Dagblaðið - 21.11.1975, Síða 19

Dagblaðið - 21.11.1975, Síða 19
Dagblaðið. Föstudagur 21. nóvember 1975. 19 Apótek L._'_....... Kvöld-, nætur-, og helgidaga- verzla apótekanna vikuna 21.—27. nðvember er i Holtsapóteki og Laugavegs apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna h sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Árbæjarapötek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Sjúkrábifreið: Reykjavík og Köpavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi. 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu-i verndarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagva kt :K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjhkrabifreið simi 51100. ■ Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsvcitubilanir: Sími 85477. Simabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u ga r d . — su n nu d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Kæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Suður spilar fjögur hjörtu i eftirfarandi spili. Vestur spilar út tiguldrottningu. Leggið fing- urgómana til að byrja með yfir spil vesturs-austurs. Er nokkur hætta falin í spilinu? — Nei, mundu flestir segja — tveir tap- slagir á spaða og kannski hjartakóng. Það er allt og sumt! — En littu betur á spilið — þar er falinn eldur. A G9 V Á7653 ♦ 83 * K542 4 K7532 V ekkert ♦ DG1075 + G96 4 Á6 V K92 ♦ 9642 4 D1083 4 V ♦ * D1084 DG1084 ÁK Á7 Þegar spilið kom fyrir hugs- aði suður — þetta er auðvelt spil, þegar hann sá spil blinds. Hann drap tiguldrottninguna — útspilið — með ás og spilaði hjartadrottningu. Vestur sýndi eyðu en samt tók suður á ás blinds og spilaði meira hjarta. Austur var ekki seinn að gripa sitt tækifæri — drap á hjarta- kóng, spilaði siðan spaðaás og meiri spaða. Vestur tók á spaðakóng — og spilaði enn spaða. Nú var trompásinn illa fjarri — trompaði i blindum en austur yfirtrompaði með niunni. Tapað spil. Auðvitað átti suður ekki að láta hjartaás blinds þegar vest- ur sýndi eyðu — heldur gefa austri á kónginn — og við vonum að þú hafir einnig séð þessa hættu i spilinu. Eftirfarandi staða kom upp i skák Mariottis og Tals, sem hafði svart og átti leik, i Milanó i ár. 1.---1 Rxe5! 2. Bxb7 — Bh4+ ! og hvítur gafst upp. Ef 3. Hxh4 — Hxb7. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. I.nndákol: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grcnsásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðia helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. nóvember. Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Þú kynn- ir að lenda i bæði óvanalegum og spenn- andi viðkynnum. Það væri gaman fyrir þig að fá þér einhver ný klæðastykki en varastu samt að eyða of miklu, þvi út- gjöldin aukast si og æ. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Persónuleiki þinn og kimnigáfa ættu að leiða athyglina að þér ef þú ferð i parti i kvöld. Það er ekkert á móti þvi að þú sért svolitið vingjarnlegur og sinnir vanrækt- um gestum. Ilrúturinn (21. marz—20. april): Reyndu að slaka á og njóta þess sem verða vill. Stjörnurnar spá ekki neinu spennandi i dag en ef þú hugsar út i það er hvildin þér holl eftir annasama tima. Nautið (21. april—21. mai): Heima fyrir ætti þessi dagur að vera áhyggjulaus með öllu. Reyndu að nota fritima þinn svo sem þú getur til að sinna þinum persónulegu málum. Svo virðist sem þú hafir vanrækt þau upp á siðkastið. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Talaðu vingjarnlega til eins vina þinna þvi auðvelt er að særa þessa viðkvæmu manneskju. Likur eru á að þú fáir óvænta gjöf innan skamms. Krabhinn (22. júni—23. júlí): Smá-mis- skilningur rikir milli þin og vina þinna og þarf að ganga frá þvi máli en mundu bara að sýna tillitssemi. Þú ættir að eyða kvöldinu i eitthvað er snertir tónlist. Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Vertu á varð- bergi ef nýr kunningi þinn biður um pen- ingalán. Siðari hluta dags ættirðu að nota til að heimsækja vini þina og gæti þá vel gerztaðþú kynntist áhugaverðri persónu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ástarsam- band sem þú ert i verður skyndilega fyllra er þú uppgötvar fleiri sameiginleg áhuga- mál. Kvöldið er einkar vel fallið til að sækja leikhús eða þess háttar. Vogin (24. sept,—23. okt.):Nýir fjörkippir eyða efasemdum um ástand fjölskyldu- mála. Allt er varðar börn er einkar heilla- vænlegt i dag. Hafðu ekki alltof miklar áhyggjur af vissu vandamáli — það kem- ur til með að leysast af sjálfu sér. Sporðdrekinn (24.okt.—22. nóv.):Þúfærð óvanaleg bréf. Það litur út fyrir að heimilismálin taki mikið af tima þinum i dag. Kvöldið er hagstætt hvers konar kappræðum, tónlistariðkunum o.þ.h. i hópi annarra. Bogmaðurinn (23. nóv.—20.des.): Ef þú hefur breytingar á búverkum i huga skaltu ræða þær við maka þinn eða félaga. Hugmyndir þinar ættu að mæta fullum skilningi, — ef þú lætur þær bara ekki koma á óvart. Steingeitin <21. des.—20. jan.): Láttu ekki tillitslausa framkomu vinar þins setja þig út af laginu. Vertu bara rólegur i fram- komu og muntu þá enda með að verða beðinn afsökunar. Þú eignast nýjan kunn- ingja er verður þér til mikillar ánægju. V. Afmælisbarn dagsins: Það litur út fyrir að fyrri hluta árs verðir þú að láta eigin óskir sitja á hakanum vegna fjölskyldu- ástæðna. Ungur ættingi þinn kynni að heimsækja þig um nokkurn tima og gæti þá félagslif þitt orðið nokkuð viðburðarikt á stundum. Ástamálin verða með rólegra móti. Munda, hefur þú heyrt eitthvað um karlafridag?”

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.