Dagblaðið - 22.11.1975, Síða 9
Hagblaðið. Laugardagur 22. nóvember 1975.
9
GRONDIN ÞRJU ERU
SÓMA SAMNINGUR!
bað kemur oft fyrir i bridge
að það er jafnvel betra að spila -
þrjú grönd en einhvern lit á
þriðja sagnstigi. Verður nú sýnt
spil sem sannar þetta.
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
lgr. 2 hj. dodl 2sp.
pass pass 3 hj. pass
3 gr. pass pass pass
bú ert i suður og átt þessi spil:
4 KG5
V DG4
bú opnaðir á grandi (spilar
Bláa laufið) 13-17 p.
Vestur sagði 2 hjörtu, sem er
yfirfærsla i spaða, en norður
doblar 2 hjörtu og sýnir um leið
hjartastyrk. Austur sagði 2
spaða — að beiðni vesturs — og
þú, opnarinn, passar og sýnir að
þú ert með litla grandið (13-15
p.) Vestur segir pass. Norður
gefst ekki upp þvi hann segir 3
hjörtu. Nú er komið að þér þvi
austur passaði. bú veizt að
vestur á spaðann á eftir þér, þú
ert með jafna skiptingu svo það
getur varla verið verra að spila
3 grönd en 3 hjörtu. bú segir 3
grönd. Vestur spilar út laufaás.
Norður leggur upp þessi spil:
4 109
* AK1096
♦«^94
Nú, þegar þú sérð blindan
verður þú ánægður þvi aldrei
vinnast 3 hjörtu og ekki ertu
með færri slagi i grandi. Vestur
spilaði út laufaás, siðan laufa-
kóng og i laufakóng gaf austur
tigul.tiu. í þriðja slag spilar
vestur tigulgosa. Hvað þýðir
það? Við vitum að vestur á
fimm lauf. Hann á að eiga að
minnsta kosti fimm spaða, eftir
sögnum. Af hverju gerði hann
ekki fimmta laufið sitt gott?
Ástæðan getur ekki verið önnur
en sú, að hann á ekki spaðaás.
Við drepum tigulkóng austurs
með tigulás og spilum tvisvar
hjarta. Bæði vestur og austur
eru með. Næst spilum við laufi
og vestur fær þann slag á laufa-
drottningu. Sama er hvað
vestur gerir úr þessu þvi hann á
ekki meiri tigul og þú spilar
austur upp á að eiga spaðaás.
Vannst 3 grönd á 21 punkt, en að
visu gaf vestur þér spilið vegna
þess að hann spilaði ekki spaða.
Svona var spilið:
4 109
y AK1096
♦<?&4
4 D8764 4 Á32
V 72 y 853
VAKD32 W09432
4 KG5
♦4'^P
Spil þetta kom fyrir i sveita-
keppni hjá Bridgefélagi
Reykjavikur i sl. viku. Á öðru
borðinu voru spilaðir 2 spaðar i
austur-vestur og unnir þrir eða
140 til a-v.
Á hinu borðinu voru spiluð 3
grönd i norður-suður, og fyrir
hreina lokun vann suður ekki
spilið.
Hjalti og Stefán jafnir.
Úrslit i fjórðu umferð hjá
Bridgefélagi Reykjavikur urðu
þessi:
Stefán Guðjohnsen — Jón
Hjaltason 19-1
Hjalti Eliasson — Einar
Guðjohnsen 11-9
SiMON
SiMONARSON
Benedikt Jóhannsson — Lárus
Hermannsson 11-9
Helgi Jóhannsson — Gunngeir
Pétursson 20-0
Gisli Hafliðason — Gylfi Bald-
ursson 15-5
Alfreð Alfreðsson — Birgir bor-
valdsson 17-3
Ólafur H. ólafsson — bórir
Sigursteinsson 20h-3
Frá sveitakeppni ltridgefélags
Reykjavikur: Frá vinstri Páll
Hjaitason. Ásmundur Pálsson,
Hclgi Jóhannsson (áhorfandi),
Guðlaugur Jóhannsson og
Jakob Árniannsson.
bórður Sigfússon — Ólafur Val-
geirsson 15-5
Gissur Ingólfsson — Esther
Jakobsdóttir 13-7
Staðan eftir fjórar umferðir
er þá þessi:
1. Hjalti Eliasson 63stig
2. Stefán Guðjohnsen 63 stig
3. Helgi Jóhannsson 58stig
4: Einar Guðjohnsen 54stig
5. Jón Hjaltason 45stig
6. Benedikt Jóhannsson 44stig
I næstu umferð spila saman
allar efstu sveitirnar það er að
segja. Hjalti — Stefán, Helgi —
Jón, Einar — Benedikt. Trúlega
getur leikurinn á milli Hjalta og
Stefáns ráðið úrslitum hver
vinnur mótið.
SKJÓTIR, AUSIÐ SKIPIÐ
Stjórnmálamaöurinn
Hugsjónir ungur eg átti.
Ekkert gat stöðvað mig þá.
Eg flýtti mér sem mest eg mátti,
þvi markinu skyldi eg ná.
V
Með krötunum kaus eg að vinna.
Karlanna skreið upp á bök.
Svo toppkrötum tók eg að sinna.
Tungan hún var ekki slök.
A kantinum vinstri eg keyrði.
Kauðum frá hægri gaf spörk.
1 þá daga engu eg eirði.
Ótalin gerði eg mörk.
Svo fór eg að haltra til hægri
og hýggja að ráðherrastól.
Eg undirstakk æðri sem lægri.
Nú upphófst mín hamingjusól.
IVERN
KAÐAR
AÐ AÐ
ÖGFESTA
ENGRI
JÓSATÍMA
IVÐ VETRI?
Sl. mánudag frá kl.
12.15-12.30 var gerð könnun á þvi
hve margir sem óku Bústaða-
veginn, eina fjölförnustu götu
Reykjavikur, ækju með ökuljós-
um á LJOSATÍMA, þ.e. þegar
skyggni var svo lélegt að lög-
reglan sá ástæðu til að biðja
ökumenn i hádegisútvarpinu að
aka meö aðalljós á. bétt snjó-
mugga var og lágskýjað og þvi
ærin ástæða til ábendingar lög-
reglunnar.
A þessum tima óku 155 bilar
um Bústaðaveg. 80 óku með
aðalljós, eða 51,61%, 40 bilar
óku með stööuljós, eða 25,81%,
og 35 óku ljóslausir, en það er
hvorki meira né minna en 22,58%
af umferðinni á þessum stað og
tima. Segjum nú svo að gang-
andi vegfarandi, sem er dökk-
klæddur og farinn að missa
sjón, ætli yfir götuna á ólýstri
gangbraut i svipuðu skyggni og
sjái ekki ljöslausa bilinn sem
nálgast, en þeim bil ekur maður
sem einnig er farinn að tapa
sjón. Hvorugur aðilinn sér eða
veit af hinum fyrr en ef til vill of
seint og lesandi sér fyrir sér af-
leiðingarnar. Hinn gangandi er
dökkklæddur og án endurskins-
merkis og hinn akandi ekur á
ljóslausum bilnum. Hvorugur
vill hinum illt, en eru þó báðir
hinar mestu slysagildrur.
s
beir tóku mér fálega i fyrstu.
Eg flautaði og trallaði djass.
beir siðar mig kjössuðu og kysstu
og klöppuðu létt á minn rass.
Eg righélt i ráðherrastólinn,
þeir rifu hann af mér um sinn.
Hverful er hamingjusólin.
Eg hvarf inn i skuggann um sinn.
Skútan okkar
Skjótir, ausið skipiö,
skal nú lekahripið
keyra á bólakaf?
Viss þó skapist vandi
vona eg að þeim standi
stuggur illu af.
Vísur eftir Káinn
Hinn ónýti hirðir
Hirðirinn ráfar um heiðar og f jöll
og horaður verður að svelta,
en hjórðin er farijitil helvitis öll,
þvi hundurinn kunn’ekki að gelta.
Vorir skuldunautar.
Ef að kraftur orðsins þverr
á andans huldu brautum.
Gefa á kjaftinn verðum vér
vorum skuldunautum.
Hlýjar viðtökur.
I „sófanum” sat hún og brosti.
Svanhvitur hálsinn var ber.
Hundinn við hlið sina kyssti,
en höndina rétti að mér.
Nokkrar hestavísur.
bað er heldur happ að sjá,
hvernig brúni folinn gengur,
þegar hann sprettinn þýtur á,
þaninn eins og fiðlustrengur.
Óvistum höf.
begar glettin bölsins brek
byrgja þétt að vonum,
fótaléttan fák eg tek
og fæ mér sprett á honum.
Björn S. Blöndal.
Hnyklast bógar, harðnar önn,
höfuð rís sem boöi i fang.
Faxið glóir — hárahrönn
hrynur og lýsirrauðan vang.
Óvistum höf.
Kerfið
1 ólafsvik eru karlar klárir,
þó kerfið sé ekki þeirra fag.
Við Viglund ýmsir nú verða sárir.
Hvað varðar okkur um þjóðarhag.
Nú fyllist kassinn hjá Matta minum,
þvi mætir guðsmenn og tannlæknar,
nú skila hárréttum skýrslum sinum
skúrkar allir og heildsalar.
bessa visu skildi viðskiptavinur
banka eins i borginni eftir á afgreiðslu-
borðinu.
bessi banki bestur er
bæði að sjá og reyna.
Allir vita, að inni hér
engu þarf að leyna.
X.10.
Og þessi fannst á ónefndri simstöð
Illbærur á einni stöð.
Akaflega ljótar.
Engan taka eftir röð,
ekki eru fljótar.
Botnar óskast við þessa fyrriparta:
Hart fram sóttu hagfræðingar.
Hröktu á flótta stjórnarlið.
Einn ég vissi elska fljóð
ofurheitt og náið.
Eru tómir allir sjóðir?
ýmsir lóminn berja hér.
begar ég öðlast þroska og skyn,
þig skal ég hafa i minni.
bvi gott er að eiga visan vin
verði fátt um kynni.
Sigurjón Jónsson
Nönnugötu (6
Karlinn öskraði af brúarvængnum
til stýrimanns: Er trollið heilt?
beir hifðu trollið, en hafið var blátt,
það hækkaði á skýjunum drifið.
Arnór á grindinni argaði hátt:
bað er annaðhvort heilt eða rifið.
Gunnar
Að gefnu tilefni skal þess getið að vis-
urnar „Kastljós” eru ekki eftir Kristin
Magnússon, heldur aðeins visan um Vil-
hjálm Hallgrimsson.