Dagblaðið - 22.11.1975, Page 11
Pagblaðið. Laugardagur 22. nóvember 1975.
n
i finnst oð konurnar œttu að fá að ráða einhverju
fjölhœf kona
karlmönnum. Ég er það alls ekki
og hef ekkert á móti þvi að þeir séu
húsbændur á sinu heimili. En mér
finnst eindregið að konur eigi að
hafa sitt að segja um mál heiniilis-
ins og tekið sé tillit til þeirra.
Þegar Jihan Sadat heyrði fyrst
getið um Anwar Sadat var hún 12
ára gömul. Foreldrar hennar voru
miðstéttarfólk, móðir hennar var
brezk en faðir hennar egypzkur.
Sadat var þá i fangelsi vegna
morðs á opinberum starfsmanni
sem þótti vera of brezk-sinnaður.
Fundum þeirra Anwars og Jihan
bar ekki saman fyrr en daginn sem
hann kom úr fangelsinu þrem árum
seinna, 1948, og þá var Jihan 15 ára
gömul. Anwar var þá skilinn við
fyrri konu sina, var atvinnulaus og
átti ekki grænan eyri. Hann var 16
árum eldri en Jihan. Einhver hafði
sagt foreldrum hennar að Sadat
ætti bæði landeignir og peninga og
a—■e—ia—arwwnffg™—■———a———
lét hún þau standa i þeirri trú til
þessað hún fengi leyfi til að giftast
honum.
Eitthvað hefur Sadat tekizt að
drifa sig áfram siðan þá þvi nú eiga
þau hjónin 8 ibúðarhús á ýmsum
stöðum á landinu, allt frá Aswan-
stiflu og til Miðjarðarhafs.
Á sl. ári innritaðist Jihan i há-
skólann i Kairó og leggur hún stund
á arabiskar bókmenntir. bá voru 20
ár siðan hún útskrifaðist úr
menntaskóla. Allan júnimánuð sl.
helgaði hún undirbúningi undir
lokaprófiðsem hún lauk með prýði,
varð önnur efst i prófinu.
— Vegna prófanna gat hún ekki
fylgt manni sinum til Salzburg til
fundar við Ford Bandarikjaforseta
og gat ekki verið viðstödd opnun
Súezskurðarins.
Jihan Sadat er 41 árs gömul og ó-
venjufögur kona. Hún klæðist jafn-
an nýtizkulegum fötum sem hún
kaupir hjá tizkuhúsi i Kairó
þar sem verði er mjög stillt i hóf.
Jihan Sadat skiptir deginum á
milli heimilisins og opinberra
skyldustarfa en kvöldunum vill
hún helzt eyða i faðmi fjölskyld-
unnar og við lestur góðra bók-
mennta ef hún þarf ekki að sinna
skyldustörfum.
Jihan Sadat er óvenjufögur kona
sem vill vinna bug á offjölgunar-
vandamáli Egypta og koma i veg
fyrir fjölkvæni.
PHiS,!a8igM08Wi,aiaaffig*3S^^
msmm
■■■■
drepa
okkur
, þaki hotelsins i Paris eftir skotbar-
ann uppgötvar Orn aó hinir dular
voru KVENMENN
konur
■ Bitrar konur.
f ekkjur lögreglu
'manna sem hafai
veriö drepnir af
ROTTUM undir
.heimanna
1Jeg átti lika V
aö giftast...
þangað til
hann var I
Geymdu sögu^j |Áður
en ,,systur
na, Corinne, , . ...
viöveröurrg þeirra koma til
aö fara...Hi h— að...
f Þaó þyðir ^
ek-kert aö snuaj
sér lil
lögreglunnar J
um hjalp íjy
i Eg er sek
eins og
þær vegna j
þess ég
vdrap í bræði
Ipeir lita i hina áttina^
þegar mqlar dauóans
sinna verkefnum
| (. sinum 'Mí
ingjann sem drap
Pierre, framtíö
þeir }
- hljóta að
standa
rrieð þeim