Dagblaðið - 25.10.1975, Blaðsíða 16
16
Pagblaftið. Laugardagur 25. október 1975.
1
Vagnar
s
Notaftur barnavagn til sölu.
Uppl. I síma 72089 eftir kl. 5.
Bill óskast.
Oska eftir að kaupa bil, sem
þarfnast lagfæringar á útliti eða
minniháttar viðgerðar. Ekki eldri
en árgerð ’68. Upplýsingar i sima
34670.
Swallow barnakerra
til sölu á kr. 9 þús. Uppl. i sima
43696.
Ljósmyndun 1
8 mm sýningarvélaleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni mlnútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479. (Ægir)
1
Bílaviðskipti
Bileigendur.
Vinnum bila undir sprautun.
Upplýsingar i sima 53325 eftir kl.
7 á kvöldin.
Bfll til sölu,
Singer Vogue árgerð ’68. Boddi
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
85763 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu
Ffat 1100 station árg. ’66 á nýleg-
um snjódekkjum. Góð sumardekk
geta fylgt. Uppl. i sima 86494.
Til sölu
Austin Mini árg. ’74. Uppl. i sima
20041 eftir kl. 6.
Ford Cortina
árg. ’74 1600 XL, vel með farin, til
sölu. Uppl. i sima 36453.
Óska eftir
að kaupa Dodge Power Wagoon
til niðurrifs. Uppl. i sima 28106.
Tii sölu
Chevrolet sendibill 1965. Selst ó-
dýrt. Uppl. i sima 85859.
Til sölu
vel með farinn Volkswagen árg.
’71 1302. Uppl. i sima 43926.
Toyota Carina 1600
árgerð ’71 til sölu, ekin 52 þús.
km. Uppl. i sima 52337 eða á Bila-
sölu Guðfinns.
Voikswagen 1600
T.L.E. Fastback árg. ’71 til sölu.
Góður bill og vel með farinn. Góð-
ir greiðsluskilmálar. Til sýnis
Kirkjuteigi 23 (kjallara).
Mjög góftur
Mazda 818 ’72 til sölu, ekinn 46
þús. km. Vinyltoppur, útvarp og
stereo kassettutæki. Verð kr. 800
þús., útborgun kr. 400 þús. Uppl. i
sima 72570.
Chevrolet Itnpala ’64
i sérflokki er til sölu. Hefur alla
tiö verið einkabill. Uppl. i sima
53379 laugard.
Til sölu VW ’67
Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
51867.
Bronco árg. ’66
i góðu lagi til sölu. Simi 99-5842
eftir kl. 20.
Bíll óskast
gegn greiðslu i skuldabréfi, helzt
Pick-up með framdrifi. Simi 99-
5842 eftir kl. 20.
Varahlutir i bila.
Ýmsir hlutir úr Moskvitch ’73
skemmdum eftir árekstur. Vél i
Escort ’74. Fiat 850 sport ’66 til
niðurrifs. Volvo B 16 vél með gir-
kassa. VW vél 1200, viðgerðir
boddy hlutir i ýmsar gerðir bif-
reiöa. Simi 92-2760 milli 1 og 7.
Chevrolet pick-up
árgerð 1972 til sölu. Billinn er með
lengri gerð af palli, 8 feta, sjálf-
skiptur, powerstýri, ný vél 8
cylindra. Gæðabill á góðu verði.
Upplýsingar i sima 16366 allan
daginn og fram á kvöld.
Landrover ’65
til sölu. Fallegur bill. Uppl. i sima
81442.
Cortina 1300 árg. ’71
til sölu, vel með farin. Upplýsing-
ar i sima 94-6203.
Bronco eigendur athugift.
Til sölu fimm vel með farnar felg-
ur og einnig fjórir hjólkoppar.
Uppl. i sima 28983.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti i flestar gerð-
ir bandariskra bifreiða með stutt-
um fyrirvara. Nestor, umboðs- og
heildverzlun, Lækjargötu 2, simi
25590.
I
Húsnæði í boði
i
Til Ieigu
er 4 herb. ibúð með sérþvottahúsi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
74737.
Húsnæfti i boöi
Verzlunarpláss, nálægt 70 fer-
metrar, i mjög góðu ástandi er til
leigu nú þegar. Einnig heppilegt
sem skrifstofupláss. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu Dagblaðsins
merkt „Nálægt Hlemmtorgi”.
2 herbergi
og eldhús til leigu fyrir reglusamt
fólk frá 1. nóvember. Upplýsingar
i sima 73772. 6 mánaða fyrirfram-
greiðsla.
Giæsilegt einbýlishús
i Hafnarfirði til leigu frá og með
næstu mánaðamótum. Uppl. i
sima 50531 eftir kl. 7 á kvöldin og
sima 85822 á daginn.
Húsráftendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leig ja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yöur að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10—5.
tbúfta.leigumiðstöftin kallar:
Húsráðendur, látiö okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingarum húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
t---------------->
Húsnæði óskast
s. i j
Fuliorðinn, regiusamur
maður óskar eftir herbergi eða
herbergi og eldhúsi. Uppl. i sima
27713.
Óska eftir 3ja
herbergja ibúð frá 1. nóv. eða 1.
des. I minnst 2-3 ár. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. i sima
44160 og 40263.
Iðnaftarhúsnæfti óskast
i Reykjavik eða Kópavogi.
Upplýsingar i simum 41847, á
kvöldin 72229 og 84744.
2ja til 3ja
herbergja ibúð óskast til leigu.
Uppl. i sima 25715.
Óska eftir íbúð
til leigu, einu herb. með eldhúsi
og baði. Reglusemi heitið.
Hringið i sima 84271.
Ung stúlka
óskar eftir herbergi, helzt með
aðgangi að baði. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt „Miðbær
1413”.
Einstæð móöir
með 2ja ára barn óskar eftir litilli
ibúð. Gæti veitt einhverja hús-
hjálp, jafnvel séð um fámennt
heimili. Uppl. i sima 37009.
Weber-carburatorar —
Bilaáhugamenn athugið: Við höf-
um hina heimsþekktu Weber
carburatora I flestar tegundir
bila, einnig afgastúrbinur,
magnetur, transistor-kveikjur,
soggreinar fyrir Weber, sérslip-
aða kambása, pústflækjur og
margt fleira. Sendið nafn og
heimilisfang i pósthólf 5234 og við
höfum samband. Weber umboðið
á Islandi.
Sjómaður
i millilandasiglingum óskar eftir
forstofuherbergi með snyrtingu
við Kleppsveg eða I nágrenni við
Sundahöfn. Tilboð sendist i póst-
hólf 5090 eða I afgreiðslu blaðsins
i Þverholti 2 fyrir nk. þriðjudag.
Óskum eftir
4ra herbergja ibúð á leigu. Uppi. i
sima 34869 eftir kl. 8 á kvöldin.
Eldri maður
óskar eftir góðu herbergi. Æski-
legt að eldhúskrókur eða smá-
geymsla fylgi. Aðeins i mið- eða
vesturbæ. Simi 28676 daglega.
HJALP.
Ung einstæð móðir með 2 börn
óskar eftir ibúð — erum á „göt-
unni”. Húshjálp kemur til greina.
Uppl. i sfma 86785.
Kona meft 1 barn
óskar eftir ibúð strax, helzt i vest-
urbænum. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
21091.
I
Atvinna í boði
i
Starfsmaður óskast.
Orkustofnun óskar að ráða til sin
starfsmann til að annast fulltrúa-
starf framkvæmdastjóra Jarð-
borana rikisins. Kunnátta i al-
mennum skrifstofustörfum er
nauðsynleg. Eiginhandarum-
sóknir með upplýsingum um ald-
ur, menntun og fyrri störf sendist
Orkustofnun, Laugavegi 118,
Rvik, eigi siðar en fyrsta nóv.
næstkomandi. Orkustofnun.
Orkustofnun
óskar að ráða til sin véltækni-
menntaðan mann til starfa hjá
Jarðborunum rikisins. Ensku-
kunnátta nauðsynleg. Uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf ósk-
ast sendar til Orkustofnunar,
Laugavegi 118, Reykjavik, eigi
siðar en 1. nóv. næstkomandi.
Orkustofnun.
Stúlka óskast
til heimilisstarfa tvisvar i viku i
Fellahverfi. Uppl. i sima 73633
eftir kl. 7 á kvöldin.
Skrifstofu- og söiustarf
■hjá útgáfufyrirtæki er laust frá
næstu mánaðamótum. Tækifæri
fyrir karl eða konu, 20-35 ára, sem
býr yfir dugnaði, öruggri fram-
komu og skipulagshæfileikum.
Umsóknir með uppl. um menntun
og fyrri störf sendist augld.
Dagbl. merktar „Sjálfstætt
starf.”________________________
Konu
vana overlock vél vantar strax til
starfa. Uppl. i sima 21890 miili kl.
4 og 5.
Atvinna óskast
37 ára gömul kona
óskar eftir vinnu frá kl. 1-6. Hefui
bil til umráða. Innheimtustari
kæmi til greina. Uppl. i sima
30767.
Ungur duglegur maftur
óskar eftir vellaunaðri vinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
34090 (Haraldur) milli kl. 5 og 8.
g
Ymislegt
8
Bílaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fölksbilar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
Les i lófa,
spil og bolla. Simi 50372.
Tii sölu krani
sem lyftir rúmum 1100 kg, tengd-
ur við geymi bilsins. Léttur i
meðförum og fer lltið fyrir honum
þegarhann er ekki i notkun. Uppl.
I sima 13227, eftir kl. 18.
I
Ökukennsla
i
Ökukennsla og æfingatimar.
Kenni á Volvo 145. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, simi
86109.
ökukennsla — Citroén.
011 gögn, skóli. Guðmundur, simi
51355.
Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Volkswagen
1300. Ath. greiðslusamkomulag.
Sigurður Glslason, simi 75224.
Ökukennsla
og æfingatimar. Kenni á
Volkswagen ’74. Þorlákur Guð-
geirsson, simar 35180 og 83344.
Vélahreingerning,
gólfteppahreinsun og húsgagna-
hreinsun (þurrhreinsun). Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima
40489.
1
Þjónusta
8
Úrbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningar á
stórgripakjöti. Simi 52460 og
52724.
Húseigendur — Innihurftir.
Hreinsum upp og lökkum
innihurðir. Verðtilboð eða
timavinna. Simi 38271.
Kennum að stilla
platinur og kveikju, skipta um
kerti og viftureim, ásamt fleiri
smáviðgerðum. Lærið að annast
sjálf um bilinn. Tilboð merkt 4144
sendist Dagblaðinu.
Crbeiningar.
Tek að mér úrbeiningar á stór-
gripakjöti svo og svina- og fol-
aldakjöti, kem i heimahús. Simi
73954 eða I vinnu 74555.
Húseigendur — Innihurðir.
Hreinsum upp og lökkum inni-
hurðir. Verðtilboð eða timavinna.
Simi 38271.
Er stiflað, fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C., rörum, baðker-
um og niðurföllum, nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleira. Vanir menn. Valur Helga-
son, simi 43501.
Hvaft segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
Góft 2ja herb.
ibúð til sölu á góðum stað i bæn-
um. Uppl. i sima 21197 og 42265.
Tilkynningar
8
Peningamenn
Hver getur lánað 2 millj. i eitt ái
með 30-35% vöxtum. Tilboð send-
ist auglýsingadeild Dagblaðsins
merkt „Tryggt 2036”.
I
Hreingerningar
8
Teppahreinsun
Hreir.sum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40491.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvijkir menn. Simi 25551.
Opift frá 08—22
alla virka daga og laugardaga.
Simi 85697. Bónhúsið.
Úrbeining á kjöti.
Tek að mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar.
(Geymið auglýsinguna). Uppl. i
sima 74728.
Smiða opnanlega
glugga, sólbekki o.fl. Simi 21962.
Bílahónun — hrcinsun.
Tek að mér að vaxbóna bila á
kvöldin og um helgar. Uppl. i
Hvassaleiti 27. Simi 33948.
Grófturmold heimkeyrft
Agúst Skarphéðinsson. Simi
34292.
Tökum að okkur
ýmiss konar viðgerðir utan húss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Getum enn
bætt við okkur fatnaði til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax, margt
kemur til greina. Upplýsingar i
sima 38144 næstu daga.
Vaktavinna.
21 árs stúlka óskar eftir vakta-
vinnu nú þegar. Vön afgreiðslu-
störfum. Góð vélritunarkunnátta.
Til greina kemur að taka 2falda
vakt. Upplýsingar i sima 74598!
eftir kl. 6 á kvöldin.
Rcglusamur
eldri sjómaður óskar eftir at-
vinnu i landi. Helzt við netagerð.
Upplýsingar i sima 44709 eftir
kl. 13.
I
Einkamál
Stúlkur óskast sem
ljósmyndafyrirsætur. Góðir
tekjumöguleikar. Uppl. með
myndum ef hægt er sendist til.
Dagblaðsins fyrir 1. nóvember
merktar — „Ljósmyndun 4336”.
Barnagæzla
Ll " : 1 •' J
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Er búsett
i Ljósheimum. Uppl. isima 37813.
Tek börn i gæzlu
hálfan daginn fyrir mat. Er með
levfi. Er i Þórufelli. Uppl. i sima
74302.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
GISLI G.
ÍSLEIFSSON
llæstai’óttai’ltfgma&ui*
Lttggiltur dómtúlkur i
ensku.
Álfheimum IO, s.37803