Dagblaðið - 17.10.1975, Blaðsíða 19
Oagblaðið. Föstudagur 17. október 1975.
19
Kvenfélagið.
„Skemmtinefndinni urðu á hræðileg mistök.
Hann er ekki höfundur bókar um ánægju af
matseld, heldur um ánægju af kynlífi.”
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 17.—23.
október er í Lyfjabúðinni Iðunni
og Garðsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Köpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Árbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt :K1.8—17
mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud.—fimmtud., simi 21230.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100
Köpavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: SÍmi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Borgarspitalinn:
Mánud—föstud. kl. 18.30—19.30.
La u g a r d . —s u n n u d . kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
Og kl. 18.30—19.30.
,,Ég sagði ekki neitt. Ég bauð þeim bara að borða
hjá okkur.”
Fritzi Gordon hefur lengi verið i
fremstu röð bridge-kvenna
heims — og einkum hefur úrspil
hennar verið talið gott. Hún
varð Evrópumeistari i sumar og
spilaði að venju við frú Marcus.
Þótt þær séu m jög komnar á efri
ár standast fáar konur þeim
snúning.
I eftirfarandi spili var frú
Gordon ekki sein að notfæra sér
mistök varnarinnar — spilaði 3
grönd á spil suðurs og vestur
spilaði út laufafjarka.
♦ 54
V D42
+ ADG862
♦ 102
♦ 1093
VG108
♦ 103
♦ KD754
♦ AKD6
XK75
94
♦ ÁG98
♦ G873
V A963.
♦ K75 :
♦ 63
Frú Gordon lét 10 blinds og
drap með gosanum, þegar aust-
ur lét smáspil. Hún spilaði tigli
á gosa blinds og austur gaf
snarlega — en Fritzi grunaði
hana strax um græzku. Litlu
laufi var spilað frá blindum og
vestur drap niuna með drottn-
ingy. Spilaði hjartagosa sem
frúin tók á kónginn heima — og
spilaði strax hjarta aftur. Vest-
ur lét áttuna og austur drap
drottningu blinds með ás. Spil-
aði spaða og nú var sviðið sett.
Frú Gordon tók á spaðaás —
spilaði siðan tigli á ásinn — og
tók spaðahjónin. Þá spilaði hún
hjarta og vestur var fastur inni
á hjartatiu — varð að spila laufi
upp i Á-10 suðurs. Vel spilið —
en vörnin gat auðvitað verið
miklu betri.
Á skákmóti i Reykjavik 1959
kom þessi staða upp i skák Arin-
björns Guðmundssonar, sem
hafði hvitt og átti leik gegn Guð-
mundi S. Guðmundssyni.
1. Hxh7-F !! — Rxh7 2. Bb2+ og
svartur gafst upp. Mát eða
drottningartap.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangnr Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. F æðingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakol: Mánud.-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Hvað segja stjörnurnar?
ÍÉsSff
Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. októ-
ber.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verð-
ur að ná tökum á tilhneigingum þinum til
að eyða um efni fram. Það er kominn timi
til að hugsa meira um framtiðina, leggja
til hliðar i stað þess að ausa svona út pen-
ingum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú munt
fá mikla ánægju út úr tilraunum þfnum
með tómstundaiðkanir. Litur út fyrir
óvænt mót i kvöld og gæti það valdið
dálitlum truflunum i annars vel skipu-
lögðum degi.
Hrúturinn <21. marz—20. apríl): Þú verð-
ur sjálfur að taka ákvarðanir I þinum per-
sónulegu málefnum. Vertu ekki alltaf að
leita ráða hjá öðrum. Einn vina þinna
virðist reyna að hafa áhrif á þig. Það er
þér til tjóns.
Nautið (21. aprfl—21. mal): Fjölskylda
þfn saknar þin, svo þú ættir að draga úr
félagsstörfum. Þú kannt að þurfa á hjálp
aö halda i fjölskyldumáli. Yngri
manneskja þarfnast ákaflega ráða þinna.
Tviburarnir (22. maf—21. júni): Það litur
út fyrir mjög annasamt timabil hjá flest-
um i þessu merki. Gerðu samt ekki allt of
mikið úr hlutunum. Það getur komið
niður á heilsu þinni. Þú virðist eiga von á
þykku og læsilegu bréfi.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Nú ættu að
verða mikilvægar breytingar i samskipt-
um við einn vissanaðila. Eldri manneskja
virðist vera nokkuð krefjandi. Vertu vin-
gjarnlegur, en láttu ekki hlaða of miklu á
þig, þvi að þá getur farið svo að þú hafir
engan frið.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Varastu að
sýna óþolinmæði, þvi það gefur fólki
rangamynd af þér. Slakaðu á. Þú krefst
allt of mikils af sjálfum þér án þess að það
sé nauðsynlegt.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver
aukastörf leggjast á þig i dag vegna
óvæntra heimsókna. Fjármálin eru frek-
ar erfið, en þau munu lagast fljótlega.
Gamall vinur særir þig með þvi að bjóða
þér ekki i veizlu.
Vogin (24. sept.—23. okt): Taktu þátt i
hóptilraunum og leggðu hart áð þér. Þú
munt ríkulega upp skera. Þetta er ekki
dagur til að fara einförum. Astamáh.
kunna að valda þér sársauka.
Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Þér
veitir ekki af svolitlu næði og ættir að
leggja þig fram um að öðlast það. Eitt-
hvað sem þú lest kann að koma þér til að
velta vöngum yfir framtið þinni.
Bogmaðurinn (23.nóv—20. des.): Þú virð-
istfá fleiri bréf en vant er. Vertu á verði
gegn óhöppum i' dag. Ef þú þarft að ferð-
ast skaltu fara varlega, sérstaklega ef þú
ekur sjálfur.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): I dag ættir
þú að greiða þær skuldir, sem eru úti-
standandi. Félagslifið er fjörugt allt i
kringum þig. Þú munt mæta óskiptri
athygli á mannamótum.
Afmælisbarn dagsins: Þú þarft kannski að taka skjóta ákvörðun
varöandi ástarsamband snemma á afmælisárinu. Hugsaðu þig
vandlega um. Allt litur vel út varðandi fjármál og heilsufar og
yfirleitt á þetta ár að verða ánægjulegt.