Dagblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 22
22 Pagblaðið. Föstudagur 7. nóvember 1975. 1 Til sölu i Leikjateppin með bllabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Uppþvottavél og svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 35996 eftir kl. 5. 3 ferm kynditæki, Sig. Einarsson ketill og 2 hurðir i Chevrolet Impala ’70 hægra meg- in til sölu. Uppl. i sima 18649. isskápur t.il sölu.borðhæð, einnig sófaborð. Simi 26033. Bátur. Góður, nýlegur 2 1/2 tonns bátur til sölu. Disil-vél og stýrishús. Uppl. i sima 21712 á kvöldin. Electrolux frystikista, 300 litra, nýtt eldhús- borð og 4 stólar og hjónarúm til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 28204 eftir kl. 6. 2 sængur ásamt tveim svæflum til sölu. Uppl. i sima 22869. 2 fiskabúr til sölu, annað með fiskum. Einn- ig til sölu vel með farið hringborð við stofusett. Uppl. i sima 81389. Miðstöðvarketill 3 1/2 ferm, til sölu með öllu til- heyrandi. Uppl. i sima 40418. Barnabaðborð og sænskur barnastóll til sölu. Uppl. i sima 18307 eftir kl. 18. Til sölu Ignis-kæliskápur 2ja dyra á 65 þús. kr. Ignis-þvottavél, sjálfvirk, topphlaðin á 75 þúsund. Þetta hvort tveggja er aðeins 1 árs gamalt. Einnig til sölu eldhúsborð og 4 stólar, nýlegt á 13. þús., sófa- borð á 5 þús. blómahillur á 1.200.- ogstandlampi á 1.500,-Simi 38060. Rafmagnsorgel til sölu. Vörusalan Laugarnesvegi 112. 3 felgur, 13 toinmu, stálsuðupottur og þvottavél til sölu. Uppl. i sima 30983 frá kl. 17 til 21. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu, fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegn góðu fasteignaveði. Uppl. i sima 30220 á daginn eftir kl. 7 i sima 16568. I Óskast keypt i Litill rafsuðutransari óskast keyptur. Uppl. I sima 43846. Limingarpressa óskast: Góð limingarpressa óskast. Uppl. i sima 12644 og 83214. Óska eftir að kaupa notaðan snjósleða. Uppl. i sima 96-71165. Óska eftir að kaupa notaðan fataskáp, bað- skáp, gardinukappa og kommóðu. Uppl. i sima 42333. Ilef áhuga á að kaupa eða leigja söluturn með kvöldsöluleyfi á góðum stað. Þeir sem vildu sinna þessu leggi inn tilboð fyrir 20. nóvember til Dag- blaðsins, merkt ,,5610”. Óska eftir að kaupa sjálfvirkt hænsnabúr. Simi 30584 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa ódýra skólaritvél. Uppl. i sima 52557 eftir kl. 20. Rafmagnsorge! og svart-hvit sjónvarpstæki óskast til.k'aups, Uppl. i sima 30220. Athugið — Óskum eftir að kaupa Pop-Corn vél, isskáp, borðstofuskáp og mótatimbur 1x4. Uppl. i sima 14633 og 44396. Verzlun 8 Wals tizkuvörurnar eru nú seldar I Markaðnum Aðal- stræti 9.Höfum fengið nýja sendingu af hinum heimþekktu sænsku Wals tizkuvörum: meðal annars- buxur og buxnasett (samstætt buxur og peysur, sam- stætt buxur og vesti, .samstætt buxur og blússur), pils og pilsa- sett, einnig kjóla. Markaðurinn, kjóladeild, kjallaranum Aðalstræti 9. tslenzku jólasveinarnir 13. Plakatið enn á gamla verðinu. Vesturfarar og aðrir, sendið timanlega fyrir jól. Simi 4295. Pósthólf 13, Hveragerði. Við smiðum—þið málið. Eigum ennþá örfá barna og ung- linga skrifborðssett, tilbúin undir bæs eða málningu. Einnig hjóna og einstaklingsrúm, verð aðeins frá kr. 972. — Trésmiðjan Kvist- ur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmeg- in). Simi 33177. Rýmingarsala á öllum jólaútsaumsvörum verzl- unarinnar. Við höfum fengið fall- egt úrvai af gjafavörum. Vorum að fá fjölbreytt úrval af nagla- myndunum vinsælu. Við viljum vekja athygli á að þeir sem vilja verzla i ró og næði komiá morgn- ana. Heklugarnið okkar 5 teg. er ódýrasta heklugarnið á íslandi. Prýðið heimilið með okkar sér- stæðu hannyrðalistaverkum. Ein- kunnarorð okkar eru „ekki eins og allir hinir”. Póstsendum. Simi 85979. — Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ. Framhald af smá auglýsingum á bls. 20 og 21 8 I Verzlun Þjónusta K pnEnTmvnpflSTQPflfi hp. Brautarholti 16 sími 25775 PrentmyndagerÖ — Offsetþjónusta ,Imrf'ið þér að lyfta varningi? Að * draga t.d. bát á vagn? Athugið Super Winch spil 12 volta eða mótorlaus 700 kg. og 2ja tonna spilin á bil með 1,3 ha. mótor. HAUK&JR & ÓLAFUR HF. ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SÍMI 37700 DIPRSIOA EIGCnDUR! Nú er rétti timinn til athugunar á hilnum fyrir veturinn. Kramkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ásanit tilheýr- andi viðgerðum. Ný og fullkom- in stillitæki. Vélastillinq sf. Stilli- og vélaverkstæði ,, . Auðbrekku 51 K. simi 43140.\ Níysmíði — Breytingar Önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum., Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð.’ Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmenn vinna verkið. Bakvið Hótel Esju simi 35300 FJOLRITUN Tökum að okkur alla almenna offsetf jölritun. kópieringu. og vélritu n. RÚNIR, fjölritunarstofa Kársnesbraut 117. Simi 44520. Súftarvogi 34, R. I Slmi 85697. lllHEjÍ Þvottur 8-22 alla virka llöfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (ameriskur still). Vandaöir svofnbekkir. Nýjar springdýnur i öllum -tæröum og stifleikum. Viðgerð á notuöum springdvnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opiö alla daga Irá 9-7 nema limmtudaga 9-9og laugardaga 10- Helluhrauni 20, mm Sptingdýnm ARINKERTI sem kveikja i viðarkubbum á svipstundu og gefa arineldinum regnbogaliti. fiðftA HUSIÐ LAUGAVEGI 178. BfLEIGENDUR Sœtastyrkingar og viðgerðir fóið þið beztar hjó Eigum tilbúin hliða- og hurðaspjöld i Landrover. Bilaklæðning Bjargi v/Nesveg kvöldsimi 15537 Sjónvarpsmiðstöðin s/f , ® Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar I i 1 , gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord \mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef oskað er. Fljót og góð þjónusta. Útvarþsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f meistari. Þórsgötu 15. Simi 12880. Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði. Eins manns frá kr. 18.950.- Tveggja manna frá kr. 34.400.- Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu- daga og til 1 laugardaga. Sendum i póstkröfu. Athugið, nýir eigendur. SVEFNBEKKJA Hcföatúni 2 — Sími 15581 Reykjavík LOFTPRESSUR GROFUR LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGROFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGA7 BORVINNU OG SPRENGINGAR. KAPPKOSTUM AÐ VEITA GÖÐA ÞJONUSTU, MEÐ GOÐUM TÆKJUM OG VÖNUM MÖNNUM. GRÖFUM GRUNNA OG RÆSI-ÚTVEGUM FYLLINGAREFNI. UERKFRnmi HF SÍMAR 86030-85085-71488 Cortínur VW 5 manna VW 8 og 9 manna Afsláttur fynr lcngri leigur Islenska Bifreiðalelgan h.f. BRAUTARHOLTI 22 SlMI 27220 AXMJNSTER hf Grensásvegi 8 Simi 30676. Ejölbreytt úrval ai gólfteppum. islensk — ensk — þysk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett Seljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminsler . . . annað ekki Nýkomnir Skósalan Laugavegi 1 eie Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: VerkSt. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglysinguna. ÓTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgeröir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. ____

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.