Dagblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 16
16
Dagblaðifl. Föstudagur 21. nóvember 1975.
1
NÝJA BÍÓ
I
Ævintýri
meistara Jacobs
Sprenghlægileg ný frönsk
skopmynd með ensku tali og is-
lenzkum texta.Mynd þessi hefur
alls staðar farið sannkallaða sig-
urför og var sýnd með metaðsókn
bæði i Evrópu og Bandarikjunum
sumarið 1974.
Aðalhlutverk: Luois De Funes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
I
HÁSKÓLABÍÓ
I
Lögreglumaður 373
Bandarisk sakamálamynd i lit-
um.
Leikstjóri: Howard W. Koch.
Aðalhlutverk:
Robert Duvall,
Verna Bloom,
llenry Darrow.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
HAFNARBÍÓ
Hörkuspennandi og fjörug ný
bandarisk litmynd um afrek og
ævintýri spæjaradrottningar-
innar, Sheba Baby, sem leikin
er af PAM (COFFY) GRIER
isienzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
1
BÆJARBÍÓ
Hafnarfirði
Sitni 50184.
Barnsránið
(Black Windmill)
I
Mjög spennandi
mynd.
Sýnd kl. 8 og 10.
og vel gerð
BREIÐHOLTSBÚAR
Sporið bensín og verzlið ódýrt í Iðufelli
Ýmsar vörur á markaðsverði
ódýrt hvalkjöt
úrvals nautakjöt
Tilbúið i frystikistuna,
388 kr. pr. kíló
Pakkasúpur 52 kr. pakkinn
Libbys tómatsósa 157 kr. flaskan.
Ferskjur í 1/1 dósum 230 kr. dósin.
Fay WC pappír, 10 rúllu poki á 600 kr.
Eplakassinn á 960 kr.
Ávallt ný linu-ýsa í fiskbúðinni
VERZLUNIN
IDUFELt
Opið til 10 á löstudögum
og 9 til 12 á laugardögum
Iðufelli 14, Breiðholti
simar 74550 og 74555