Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.10.1975, Qupperneq 18

Dagblaðið - 21.10.1975, Qupperneq 18
18 Vegna þess hversu strætisvagnaskýlið er kjánalega staðsett gegnt zebra-brautinni, eiga ökumenn erfitt meö að átta sig á þvi hvort fólk er að biða eftir strætisvagni eða ekki. Tvœr stórar slysagildrur Okkur hefur verið bent á tvær af mörgum slysagildrum sem myndazt hafa í umferðinni hér i Reykjavik og ekki hefur verið úr bætt, enda þótt yfirvöldum hafi margsinnis verið bent á hættuna önnur er við fjölfarna um- ferðargötu I Breiðholti, Vestur- berg, gegnt verzluninni Straum- nes. Þar hafa legið niðri fram- kvæmdir við undirgöng undir götuna, allt frá þvi snemma i júni og gangstigar meðfram götunni eru þar engir. Sfðan skólar hófust hefur straumur barna og ungmenna um hana aukizt að mun, og verða þau öll að sæta lagi við að komast yfir götuna. Hafa orðið nokkur slys þarna á skömmum tima. Hin gildran er við nýja öskju- hliðarskólann i Fossvogi. Þrátt fyrir margitrekaðar beiðnir hafa yfirvöld látið undir höfuð leggjast að færa úr stað strætis- vagnaskýli, sem staðsett er gegnt zebra-braut yfir gamla Hafnarfjarðarveginn. Hafa bil- stjórar þvi átt mjög erfitt með aö átta sig á þvi, hvort fólk sé að biða eftir strætisvagni eða að komast yfir götuna. Hafa þó oft orðið tafir þarna á umferð og bilstjórar oft hunzað rétt hins fótgangandi, eins og myndin sýnir. HP Undirgöngin undir Vesturberg hafa verib Ismfðum i aillangan tima, en nú hafa framkvæmdir legið niöri við þau frá þvi I vor. Börnin verða þvi að sæta lagi við að komast yfir götuna. L „Mexico-ný hljómsveit Enn ein ný hljómsveit hefur bætzt I poppflota okkar Islend- inga. Hljómsveitin „Mexico” var formlega stofnuð i gærkvöld og kemur i fyrsta skipti opin- berlega fram á næsta laugar- dag, — i Tónabæ. Meölimir þessarar nýju hljómsveitar eru þeir Arnar Sigurbjörnsson og Ragnar Sigurjónsson, fyrrverandi með- limir Brimklóar, Þórður Arna- son Stuðmaður, Guðmundur „Jesús” Benediktsson og Akureyringurinn Bjarki Tryggvason. Þeir félagar hófu æfingar I siðustu viku. Þeir leggja mikla áherzlu á vel rödduð lög, enda eru miklir og góðir söngmenn i hljómsveitinni. Einnig taka þeir fyrir alls konar lög, bæði rokk, soul og fleira. Tildrögin að nafninu Mexico eru þau, að fyrsta lagið sem þeir félagarnir æfðu hét einmitt Mexico. —AT— GiTA FÆREYINGAR KENNT OKKUR AÐ MALBIKA? 1 Færeyjum er árlega mal- bikaöur meira en 10 sinnum lengri vegarspotti á hvern ibúa eyjanna en gert er hér á landi miðaö við ibúafjölda, segir I greinargerð er fylgdi álitsgerö er samþykkt var á landsþingi Félags isl. bifreiðaeigenda. 1 henni kemur og i ljós að á ís- landi er ekki nema 1,9% vega- kerfis landsins með ryklausu slitlagi. Eru Islendingar með langlægst hlutfall i þessum efn- um allra Norðurlandaþjóða. Vegna þessa átaldi þingið óheppilega ráðstöfun rikisins á skattpeningi bifreiðaeigenda. 1 skýringum er frá þvi sagt, að I Noregi séu 39% vegakerfis með sliku slitlagi, i Svlþjóð sé hlut- fallið 50% og I Færeyjum er það hæst eða 61,3% vegakerfis með ryklausu slitlagi. Islenzka talan I þessum efnum er 1,9% að þvi er FIB segir. ASt. nagbiaðið. Þriðjudagur 21. október 1975. CENCISSKRANING NR. 193 - 17. októb«r 1975 SkrÁ8 rn KiniiiK Kl. 12.00 Sa la 15/10 1975 1 llanda rík Jarioll* r 165,60 17/10 1 Stc rliny*pvmd 340,40 • - 1 K* na da ilol In r 161, 10 * . 100 Danakar krúnur 2768,70 * . 100 Norakar krúrmr 3016,75 * 100 S.«,nakfir krúnur 3788,90 « 15/10 100 Kinnak mOrk 4273,75 17/10 100 t ranakir írfink.ir 3776,55 » 100 H. Ik, Ir.ink.ir 428,20 • . 100 Svii.au. fr.iuk.ir 6253.90 * - 100 (iyllinl 6271,05 • - 100 V. - l»ý/.k mtirk 6458,10 • . 100 Lfrur 24. 50 • . 100 Auaturr. Srh. 911,95 • 100 Lac udna 624,H5 • . 100 l’earta r 280, 30 • 15/10 100 Yen 54,73 100 1 Hclkningakronur VitruakiptalOnd Rcikningsdolla r • 100, 14 V/iruakiptalOnd 165,60 * Hreyting fra •fBinlu akráningu Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavik heldur fund miðvikudaginn 22. október klukkan 8.30 stundvislega i húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. — Stjórnin. Frá Fuglaverndarfélagi islands. Næsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags Islands verður haldinn i Norræna húsinu þriðju- daginn 28. október kl. 20.30. Tómas Tómasson rakara- meistari, sem stundað hefur ljós- myndun i áratugi, sýnir úrval af islenzkum náttúrumyndum, bæði af lifi i flæðarmáli, blómamyndir og myndir af landslagi af öræfum Islands. Myndir hans einkennast af einstakri vandvirkni, smekk- visi og þolinmæði að fá sem bezta mynd. A undan sýningunni flytur for- maður félagsins, Magnús Magnússon prófessor, stutt ávarp um störf félagsins á liðnu sumri. Stjórnin. Sýningar Sýningarsalur Menningarstofn- unar Bandarikjanna: Helen C. Frederick, bandarfsk listakona, opnar sýningu á verkum sinum á mcrgun, sunnudag milli kl. 14 og 17. Verkin, sem hún sýnir eru svartlist og teikningar, um fimmtiu talsins. Sýningin verður opin til 24. október klukkan 13-18. Galleri Súm: -Tryggvi Ölafsson sýnir. Sýningin stendur frá klukkan 16-22 a.m.k. til mánaða- móta. Norræna húsið: Agúst Petersen sýnir. Stendur til 28. október. Op- jö frá 2-10. Bogasalurinn: Minningarsýning Drifu Viöaí. Stendur til sunnu- dagskvölds 26. október. Opið frá 3-10. Listasafn tslands: Yfirlitssýning á verkum Jóns Egilberts. Opið frá 13.20-22 daglega til 18. nóvem- ber. Byggingarþjónusta arkitekta við Grensásveg: Einar Hákonarson sýnir. Opið frá 14-22 til 30. októ- ber. Sýningar i Brautarholti 6 á teikningum eftir Jóhannes Kjarval. Sýningin stendur til 25. október og er opin frá 16—22 alla daga. Kjarvalsstaöir: Ragnar Páll. Sýningin stendur til 23. október. Opið frá 4-10. . Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga klukk- an 16—22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. Matthias Sveinbjörnsson fyrrverandi aðalvarðstjóri, Bergþórugötu 31 verður jarðsett- ur frá Dómkirkjunni i dag kl. 13.30. Matthias lézt 13. október sl. iLandspitalanum, nærri 71 árs að aldri. Hann starfaði I lögreglunni i Reykjavik i 44 ár, frá 1930—1974. Árið 1940 varð hann varðstjóri og árið .1961 aðalvarðstjóri. Hann var einn af stofnendum Lögreglu- félags Reykjavikur og heiðurs- félagi Lögreglukórsins. Hulda Andrésdóttir, Sogavegi 210, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju á morgun kl. 13:30. Svava Thordersen ölduslóð 4, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Frikirkjunni i Hafnarfirði á morgun kl. 13:30. Jón Bjarnason, vélstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag kl. 13.30. Steinvör Ágústa Egiisdóttir Marberg, Þórufelli 12, verður jarðsett frá Fossvogskirkju I dag kl. 15. Agústa Hildibrandsdóttir, Stóragerði 13, andaðist i Borgar- spitalanum 19. október. Ole Omundsen, Fifuhvammsvegi 25, Kópavogi, lézt 19. október Ágústa Kristin Ingimundardóttir Andersen, Hólmgarði 26, lézt i Landakots- spitala 18. október. Herdis Simonardóttir lézt i Landspitalanum 17. október Þorsteinn Þorkelsson, skrifstofustjóri, Bólstaðarhlið 39, andaðist i Landspitalanum 17. október. Sveinbjörg Einarsdóttir, Bræðratungu viö Holtaveg, Reykjavik, andaðist i Landspital- anum 20. október Guðmundur Guðjónsson, Kleppsvegi 42, andaðist i Borgar- spitalanum 20. október. Karl Júliusson . fyrrverandi bryti lézt að Reykja- lundi 19. október. Sigriöur Guðmundsdóttir, Austurbrún 6, lézt I Landspitalan- um 19. október. Maria Hallgrimsdóttir, Brávallagötu 16A, andaðist i Landakotsspitala 18. október. Læknaritarar Fundur i Félagi isl. læknarit- ara lýsir fullum stuðningi við kvennafridaginn og hvetur sem flestar konur til að mæta á fund- inum 24. okt., þó ekki teljist stætt á að allir læknaritarar leggi niður vinnu þennan dag. Kvenfélag Bæjarleiða: Aðalfund- ur verður baldinn I Siðumúla 11, þriðjudaginn 21. október kl. 20.30. Aðalfundarstörf, myndasýning úr sumarferðalaginu. Hjólhúsoklúbbur íslands Aðalfundur 1975 verður haldinn fimmtudag- inn 30. október nk. í Kristalsal Hótel Loftleiða kl. 21 stundvíslega. Stjórnin.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.