Dagblaðið - 25.10.1975, Side 17
Dagblaðið. Laugardagur 25. október 1975.
J1
1
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
i>
Hljóta alhvítir
ÍR-ingar sigur?
— í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í körfu
Nú dregur að lokum Reykjavik-
urmótsins i körfuknattleik. Að-
eins tveir leikir eru eftir og fara
þeir fram i dag i iþróttahúsi
Kennaraháskóia tslands. Kl.
15.30 leika KR og IS og strax á eft-
ir er úrslitaleikur mótsins, Ár-
menningar leika þá við ÍR.
Verður gaman að fylgjast með
þessum liðum, Armenningar hafa
sýnt hvað bezta'n körfuknattleik-
inn i mótinu og IR-ingar gefið
þeim litið eftir. Það er skammt
stórra högga á milli hjá Ármenn-
ingum, á miövikudaginn leika
þeir svo gegn finnska liðinu Play-
boys i Laugardalshöllinni. Mögu-
leikar Armenninga á sigri eru
vissulega fyrir hendi — viö höf-
um sigið jafnt og þétt á Norður-
landaþjóðirnar i körfuknattleik
undanfarin ár. Nú hefur Armenn-
ingum bætzt liðsauki frá
Ameriku I tvennum skilningi,
annars vegar Bandarikjamaður-
inn Jimmy Rogers og hins vegar
eru allar likur á, að Simon Ólafs-
son komi til liðs við félaga sina úr
Armanni og leiki gegn Finnunum.
Simon dvelst nú við nám i Banda-
rikjunum og leikur körfuknatt-
leik. Verður gaman að sjá þennan
bráðefnilega leikmann aftur með
sinum fyrri félögum.
SÆMILEGT I BEITUKOSTUM
Beituköst, 18 gr.:
Karlaflokkur:
1. Ársæll Jónsson, Akran. 61.47
m.
2. Be^edikt Jónmundsson, Akran.
60.13 m.
3. Birgir Jóhannsson, Rvik 56.24
m.
Kvennaflokkur:
Þórdis Kristjánsdóttir, Akran.
55.68 m. _
Ungiingaflokkur:
1. Sigurður Guðmundsson Hafnf.
52.04 m.
2. Jóhannes Ólafsson, Hafnf. 27.85
m.
Fluguíengdarköst, einhendis,
venjuleg framþung lína:
Karlaflokkur:
1. Einar Pétursson, Rvik 20.76 m.
2. Höröur Pálsson, Akran. 19.63
m.
3. Adolf Asgrimsson, Akran. 18.49
en fluguköstin erfiðari
Veiðimannakastmót á vegum
Landssambands stangaveiðifé-
laga var nýlega haldið á Akranesi
i heidur rysjóttu veðri, útsunnan
roki með regnhraglanda. Beitu-
köstin fóru fram á Iþróttavellin-
um en fluguköstin i hinu nýja,
glæsilega iþróttahúsi þeirra
Akurnesinga.
Arangur varð sæmilegur I
beituköstum. 1 fluguköstum er
reynslan sú að það næst jafnan
betri árangur úti, þótt stillt veður
sé, heldur en innanhúss. Arangur
i fluguköstum varð þvi ekki eins
góður nú og i fyrri mótum, en hér
koma úrslitin:
Beituköst, 12 gr.J
Karlafiokkur:
1. Einar Pétursson, Rvik 51.03 m.
2. Benedikt Jónmundss., Akran.
50.46 m.
3. Garöar óskarsson, Akran. 49,50
Kvennaflokkur:
1. Þórdis Kristjánsdóttir, Akran.
43.40 m.
Unglingaflokkur:
1. Sigurður Guðmundsson,
Hafnarf. 35.26 m.
2. Jóhannes Ólafsson Hafnf. 30.30
Kvennaflokkur:
1. Hrefna Kristjánsd. Rvik 17.71
m.
2. Þórdls Kristjánsd. Akran. 14.12
m.
Ungiingaflokkur:
1. Siguröur Guðmundsson Hafn-
arfirði 19.56 m.
2. Jóhannes Ólafsson Hafnarfirði
19.47 m.
OPNUM I DAG
XÞURFIÐ ÞER HIBYLÍ
SÉRHÆÐ — RÁÐHÚS
Höfum kaupanda að sérhæð eða raðhúsi.
Útborgun allt að kr. 10 milj. Ibúðin þarf
ekki að vera laus fyrr en að vori 1976.
SELJENDUR
Verðleggjum ibúðina samdægurs yður að
kostnaðarlausu.
HÍBÝLI & SKIP
Garðostrœti 38. Simi 26277
Kvöldsími 20178
Ég hef hann. Nei, ég hef hann. dag fer fram úrslitaleikur móts-
Frá leik ÍR og KR i Reykja- ins. Þá ieika tR og Ármann.
vikurmótinu i körfuknattleik. t
Golf í dag
í dag,|laugardag, fer fram á
Grafarholtsvellinum á vegum
Golfklúbbs Reykjavikur keppni
um Arnesonskjöldinn. Keppnin
hefst kl. 13.
HVAÐ ER AÐ?
— lausn ó
„finnið fimm villur"
bls. 14.
,.... * .1
670. tt/. '<6
2 ja—3ja herb. íbúöir
i vesturbænum og austur-
bænum.
'Hjarðarhaga (með bílskúrs-
iréttr), Njálsgötu, Laugar-
inesveg, Kópavogi, Hafnar-
Ifirði og viðar.
4ra—6 herb. íbúðir
Bólstaðarhlið, Njáisgötu,
Skipholti, Heimunum, Laug-
arnesvegi, Safamýri, vestur-
borginni, Kleppsvegi, Kópa-
vogi, Breiðholti og viðar.
Einbýlishús og raðhús
Ný — gömul — fokheld.
Garðahreppi, Kópavogi,
Mosfellssveit.
Lóðir
Raöhúsalóðir á Seltjarnar-
nesi.
Fjársterkir kaupendur
að sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84, Sfmi 14430
27233^1
i------
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð i
Heimahverfi eða ná-
grenni með útborgun
kr. 5,8 millj.
Til sölu
3ja herb.
mjög^góð jaröhæð við Goð-
heima. Sérhiti og sérinn-
gangur. Verð kr. 6 millj. út-
borgun kr. 4—4,5 millj. skipt-
anleg.
2ja herbergja
falleg ibúð á 2. hæð við
Hraunbæ. Útb. ca 3,5 millj.
3ja herbergja
ibúð i steinhúsi við Þórsgötu.
útb. 3,5 millj.
3ja herbergja
góð kjallaraibúð i timbur-
húsi við Lindargötu skiptan-
leg útb. 2,5 millj. tbúðin er
laus.
4ra herbergja
góð ibúð i Heimahverfi.
6 herbergja
hæð og ris við Njarðargötu
útb. 6 millj. sem má skipta á
þetta ár og það næsta.
7 herbergja
ibúð I lyftuhúsi við Æsufell 2 I
bilskúrar.
Auk þess úrval íbúða,
sem eingöngu fást i
skiptum.
I
I
KBjarni
Bjarnason ■
SL-4
1^27-233
Fasteignasalan
Hafnarstrœti 15
Bjarni
Bjarnason
hdl.
Fasteignásalan
Laugavegi 18^,
simi 17374
Kvöldsími 42618.
Til sölu fsmíðum:
Kópavogur
Fokhelt einbýlishús.
Kópavogur
Fokhelt raðhús eða
lengra komið.
Garðahreppur
Rúmlega fokhelt rað-
hús.
Mosfellssveit
Nokkur einbýlishús,
fokheld eða lengra
komin.
Seltjarnarnes
Fokhelt einbýlishús.
Teikningar af þess-
um eignum og allar
frekari upplýsingar i
skrifstofunni.
Einbýlishús
í nágrenni Reykjavík-
ur, um 100 ferm, í góðu
ástandi. Lóð um 4800
ferm. Húsið getur ver-
ið laust strax eða eftir
samkomulagi.
2ja herb. íbúðir
i Reykjavík og
Kópavogi
3ja herb. íbúðir
Við Vesturberg.
Við Njálsgötu.
Við Ásbraut.
Við Kópavogsbraut.
Við Nýbýlaveg.
Við Álfaskeið.
Við Grettisgötu.
4ra herb. íbúðir
Við Irabakka.
Við Miklubraut.
Við Brekkulæk.
Við Hvassaleiti.
Við Rauðalæk.
Við Grænukinn, Hf.
Við Holtsgötu, Hf.
Við Hringbraut, Hf.
5 herb. íbúðir
Við Þverbrekku.
Framnesveg.
Laufásveg.
Raðhús
Við Vesturberg.
Við Smyrlahraun, Hf.
Við Hraunbæ.
Við Bræðratungu.
Einbýlishús
Við Álfhólsveg.
Eignaskipti
Mjög vandað einbýlis-
hús, alls um 240 ferm á-
samt bílskúr i skiptum
fyrir góða sérhæð með
bílskúr í Safamýri eða
nágrenni. Upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
Höfum kaupanda
að 300-600 ferm iðnað-
arhúsnæði í Reykjavik.
Há útborgun.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum og
gerðum íbúða, einnig
raðhúsa og einbýlis-
húsa.
Höfum kaupanda
að góðu einbýlishúsi
eða sérhæð 140—150
ferm með bílskúr.
Otborgun kr. 10—15
milli.