Dagblaðið - 22.11.1975, Side 15
Pagblaðið. Laugardagnr 22. nóvember 1975.
15
„Þvi læturðu svona. Ég sagði
bara að ég hefði ekki tekið eftir
stöðvunarskyldunni við Kefla-
vikurveginn.”
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 21.—27.
nóvember er i Holtsapóteki og
Laugavegsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu fra
kl. 22 að kvöldi lil 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Köpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nemaJaugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Árbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjökrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
vemdarstööinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kdpavogur
Dagvakt :K1.8—17
mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mðnud.—fimmtud., simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvaröstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i sim
svara 18888.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan .simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi sími 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabiianir: Sími 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
SJúkrahús
Borgarspitaiinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl
13.30—14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
,,Ef þetta er einhver gáfnasamkeppni,
spái ég dauðu jafntefli.”
fO Bridge
S)
Stundum verður maður
hræddur við eiginn skugga eins
og norður i eftirfarandi spili.
Norður gefur — allir á hættu.
+ 9
¥ A7542
♦ KDG107
* 82
'é Á8 A 642
¥ KDG3 ¥' 1098
♦ 842 # 9653
+ 10974 *DG6.
+ KDG10753
¥6
iÁ
+ AK53
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
lhj. pass 2sp. pass
3 tigl. pass 4lauf pass
4 tigl. pass 5sp. pass
pass pass
Suður reyndi allt til að koma
norðri til að segja slemmu — en
norður var hræddur við sina
litlu hápunktaopnun.
Vestur spilaði út spaðaás — og
spilarinn i suðri hvessti brúnir
þegar hann sá spil blinds.
Slemman virtist blasa við. En
það virtist ekki neinn venjuleg-
ur maður i sadi vesturs. — Eftir
spaðaásinn út i byrjun skipti
hann svo yfir i hjartakóng. Allt i
einu varð slemman hvorki fugl
né fiskur. Heldur ekki samning-
urinn fimm spaðar.
En, spilarinn i suðri kom með
krók á móti bragði. Bað um litið
hjarta úr blindum. Heppnaðist
það ekki — gat spilið þá farið
fj... til. Og viti menn. Rönt-
gensjón vesturs var ekki lengur
til staðar. Hann spilaði hjarta-
drottningu i 3ja slag. Þá var
suður fljótur til — bað um
hjartaás blinds og kastaði sjálf-
ur tigulásnum heima. Losaði sig
siðan við báða tapslagina i laufi
á tigulhjónin — og taugarnar
komust aftur i lag!!
Á sovézka meistaramótinu
1960 kom þessi staða upp i skák
Nei, sem hafði hvitt og átti leik,
gegn Suetin.
27. Be3! — De7 28. Bcl! — Bh8
29. g5 — De8 30. g6 — Bg7 31.
gxh7+ — Kh8 32. h6 - Bxh6 33.
Bxh6 — Hxh6 34. Hg8-I---Dxg8
35. hxg8D+ — Kxg8 36. Dc6 og
svartur gafst upp.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Hvitabandiö: Mánud.—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30—20. Sunnudaga og aöra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15-16 Og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16
alla daga.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19 30-
20.
Fæðingarheimiii Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakot: Mánud.-laugard. kl.
18.30-19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild ajla daga kl. 15-16.
M)
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir mánudaginn 24.
nóvember.
Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Þú gætir
fundið þörf fyrir að ræða innihald ein-
kennilegs bréfs við vin þinn. Veldu
trúnaðarmann þinn vandlega. Þú ættir að
bjóöa einhverju fólki heim i kvöld.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz.): Það litur
út fyrir að mikilvægar breytingar eigi sér
nú stað i lifi þinu. Búðu þig undir að
breyta lifsháttum þinum. Þú þarft að hafa
auga með fjárráðunum núna.
Hrúturinn (21. marz—20. aprli): Þessi
dagur virðist hálfvonlaus en sú tilfinning
hverfurer á liður. Manneskja sem þú hef-
ur ekki séð lengi kemur i heimsókn og
verður það þér til mikillar ánægju.
Nautið (21. april—21. maf): Smávægilegt
ósamkomulag kemur upp á milli þin og
eldri manneskju. Vertu kurteis og tillits-
samur en haltu fast við sannfæringu þina.
Félagslifið virðist einkar glaðvært og gæti
blandazt rómantik.
Tviburarnir (22. mai—21. júni): Svaraðu
strax ef þú færð bréf sem þú hefur heðið
spenntur eftir. Berðu ekki undir aðra
heldur treystu eigin dómgreind við lausn
þeirra vandamála er upp koma i þessu
bréfi.
Krahbinn (22. júni—23. júli): Umræður
um vinnu og skyldur ættu að bæta heimil-
isandann. Athugaður enn á ný og vand-
lega persónulega áætlun. Ertú viss um að
hún komi öðrum ekki úr jafnvægi?
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú ert ein-
staklega sannfærandi i dag. Heill fylgir
öllum þeim sem gegna opinberum stöðum
i dag. Kvöldið verður ósköp rólegt.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu
uppátæki annarrar manneskju ekki ergja
þig um of. Sjálfselska fólkið á það til að
notfæra sér góðvilja þinn og einlægni.
Ekki er með öllu útilokað að þú farir i
snögga ferð i kvöld.
Vogin (24.sept—23. okt):Þinar góðu hlið-
ar koma greinilega i' ljós hvernig þú ræður
við óvenjulegan vanda. Likur á að þér
falli I skaut einhver jarðnesk gæði.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Nýjungarnar eiga ekki við þig i dag haltu
þig við venjubundnar leiðir i dag. Þú get-
ur leyft þér að hætta á meira i kvöld;
Láttu aðra ekki neyða þig til að segja frá
leyndarmáli.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú
kannt að verða fyrir einhverjum aukaút-
gjöldum i dag. Þú virðist eiga öhægt um
að gera þér eldri manneskju til geðs en
allar tilraunir þinar I þá áttina verða vel
þess virði.
Steingeitin (21. des,—20. jan.): Kauptu
ekkert vanhugsað, það kann ekki góðri
lukku að stýra. Þú ættir að skemmta þér
bezt heima fyrir og sú skemmtun mun
örva þig. Þér verður hælt á hvert reipi ef
þú verður gestgjafinn i kvöld.
Afinælisbarndagsins:Hamingjusamt ár i
vændum. Hjón munu finna betur nálægð
hvors annars, þeir einhleypu sennilega
finna hina einu sönnu ást. Sumarleyfi
virðisttekið á stað þar sem þú hefur ekki
komið áður.
Kg ákvað að spara bensinið og fékk mér einn frá
Uevkjalundi.