri Friðrik Sigurbjörns- son. Verð 700kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brott- fararstaður B.S.I. (vestanverðu). — Útivist. Námskeiö i slökun og sjálfsþekkingu Laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. október verður haldið nám- skeið á vegum Rannsóknarstofn- unar vitundarinnar, þar sem leið- beint verður i slökun og leiðir til sjálfsþekkingar verða kynntar. Meðal viðfangsefna námskeiðsins verður: Sjálfsþekking, hugareinbeiting, slökun, slökun með tónlist, frjáls hreyfing eftir tónlist, sál-likamleg samræming með yoga, samræming á sálrænum and- stæðum. Námskeiðið stendur yfir frá klukkan 13-19 á morgun og frá 9.30-19 á sunnudaginn. Stjórnend- ur eru Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur og Inga Eyfells fóstra. Vegna starfa stjórnendanna er- lendis verður þetta eina nám- skeiðið hér á landi á þessu hausti. Félag einstæbra foreldra heldur flóamarkað sinn i báðum sölum Hallveigarstaða laugardaginn 18. október, og hefst hann klukkan 3 eftir hádegi. Á boðstólum verður mikið úrval af nýjum og notuðum varningi, þar á meðal leikföng, fatnaður, leirtau, bækur, hljóm- plötur, matvara, útvarpstæki, pelsar, barnarúm og margt fleira. Allur ágóði af flóamarkaðinum rennur i húsbygginga- og styrkt- arsjóð Félags einstæðra foreldra. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlega hafið með ykkur ónæmisskirteini. Badmintonfélag Hafnarfjarðar Æfingatimar eru á föstudögum kl. 18.00 — 19.40 og á fimmtu- dögum kl. 21.20 — 23.00 i Iþrótta- húsinu við Strandgötu. Gróöurmold heimkeyrð Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Húseigendur — Húsverðir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I sim- um 81068 og 38271. Húsaviðgerðir og breytingar. Tökum að okkur hvers konar húsaviðgerðir og breytingar á húsum. Uppl. i sima 84407 kl. 18—20. Vinsamlega geymið aug- lýsinguna. Tek að mér viðgerðir á vagni og véí. Rétti og ryðbæti. Simi 16209. Húsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðrui o.fl. Upplýsingar i simum 26891 og 71712 á kvöldin. Sumarbústaöur tii sölu við Meðalfellsvatn I Kjós. Skipti á Ibúð eða bil koma til greina. Til- boð merkt 3004 sendist Dagblaö- inu fyrir 25. okt. n.k. 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.