Dagblaðið - 21.11.1975, Síða 22

Dagblaðið - 21.11.1975, Síða 22
22 Dagblaðið. Föstudagur 21. nóvember 1975. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Vön skrifstofu- störfum, bókhaldi og vélabók- haldi. Upplýsingar i sima 82925 eftir kl. 5. 24 ára gamall maður óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Vanur rafmagnsviðgerðum m.a. á út- vörpum og sjónvörpum. Upplýs- ingar-f sima 82119 eftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir vinnu. Hefur meira- próf. Margt kemur til greina. Upplýsingar f sima 38998. Ungur maður óskar eftir hálfsdags vínnu og/eða kvöld- og helgarvinnu. Helir bil til umráða. Tilboð óskast send auglýsingadeild Dag- blaðsins merkt „Helgarvinna 6953”. 1 Bókhald Vélabókhald: Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Guð- mundur Þorláksson, Álfheimum 60, simar: 37176 og 38528. Bílaleiga Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. Vegaleiðir, bilalciga auglýsir. Leigjum Volkswagen- sendibila og Volkswagen 1300 án ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. 1 Ýmislegt „Þjóðernissinnar”. Gerist stofnendur samtaka is- lenzkra þjóðernissinna. Tilboð með upplýsingum um nafn, heimilisfang, sima og aldur send- ist auglýsingadéild Dagblaðsins merkt „Framtið 6682”. 1 Tilkynningar B Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan boðar til félagsfundar á sunnudaginn 23. nóv. nk. kl. 14 að Bárugötu 11. Fundarefni uppsögn samninga og önnur mál. — Stjómin. Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i get- raununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunarregl- um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg- ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir. Hvert kerfi kostar kr. 600.— Skrifið til útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. Barnagæzla B Mig vantar barngóða og áreiðanlega 12-13 ára skóla- stúlku úr vesturbænum til að lita eftir dreng á öðru ári nokkra tima i viku fyrir hádegi. Simi 16198. ðkukennsla Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld- in. Vilhjálmur Sigurjónsson. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. Geir P. Þormar ökukennari hefur yfir 30 ára reynslu i öku- kennslu. Kenni á Toyota Mark II 2000 árgerð 1975. Tek fólk einnig i æfingatima. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk- að er. Simar 19896 — 40555 — 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur sim- svari. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. 1 Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar. Duglegir og vandvirkir menn. Upp. i sima 18625 eftir kl. 18. Pantið i tima. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Teppahreinsun, þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar—Teppahreinsun. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og hUsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 Og 40491. 1 Þjónusta B Innrömmun Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, einnig teppi á blindramma. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Innrömmun Laugavegi 133 (næstu dyr við Jasmin). Opið frá kl. 1-6. Sjónvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á kvöldin, fljöt og göð þjön- usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Gróðurmold heimkeyrð Agúst Skarphéðinsson. 34292. Simi Tökum að okkur ýmis konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. I sima 71732 og 72751. Tökum að okkur allt múrverk og viðgerðir. Föst tilboð. Uppl. i sima 71580. Þvouin, hreinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. Úrbeiningar Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og fol- aldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða I vinnu 74555. Sjónvarpseigendur! Athugið að loftnetið er oftast orsök slæmra myndgæða i sjónvarpinu. Pantið viðgerðar- mann i sima 71650. Fljót og örugg þjónusta. Vantar yður músik i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik Aðeins góðir fagmenn. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Húsdýraáburður — plæging. Til sölu húsdýraáburður, heim- keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. i sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá 7—8. Getum enn bætt við okkur fatnaði til hreins- unar. Hreinsun — Hreinsum og pressum. Fatahreinsunin Grims- bæ. Simi 85480. Verzlun Vinsœlasti jólaplattinn islenzki jólaplattinn er kominn, myndirnar eru hannaðar i til- efni af kvennaárinu og 300 ára ártið Hallgrims Péturssonar. Upplýsingar i sima 12286. Antikmu'H'ir Týsgötu 3, R. Barnaskór Skósalan Laugavegi 1 CRED A-ta uþurrkar inn er nauösynlegt hjálpartæki á nútímaheimili og ódýrasti þurrkarinn I slnum gæöaflokki. Fjórar geröir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. SMYRILL Armúla 7. — Slmi 84450. BARNAFATNAÐU R, • MUSSUKJÓLAR. • BÓMULLARBOLIR. •VELURPE YS ÖR. •SMEKKBU X U R. •GALLABUXUR. PÓSTSE N 0 UM . •TERYLENEBUXUR. • FL AUELSBUXU R. • *ITT ISÚLP UR. •UNGBARNA FATN ADUR. •SÆNGURGJAFIR. .MIMMA. strandgötu 35 hafnarfircti. minio j)ér að ,\' Ivl'la varninui? Að t\ l*url'ift lyfta varningi'.’ draga t.d. bát á vagn'1 lAthugíð Super Winch spil 12 'volta eða mólorlaus 700 kg. og 2ja tonna spilin á bil moð 1.3 ha mótor. HAUKUR & ÓLAFUR HF. ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SÍMI 37700 KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR Avallt kjötvörur i úrvali Úrvals nautakjöt i 1/2 skrokkum Úrvals folaldakjöt i 1/2 skrokkum Úrvals svinakjöt i 1/2 skrokkum Tilbúið i frystikistuna. Kynnið yður verð og gæði. Kalda borðið frá okkur veldur ekki vonbrigðum. Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9, simi 81270. Gólfteppi AXM I NSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval at gólfteppum. islensk — §nsk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. iSeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminster . . . annað ekki Nýsmiði- innréttingar N'ýsmiöi — Breytingar Önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmeun vinna verkið. Iiinréttiiigar i baöherbergi Borð undir handlaugar i mörgum lengdum. Einnig skápar og speglar, sem gefa fjölda möguleika með útlit og uppröðun. Kjöliðjan Armúla 26, simi 83382. Hárgreiðsla- snyrting flFRÐÐIÐfl Nudd- og snyrtistofa Hagamel 46, sími 14656, Andlitsböð — Andlitsnudd • Hand- og fótsnyrting. mSnudd- Allt til fegrunar. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ, Skilti Takið eftir Sjáum um nýsmiði og viðhald á auglýsingaskiltum með og án ljósa. Sérsmiðum og sjáum um viðgerðir á alls konar plasthlut- um. Þakrennur úr plasti á hagstaéðu verði. Regnbogaplast h/f, Kársnesbraut 18, simi 41847. Húsgögn ANTIKMUNIR Alls konar húsgögn, myndir, málverk og úrval af gjafavörum. Tökum gamla muni i umboðssölu. Antikmunir, Týsgötu 3 — Simi 12286. Bólstrun Jóns Árnasonar Frakkastig 14 Ódýr sófasett, svefnbekkir og stakir stólar. Aklæði i úrvali. Eftirprentanir og málverk. Sími 22373. Seljum á framleiðslu- verði: Pömustóla og sófa. Húsbóndastóla með skammeli. Klæðum gömul húsgögn. Úrval ákiæða. Bólstrun Guðmundar H.Þorbjörnssonar i Langholtsvegi 49, (Sunnutorgi).SImi 33240. Svefnbekkir I úrvali á verksmiðjuverði. Eins manns frá kr. 18.950,- Tveggja manna frá kr. 34.400.- Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu- daga og til 1 laugardaga. Sendum i póstkröfu. Athugið, nýir eigendur. VEFNBEKKJA Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík bpringdýnur llöfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstniðum höfðagafli (ameriskur still). V'andaðir svcfnbekkir. Nvjar springdýnur i öllum ‘-tærðum og stifleikum. Viftgerð á notuftum springdynum samdægurs. Sækjum, senduin. Oþift alla daga frá 9-7 nema limmludagu 9-9 og laugardaga 10- Helluhrauni 20, Simi 53044.'Hafjiarfirði

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.